Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Hafa skipulagt eftirpartý í anda hins viðfræga Euroclub

Eurovision-aðdáendur ætla að fagna úrslitum Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið næstkomandi á Iðnó þar sem félagar í FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) hafa skipulagt eftirpartý í anda hins viðfræga Euroclub.

Lífið
Fréttamynd

Íva hættir við að syngja á ensku

Nú hafa fleiri höfundar bæst í hóp þeirra sem hyggjast flytja lögin á íslensku í úrslitakeppni Söngvakeppninnar en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision.

Lífið
Fréttamynd

Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni

Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram.

Lífið
Fréttamynd

#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter

Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan.

Lífið
Fréttamynd

Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni

Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision.

Lífið