Segir fótboltaguðina á móti Luton Knattspyrnustjóri Luton Town, Rob Edwards, sagði að fótboltaguðirnir væru á móti sínu liði eftir að það tapaði fyrir QPR, 2-1, í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 7. janúar 2025 09:32
Milan og Juventus ásælast framherja United Framherjar Manchester United, Marcus Rashford og Joshua Zirkzee, eru á óskalista ítölsku félaganna AC Milan og Juventus. Enski boltinn 7. janúar 2025 08:33
Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Þýski fótboltamaðurinn Luca Meixner lést 27. desember síðastliðinn, aðeins 22 ára að aldri. Fótbolti 7. janúar 2025 08:01
Messi skrópaði í Hvíta húsið Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi var gagnrýndur fyrir að láta ekki sjá sig þegar Joe Biden, fráfarandi Bandaríkjaforseti, ætlaði að sæma hann bandarísku forsetaorðunni. Fótbolti 7. janúar 2025 07:31
Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Brasilísk nunna er nú elsta lifandi manneskja í heimi. Nunnan heitir Systir Inah Canabarro og er 116 ára gömul. Fótbolti 6. janúar 2025 23:30
Mo Salah skýtur á Carragher Jamie Carragher hefur gagnrýnt það hvernig Mohamed Salah hefur talað um samningamál sín í fjölmiðlum. Á sama tíma og Egyptinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá er samingur hans að renna út í sumar. Enski boltinn 6. janúar 2025 23:02
Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Nottingham Forest er aðeins sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6. janúar 2025 21:54
AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum AC Milan varð meistari meistaranna á Ítalíu í kvöld eftir sigur í úrslitaleik ítalska Ofurbikarsins Fótbolti 6. janúar 2025 21:08
Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Real Madrid er komið áfram í sextán liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan útisigur á Deportiva Minera í 32 liða úrslitum Konungsbikarsins í kvöld. Fótbolti 6. janúar 2025 19:55
Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Manchester United kvaddi í dag Kath Phipps sem starfaði fyrir félagið í 55 ár. Lengst af var það hún sem tók á móti öllum sem komu í höfuðstöðvar félagsins og allir hafa góða sögu að segja af þessari vingjarnlegu konu. Enski boltinn 6. janúar 2025 18:48
Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, tók ekki undir þær kenningar um að umræða um framtíð Trents Alexander-Arnold hafi orðið til þess að hann spilaði ekki vel í stórleiknum á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 6. janúar 2025 18:01
Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Írinn Robbie Keane er kominn í nýtt þjálfarastarf en þessi fyrrum landsliðsmaður Íra var í dag ráðinn sem nýr þjálfari ungverska félagsins Ferencvaros. Fótbolti 6. janúar 2025 17:10
Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Daniel Sturridge, fyrrverandi framherji Liverpool, skellti skuldinni á Joshua Zirkzee vegna færisins sem Harry Maguire klúðraði undir lok 2-2 jafnteflis Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6. janúar 2025 14:17
Hrafn frá KR í Stjörnuna Stjarnan hefur náð samkomulagi við Hrafn Guðmundsson og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Körfubolti 6. janúar 2025 13:30
Hlín endursamdi við Kristianstad Landsliðskonan í fótbolta, Hlín Eiríksdóttir, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 6. janúar 2025 11:31
Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur skorað á Jack Grealish að sýna það sama og þegar liðið vann þrennuna tímabilið 2022-23. Enski boltinn 6. janúar 2025 10:31
Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir, nýkjörinn íþróttamaður ársins, seldi áritaða treyju sína úr 3-0 sigrinum á Þýskalandi síðasta sumar til útgerðarmannsins Guðmundar Kristjánssonar, oft kenndur við Brim. Lífið 6. janúar 2025 10:17
Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Nýkrýndi heimsmeistarinn í pílukasti, Luke Littler, mun sýna bikarinn sem hann vann á heimaleik Manchester United á næstunni. Enski boltinn 6. janúar 2025 10:01
Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Davy Klaassen, leikmaður Ajax, fékk að halda áfram að spila í æfingaleik gegn Stuttgart eftir að hafa fengið rautt spjald. Fótbolti 6. janúar 2025 09:32
Gerrard að verða afi Liverpool-goðsögnin Steven Gerrard er að verða afi en elsta dóttir hans, Lilly, á von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 6. janúar 2025 09:03
Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu. Enski boltinn 6. janúar 2025 08:00
Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Glódís Perla Viggósdóttir, íþróttamaður ársins 2024, segist finna fyrir svo mikilli ást og hlýju frá íslensku þjóðinni. Ungir aðdáendur fengu tækifæri til að hitta átrúnaðargoð sitt í Kórnum í gær. Hálfgert Glódísar æði hefur gripið um sig. Fótbolti 6. janúar 2025 07:30
Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari og margfaldur Íslandsmeistari sem þjálfari FH og Vals, vill sjá erlendan þjálfara eða Rúnar Kristinsson sem næsta þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 5. janúar 2025 22:30
„Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. Enski boltinn 5. janúar 2025 20:30
„Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Þetta hefði getað endað verr ef við erum hreinskilnir,“ sagði Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, eftir jafntefli liðsins við erkifjendur sína í Manchester United. Enski boltinn 5. janúar 2025 20:00
„Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ „Við höfum verið réttilega gagnrýndir, staða okkar í deildinni segir allt sem segja þarf. Við höfum tapað of mikið af stigum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn toppliði Liverpool á Anfield. Enski boltinn 5. janúar 2025 19:35
Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Damir Muminovic fer vel af stað með sínu nýja félagi DPMM, Duli Pengiran Muda Mahkota, í Brúnei. Miðvörðurinn skoraði eftir aðeins sex mínútna leik í sínum fyrsta leik. Fótbolti 5. janúar 2025 17:17
Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði Real Sociedad í dag þegar liðið komst áfram í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar í fótbolta, með 2-0 sigri gegn C-deildarliði Ponferradina. Fótbolti 5. janúar 2025 16:29
Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Fulham og Ipswich gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þrjú markanna komu af vítapunktinum, þar af jöfnunarmark Fulham í uppbótartíma. Enski boltinn 5. janúar 2025 16:08
Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Liverpool og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í einum af skemmtilegri leikjum ensku úrvalsdeildar karla til þessa á leiktíðinni. Enski boltinn 5. janúar 2025 16:02
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti