Ungir jafnaðarmenn mótmæltu á þingpöllunum Þeir héldu á borða með skilaboðunum „Virðið barnasáttmálann.“ Innlent 13. september 2017 22:29
Haniye vísað úr landi á fimmtudag: „Með engu móti búið þó að þau fari út“ Feðginunum Haniye og Abrahim Maleki verður vísað úr landi á fimmtudag. Abrahim var tilkynnt þetta á fundi hjá Útlendingastofnun í morgun. Innlent 11. september 2017 14:30
Þykir súrt hvernig stjórnvöld beita Dyflinnarreglugerðinni Forstjóri Barnaverndarstofu segir það pólitíska ákvörðun að senda hælisleitendur beint úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Samfylkingin hyggst leggja fram frumvarp til að veita tveimur fjölskyldum ríkisborgararétt. Innlent 11. september 2017 06:00
Fjölmenn mótmæli á Austurvelli vegna brottvísana ungu stúlknanna Til stendur að vísa hinni ellefu ára gömlu Haniye og hinni átta ára gömlu Mary ásamt fjölskyldum úr landi. Þær voru báðar fæddar á flótta. Innlent 9. september 2017 15:30
Þingmaður Viðreisnar vill að Haniye og Mary fái að vera áfram á Íslandi Hanna Katrín Friðriksson vill að mannúð ráði frekar för en ítrustu laga-og reglugerðartúlkanir þegar kemur að meðferð mála hælisleitenda og flóttamanna. Innlent 8. september 2017 20:34
Ungverjar og Slóvakar verða líka að taka á móti flóttamönnum Meirihluti ríkja Evrópusambandsins tók ákvörðunina árið 2015, þegar sem flestir flóttamenn komu til álfunnar, en Ungverjar og Slóvakar hafa ekki viljað taka á móti þeim flóttamönnum sem þeim er skylt að gera. Erlent 7. september 2017 06:00
Boða til mótmæla vegna brottvísunar Haniye og Mary: „Það er svo mikil grimmd í þessu“ Samtökin Solaris hafa boðað til mótmæla á Austurvelli næstkomandi laugardag klukkan 15 vegna brottvísunar tveggja flóttafjölskyldna úr landi. Innlent 6. september 2017 16:00
Verða að hætta landamæraeftirlitinu í nóvember ESB mun ekki samþykkja framlengingu á tímabundnu eftirliti á innri landamærum Schengen. Erlent 6. september 2017 14:26
Hafnar kröfum Ungverja og Slóvaka um skiptingu flóttamanna Evrópudómstóllinn hefur hafnað kröfum ungverskra og slóvakskra stjórnvalda varðandi ákvörðun ráðherraráðs Evrópusambandsins um skiptingu kvótaflóttamanna á milli aðildarríkjanna. Erlent 6. september 2017 08:49
Formaður Samfylkingarinnar segir ómannúðlegt að taka ekki við ungum flóttastúlkum Íslensk stjórnvöld ætla að senda tvær ungar stúlkur sem leituðu hælis hér úr landi. Innlent 4. september 2017 20:08
Svíar ætla að reka 106 ára afganska flóttakonu úr landi Útlendingastofnun Svíþjóðar segir að hár aldur sé almennt ekki grundvöllur til að veita fólki hæli. Erlent 4. september 2017 19:11
Haniye og föður hennar verður vísað úr landi Allt stefnir í að feðginunum Haniye og Abrahim Malekym verði vísað úr landi á næstu dögum. Innlent 4. september 2017 14:46
Þorsteinn vill taka flóttamannaumræðuna: Hagvöxtur og velmegun minni án innflytjenda Félagsmálaráðherra gagnrýnir þá sem hann telur ala á andúð í garð innflytjenda. Innlent 3. september 2017 14:36
Tekið á móti hinsegin flóttafólki í annað sinn Ríkisstjórnin samþykkti í gær að taka á móti allt að 55 kvótaflóttamönnum á næsta ári. Innlent 31. ágúst 2017 10:45
Fleiri ungmennum kastað í sjóinn við strendur Jemen Minnst nítján eru látnir, en Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna óttast að slíkum atvikum muni fjölga. Erlent 10. ágúst 2017 23:33
