Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Bein út­sending: Europe Shine a Light

Til að tryggja að íbúar Evrópu fái sinn árlega Eurovision-skammt hefur EBU og hollenskir aðildarfélagar þess ákveðið að blása til heljarinnar veislu þar sem lögin sem valin voru til þátttöku verða kynnt.

Lífið
Fréttamynd

Vorkennir Daða Frey sérstaklega

Belgíski Eurovision-sérfræðingurinn Peter Van de Veire segist vorkenna Daða Frey Péturssyni, sem hefði líklega stigið á svið fyrir Íslands hönd á Eurovision-sviðinu í Rotterdam í kvöld ef keppninni hefði ekki verið aflýst.

Lífið
Fréttamynd

Ástralir vilja sjá Eurovision á Íslandi

Vinni Ástralir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva gæti svo orðið að Ísland muni fá það hlutskipti að halda keppnina en Viðskiptablaðið greindi í dag frá því að Ástralir hafi sent beiðni þess efnis.

Lífið
Fréttamynd

„Ég fer ekki aftur í Söngvakeppnina“

„Fyrir mig persónulega er þetta ekkert rosalega svekkjandi þannig sé en mér finnst leiðinlegt að hafa misst af tækifærinu að prófa þetta og taka þátt í þessu brjálæði sem Eurovision er.“

Lífið