Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Neyðarréttur hálaunafólksins

Flugmenn hjá Icelandair hafa boðað til nokkurra tólf tíma skæruverkfalla, þess fyrsta næstkomandi föstudag. Verkföllin munu valda stórfelldri truflun á samgöngum til og frá landinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Baktal og þursabit

Þegar maður veltir fyrir sér merkingu orða og tengingu þeirra við sjúkdóma getur verið skemmtilegt að tengja saman hin ýmsu orð og einkenni. Læknar þekkja það býsna vel að ein algengasta ástæðan fyrir því að sjúklingur leitar til þeirra er bakvandamál.

Fastir pennar
Fréttamynd

CCP-N00B

Bærinn er fullur af túristum alla daga vikunnar. Við erum öll orðin vön þeim. Ég er meira að segja hætt að ranghvolfa augunum þegar ég sé hjón í samstæðum úlpum, það hlýtur bara að vera einhver góður tveir fyrir einn úlpudíll

Bakþankar
Fréttamynd

Kerfið verður að virka

Við eigum að kjósa flokka eftir lífsviðhorfum en ekki lífsviðurværi. Við eigum ekki að láta það ráða för hvort viðkomandi stjórnmálaafl sé líklegt til að skaffa okkur persónulega einhver gæði. Í kosningum veljum við samfélagið

Fastir pennar
Fréttamynd

Pólitísk óvissa og veikleiki

Hatrömmustu andstæðingar frekari evrópskrar samvinnu hafa í vikunni hert gagnrýni sína á ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki afgreitt tillögu utanríkisráðherra um slit á aðildarviðræðunum. Þeir staðhæfa að hikið valdi pólitískri óvissu

Fastir pennar
Fréttamynd

Með ógleði í sauðburði

Tengdaforeldrar mínir eru bændur í Skagafirði. Það er leiðindavenja hjá fólki að tala um hjón í búskap sem bóndann og konu hans en tengdamóðir mín er engu síðri bóndi en maður hennar.

Bakþankar
Fréttamynd

Ef væri ég söngvari

Mér finnst gaman að syngja. Fáránlega gaman reyndar. Ég geri það hins vegar sjaldan. Reyndar geri ég það nánast eingöngu þegar ég fæ mér í glas. En þá er sko sungið. Minn styrkleiki liggur hins vegar ekki í fallegum söng

Bakþankar
Fréttamynd

Vondu bílaleigurnar

Skattalögum er breytt svo hagstæðara verður að stofna bílaleigur. Bílaleigum fjölgar. "Hvur þremillinn! Af hverju eru svona margar bílaleigur?“ spyrja stjórnmálamenn. "Það verður að gera eitthvað í þessu!“

Fastir pennar
Fréttamynd

Þétting byggðar í nærveru sálar

Reykjavíkurborg hefur með nýju aðalskipulagi markað þá stefnu að þétta byggð í borginni og byggja fremur á lóðum í eldri hverfum en að þenja borgina meira út. Þetta er góð stefna, sem getur stuðlað að því að bæta borgarbraginn

Fastir pennar
Fréttamynd

Samstaða í raun?

Hin ýmsu samtök launafólks halda í dag upp á alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins, 1. maí. Víða er fundað og farið í kröfugöngur undir merkjum samstöðu launafólks. Það má hins vegar velta fyrir sér, í ljósi þróunarinnar á vinnumarkaðnum að undanförnu, hvort sú samstaða sé raunveruleg

Fastir pennar
Fréttamynd

Sannasti pistill allra tíma

Hei, Júlíus Vífill! Það er ekki rétt hjá þér að enginn meirihluti hafi átt í jafn miklu stríði við borgarbúa og sá sem nú er við völd. Það er ekki heldur rétt að ekkert kjörtímabil hafi einkennst af jafn miklum ófriði.

Bakþankar
Fréttamynd

Vanræktar stríðsminjar

Fréttablaðið sagði frá því í gær að verktakar, sem eru að breikka göngu- og hjólastíg við rætur Öskjuhlíðarinnar í Reykjavík, hefðu óvart farið með jarðýtu í gegnum gólfplötu dúfnahúss, sem brezka hernámsliðið reisti í Öskjuhlíð á stríðsárunum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sumargalsi með viðbættum sykri

Fyrsti gesturinn var snemma á ferðinni. Ég leit snöggt yfir gólfið, það hefði haft gott af einni yfirferð en tíminn var knappur. Átta ára afmælisgestir gerðu vonandi ekki athugasemdir við óryksugað gólf.

Bakþankar
Fréttamynd

Ríkisstyrktar standpínur

Hvers konar fyrirsögn er nú þetta? kynni einhver að hugsa og halda að ég sé eitthvað að grínast, en mér er fúlasta alvara. Ég ætla að halda á lofti umræðu sem hefur ekki verið mjög opinber og lýtur að mismunun kynjanna

Fastir pennar
Fréttamynd

Eins flugvöllur eða enginn flugvöllur?

