Búið að greina frá því hvenær Hatari fer á sviðið í Tel Aviv Nú er búið að greina frá því númer hvað Hatari fer á svið á fyrra undankvöldinu í Eurovision sem fram fer í maí í Tel Aviv. Lífið 2. apríl 2019 14:30
Hatari með síðasta aprílgabb dagsins? Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í ár, tilkynnir á síðunni Icelandic Music News að þeir ætli ekki að taka þátt í keppninni í ár. Athygli vekur að tilkynningin kemur 1. apríl. Lífið 1. apríl 2019 22:08
Þekktasta Eurovision-bloggsíðan greinir framlag Íslands í keppninni Wiwi-bloggs er án efa þekktasta bloggsíðan þegar kemur að Eurovision. Lífið 19. mars 2019 12:30
Hatrið mun sigra í útgáfu Alla og íkornanna Hatari fer fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv í maí og keppir þar með lagið Hatrið mun sigra. Lífið 19. mars 2019 11:30
Það tók Sobral þrjár vikur að geta talað sænsku: „Í raun vændi þegar ég tók þátt í Eurovision“ Portúgalinn Salvador Sobral var gestur í spjallþætti Fredrik Skavlan í norska og sænska ríkissjónvarpinu í síðustu viku. Lífið 18. mars 2019 15:30
Conchita Wurst nánast óþekkjanleg í nýju myndbandi Hefur tekið upp listamannsnafnið Wurst. Lífið 17. mars 2019 18:33
Hatari í viðtali við Independent: „Við erum bleiki fíllinn í herberginu“ Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í byrjun mánaðarins en sveitin hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. Lífið 12. mars 2019 12:30
Sómasamningur Hatara komi í veg fyrir skilaboð á sviðinu "Ég er í rútunni og er á leiðinni aftur upp á hótel. Við vorum að skoða keppnishöllina,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins, en hann er nú staddur í Tel Aviv. Lífið 12. mars 2019 11:30
Svipað að fara í Súpermanbúning og klæðast sem Hatari Formaður BDSM á Íslandi segir ekkert til sem heitir BDSM-klæðnaður. Innlent 11. mars 2019 14:35
Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. Lífið 11. mars 2019 14:30
Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael Íris Hanna Bigi-levi segir oft erfitt að vera Íslendingur í Ísrael. Innlent 11. mars 2019 14:11
Lagið sem skaust á toppinn um helgina hjá Eurovision veðbönkum Undanfarnar vikur hafa Rússar verið sigurstranglegastir í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðmálasíðum en nú hefur það breyst. Lífið 11. mars 2019 10:30
Ósátt við að börn séu tengd göddum, leðri og kynferðislegum órum Gagnrýnir Breiðagerðisskóla harðlega fyrir að lána börn í atriði Hatara. Innlent 11. mars 2019 10:24
Umdeild samtök vilja banna Hatara að koma til Ísrael Ísraelsku samtökin Shurat HaDin telja framgöngu sveitarinnar vera tilefni til þess að meina þeim að koma til landins. Lífið 10. mars 2019 18:52
Pólitíkin í Eurovision gömul saga og ný Val Íslendinga á fulltrúa í Eurovision hefur aldrei vakið jafn mikla athygli utan landsteinanna og í ár. Lífið 10. mars 2019 13:30
Sigurstranglegt framlag Rússlands í Eurovision frumsýnt Sergey Lazarev hefur gefið út framlag Rússa til Eurovision í ár. Lífið 10. mars 2019 13:26
Svíar búnir að velja sitt framlag í Eurovision Svíar völdu í kvöld lagið Too Late for Love í flutningi John Lundvik til að verða framlag sitt í Eurovision. Lífið 9. mars 2019 21:23
Kontratenór tekur Klemens í kennslustund Sverrir Guðjónsson kontratenór hefur hjálpað öðrum söngvara Hatara að finna rétta tóninn. Lífið 8. mars 2019 16:30
Opinber Eurovision-rás birtir tíu bestu framlög Íslands í keppninni Eurovision-rásin á YouTube gaf á dögunum út myndband þar sem farið er yfir tíu bestu framlög Íslands í Eurovision eða þau lög sem hafa náð hvað lengst í keppninni. Lífið 7. mars 2019 10:30
Róla fyrir góðan trúnó Strútslampi og róla eru dýrgripir Gretu Salóme heima við. Hún kveikir á kertum í glaða sólskini og segist lánsöm með kærasta sem stendur traustur við bak hennar en þarf stundum að róa niður í húsverkum. Lífið 6. mars 2019 15:00
Jóhannes Haukur föndrar Hatarabúning Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn þeirra foreldra sem staðið hafa í ströngu föndri undanfarna daga. Lífið 5. mars 2019 19:15
Dagskrárstjóri um Hatara: „Það er engin ástæða til að örvænta“ Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins, segir að engin ástæða sé til að hafa miklar áhyggjur af því að framlag Íslands til Eurovision verði dæmt úr keppni fyrir að brjóta í bága við lög Eurovision. Lífið 5. mars 2019 18:32
„Það er enginn að banna neinum eitt eða neitt“ „Nei, það verða engin viðurlög við því,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision, hlæjandi aðspurður um hvort það muni hafa einhverjar afleiðingar fari Hatari úr fjölmiðlafríi sem tilkynnt var um í gær. Innlent 5. mars 2019 15:45
Hatari í viðtali við ísraelska sjónvarpsstöð: Fáni Palestínumanna líklega ekki á sviðinu í Tel Aviv Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöldið en sveitin hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum Söngvakeppninnar. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí og er nú þegar byrjað að fjalla um sveitina í miðlum í Ísrael. Lífið 5. mars 2019 15:15
„Hreyfingar geta sagt svo miklu meira en orð“ Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana. Lífið 5. mars 2019 09:00
Ösku(r)dagur Í þrjú þúsund ára gamalli smásögu af Jónasi í hvalnum klæðist konungurinn í Níníve hærusekk, eys yfir sig ösku og mælir svo fyrir að borgarbúar skuli gera eins og hann; iðrast ofbeldis og snúa sér frá sinni illu breytni. Skoðun 5. mars 2019 07:00
Margir forvitnir um Hatara-leður Hljómsveitin, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision í maí næstkomandi, hefur vakið mikla athygli fyrir óhefðbundinn klæðnað sem einkennist af ólum, latexi og göddum. Viðskipti innlent 5. mars 2019 06:30
Finnst atriði Hatara „frekar misheppnað“ Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur segir sumt í atriði Hatara vera á gráu svæði og telur sniðgöngu hafa verið sterkara val. Innlent 4. mars 2019 23:53
Hatari settur í „fjölmiðlafrí“ Hatari mætti ekki í Kastljós í kvöld líkt og sigurvegarar fyrri ára hafa hingað til gert. Lífið 4. mars 2019 22:22
Telur að geti brugðið til beggja vona hjá Hatara Þetta var bara ógeðslega gaman, segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem óhætt er að segja að hafi blómstrað á sviði Laugardalshallar á úrslitum Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið. Lífið 4. mars 2019 15:00