Sakaður um að drekkja minnst 29 ungmennum Smyglari er sagður hafa hent 120 ungmennum frá borði undan ströndum Jemen. 27 er enn saknað. Erlent 9. ágúst 2017 23:37
Austurríski herinn reiðubúinn að stöðva flóttamenn frá Ítalíu Varnarmálaráðherra Austurríkis segist búast við að landamæraeftirlit verði tekið upp á næstunni. Erlent 4. júlí 2017 10:56
Yfirvöld á Ítalíu hóta að loka fyrir hafnir og stöðva flæði flóttamanna Margir hafa velt því fyrir sér hvort að hótun Ítala sé einungis til að vekja athygli annarra þjóða á versnandi ástandi frekar en að raunverulegur vilji búi að baki. Erlent 28. júní 2017 22:40
Blindur írakskur flóttamaður vinnur sigur vegna örorkubóta Tryggingastofnun taldi aðeins svonefnda kvótaflóttamenn eiga rétt á bótum strax og gæti úrskurðurinn haft fordæmisgildi í slíkum málum. Innlent 16. júní 2017 09:30
Sex manna alsírskri fjölskyldu vísað úr landi Fjölskyldan var sótt á heimili sitt um klukkan tíu í kvöld og fylgdi lögregla þeim á Keflavíkurflugvöll þar sem þau verða flutt til Spánar. Innlent 6. júní 2017 22:45
Bein útsending: Ráðstefna um málefni flóttamanna Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og Nordic Migration Institute standa fyrir Nordic Asylum Law Seminar dagana 29. til 30. maí. Innlent 29. maí 2017 09:28
Íhuga rannsókn á mannréttindabrotum í Líbíu Talið er að um tuttugu þúsund manns séu í haldi glæpagengja og séu seld á þrælamörkuðum og neydd í ánauð. Erlent 8. maí 2017 23:06
Sýrlenskir flóttamenn í Kanada nefna son sinn Justin Trudeau Sýrlensku hjónin Muhammad og Afraa Bilan, sem komu frá Damascus í Sýrlandi til Kanada nú í vetur, eignuðust son á fimmtudag. Sonurinn hefur hlotið nafnið Justin Trudeau í höfuðið á forsætisráðherranum geðþekka. Erlent 7. maí 2017 18:25
700 þúsund fengu hæli í ESB Rúmlega 700 þúsund einstaklingar fengu hæli í einhverju aðildarríkja Evrópusambandsins, ESB, í fyrra. Nær 60 prósent hælisleitendanna komu frá Sýrlandi. Þjóðverjar tóku á móti flestum þeirra sem sóttu um hæli eða 70 prósentum. Erlent 27. apríl 2017 07:00
Segir hjálparsamtök hagnast á mansali á Miðjarðarhafi Ítalskur saksóknari segir að hann hafi sönnunargögn undir höndum sem bendi til þess að hjálparsamtök aðstoði líbíska glæpahringi við að hneppa flóttafólk í ánauð. Erlent 23. apríl 2017 19:10
Páfinn líkir flóttamannamiðstöðvum í Evrópu við fangabúðir Þetta er haft eftir Frans páfa er hann ávarpaði samkomu flóttamanna í basilíku í Róm. Hann þakkaði þeim sem taka á móti flóttamönnum en sagði að svo virtist sem "alþjóðleg samkomulög skipti meira máli en mannréttindi.“ Erlent 23. apríl 2017 14:22
Sjötíu hælisleitendur sendir úr landi með vasapening Hælisleitendur sem samþykkja sjálfir brottflutning frá Íslandi fá 23.000 krónur í vasapening þegar þeir eru sendir burt frá landinu. Útlendingastofnun nálgast að vera búin að fullnýta samning um brottflutning á fyrstu mánuðum ársins. Innlent 19. apríl 2017 06:30
Þúsundum flóttamanna bjargað um helgina Þúsundum flóttamanna var bjargað úr sjó við strendur Líbíu um helgina. Erlent 16. apríl 2017 21:25
Mannskæð sprenging í grennd við Aleppo Margir eru særðir og einhverjir létust eftir sprengingu í grennd við bílalest sem beið eftir að komast inn í sýrlensku borgina Aleppo í dag. Erlent 15. apríl 2017 14:05
Sjö ára sýrlensk stúlka gefur út ævisögu Bana al-Abed vakti mikla athygli á síðasta ári fyrir lýsingar sínar á Twitter á ástandinu í Sýrlandi. Bók hennar kemur út í Bandaríkjunum í haust. Erlent 14. apríl 2017 15:14