Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Fólk á flótta og í bið

Eins og sést í hinni nýju stefnu yfirvalda hérlendis efast enginn um mikilvægi þess að umsókn um alþjóðlega vernd skuli verða afgreidd almennilega innan þolanlegs biðtíma.

Skoðun
Fréttamynd

Myrkvuð mótmæli í borgum Þýskalands

Stjórnvöld, stórfyrirtæki og kirkjuyfirvöld í borgum Þýskalands höfðu á mánudagskvöldið slökkt á lýsingum og flóðljósum stærri bygginga til þess að myrkur hvíldi yfir mótmælum PEGIDA-hreyfingarinnar, sem berst gegn „íslamsvæðingu“.

Erlent
Fréttamynd

Hafa bjargað um tvö þúsund manns

Áhöfnin á varðskipinu Tý hefur frá því í byrjun desember komið að björgun um tvö þúsund flóttamanna. Fólkið er skilið eftir í stjórnlausum skipum sem áhafnirnar yfirgefa áður en landi er náð.

Innlent