Um helgina var sagt frá niðurstöðum skoðanakönnunar sem gerð var fyrir samtökin Hjartað í Vatnsmýri, en þau berjast fyrir því að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram á sama stað. Spurt var: "Vilt þú að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík?“.

Fastir pennar
Fréttamynd

Það sem ekki má

Það er komið vor, eða sumar öllu heldur. Um helgina þusti fólk út úr húsi og baðaði sig í fyrstu sólargeislum sumarsins 2014. Fölum vöngum var snúið í átt til sólar og gott ef þeir roðnuðu ekki dálítið undan hlýjum stöfum hennar.

Bakþankar
Fréttamynd

Örlagaríkur Dagur

Ég fór í afmælisveislu á dögunum og varð mér til háborinnar skammar. Ég get varla hugsað um það sem gerðist öðruvísi en að maginn fari á hvolf, svo hryllilega aulalegt var það.

Bakþankar
Fréttamynd

Dýpri og frjórri umræða

Tillaga utanríkisráðherra um að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið hefur með margvíslegu móti virkað á annan veg en hann ætlaði. Sjálfur hefur hann til að mynda viðurkennt að hafa gert mistök

Fastir pennar
Fréttamynd

Fleiri spegla takk

Tímaritið Time hefur gefið út sinn árlega lista yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. Svona listar eru gefnir út um hitt og þetta, þá auðugustu, áhrifamestu, fallegustu og svo mætti lengi telja. Íslendingar hafa ekki farið varhluta af þessum sið – síðasta tölublað af Séð og heyrt inniheldur einmitt þann forláta lista "Topp tíu – lagleg á lausu“.

Bakþankar
Fréttamynd

Nornaveiðar

Þjóðleikhúsið frumsýndi í gærkvöldi leikritið Eldraunina, eða The Crucible, eftir bandaríska leikskáldið Arthur Miller. Leikritið er byggt á sögulegum atburðum sem áttu sér stað í Salem á austurströnd Bandaríkjanna við lok sautjándu aldar.

Fastir pennar
Fréttamynd

„Við berum öll ábyrgð“

Hugmyndir um samábyrgð þjóðarinnar á efnahagshruninu hafa ekki fallið í frjóan jarðveg. Hið eiginlega uppgjör þjóðarinnar sjálfrar á hruninu hefur í raun ekki farið fram.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að halda Rússum á mottunni

Mál halda áfram að þróast til verri vegar í Úkraínu. Stjórnarherinn hefur að undanförnu tekizt á við aðskilnaðarsinna í austurhéruðum landsins, sem njóta beins og óbeins stuðnings Rússa.

Fastir pennar
Fréttamynd

Mr. Big er dauður

Eins og margar ungar konur á mínum aldri horfði ég á alla Sex and the City-þættina. Og fyrstu bíómyndina. Og píndi mig meira að segja í gegnum horbjóðinn sem seinni bíómyndin var.

Bakþankar
Fréttamynd

Fyrir hag höfuðborgarinnar?

Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og landbúnaðarráðherra, ætlar að tilkynna í dag hvort hann verði við áskorunum um að taka fyrsta sætið á framboðslista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dýrasta sjálfsmyndin í bransanum

Sextán nepalskir leiðsögumenn dóu á Everest-fjalli í síðustu viku. Þessir menn unnu við að hjálpa vestrænu fólki að vinna þá hetjudáð að stíga fæti á hæsta fjall heims.

Bakþankar
Fréttamynd

Fordómar í bókabúðinni

Það er sunnudagur. Vor í lofti og keimur af komandi sumri. Kaffiilmurinn á Skólavörðustígnum segir þér að vorvindarnir glöðu séu í kaffipásu. Þú trítlar í inn í bókaverslun, ætlar að gera vel við þig, enda búin með verkefni helgarinnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Mistakist þér endilega

Það vantar sárlega, bæði í fjölmiðla og viðskiptalífið, sem og í þjóðarsálina, það viðhorf að mönnum megi mistakast.

Fastir pennar
Fréttamynd

<3 Beggi í Sóldögg

Árið 1999 fékk ég, sjö ára gömul, að fara á barnaball með Sóldögg í Sjallanum á Akureyri. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem ég kom inn á Sjallann og spennan var mikil

Bakþankar
Fréttamynd

Framsókn með sterkustu evrurökin

Ásgeir Jónsson hagfræðingur er höfundur efnahags- og peningamálakaflans í skýrslu alþjóðastofnunar um mat á stöðu aðildarviðræðnanna. Þegar skýrslan var kynnt benti hann á að sennilega væri krafan um endurgreiðslu húsnæðislána ein skýrasta vísbendingin

Fastir pennar