Bein útsending: Europe Shine a Light Til að tryggja að íbúar Evrópu fái sinn árlega Eurovision-skammt hefur EBU og hollenskir aðildarfélagar þess ákveðið að blása til heljarinnar veislu þar sem lögin sem valin voru til þátttöku verða kynnt. Lífið 16. maí 2020 18:45
Daði Freyr hafði sigur í atkvæðagreiðslu Ástrala Daði Freyr og Gagnamagnið unnu sigur í sérstakri atkvæðagreiðslu áströlsku sjónvarpsstöðvarinnar SBS Ástrala um besta Eurovision-lagið í ár. Lífið 16. maí 2020 17:52
Frumsýna Eurovision-mynd Will Ferrell í júní Eurovision-myndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga verður frumsýnd á Netflix þann 26. júní næstkomandi. Bíó og sjónvarp 16. maí 2020 11:35
Vorkennir Daða Frey sérstaklega Belgíski Eurovision-sérfræðingurinn Peter Van de Veire segist vorkenna Daða Frey Péturssyni, sem hefði líklega stigið á svið fyrir Íslands hönd á Eurovision-sviðinu í Rotterdam í kvöld ef keppninni hefði ekki verið aflýst. Lífið 16. maí 2020 09:58
Daði í uppáhaldi hjá Norðmönnum Í kvöld kusu Norðmenn Think About Things, lag Daða Freys og Gagnamagnsins sem besta lagið sem senda átti í Eurovision í ár. Tónlist 15. maí 2020 23:03
Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Tónlist 15. maí 2020 09:13
Daði og Gagnamagnið með milljón atkvæði og sigur í Svíþjóð Svíar héldu litla Eurovision keppni, rétt eins og Íslendingar. Tónlist 14. maí 2020 21:57
Bein útsending: Seinna undankvöld Eurovision Í kvöld fer fram bein útsending á YouTube-rás Eurovision þar sem rennt verður yfir öll lögin sem áttu að taka þátt í seinna undankvöldinu í Eurovision í Rotterdam í kvöld. Lífið 14. maí 2020 18:15
Upplifði tómarúm þegar Eurovision var aflýst Aðdáendur Eurovision söngvakeppninnar hér á landi ætla að láta alla helgina snúast um lögin sem komust í keppnina þetta árið. Einn af þeim er Andrés Jakob Guðjónsson. Lífið 14. maí 2020 17:30
Daði kominn með sinn eigin vagn og syngur nafn stoppistöðvanna Heill strætisvagn er nú skreyttur Daða Frey og Gagnamagninu og er tónlistarmaðurinn nokkuð sáttur við það eins og hann greinir frá á Instagram. Lífið 14. maí 2020 13:29
Nikkie Tutorials og Daði Freyr spjalla um Eurovision Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er þekkt undir nafninu NikkieTutorials og hefur haldið úti samnefndri YouTube-rás í rúman áratug. Lífið 14. maí 2020 11:30
Hot Chip remixar Eurovisionlag Daða Freys Ný útgáfa af laginu Think about things, Eurovisionlagi Daða Freys sem átti að vera framlag Íslands í keppninni í ár, verður gefin út á miðnætti í kvöld. Tónlist 13. maí 2020 23:44
Ástralir vilja sjá Eurovision á Íslandi Vinni Ástralir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva gæti svo orðið að Ísland muni fá það hlutskipti að halda keppnina en Viðskiptablaðið greindi í dag frá því að Ástralir hafi sent beiðni þess efnis. Lífið 13. maí 2020 23:36
Daði og Gagnamagnið höfnuðu í fimmta sæti hjá WIWI-bloggs Bloggsíðan WIWI-bloggs er líklega virtasta bloggsíðan í Eurovision-heiminum. Eins og flestir vita er búið að aflýsa Eurovision-keppninni í ár og var það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar um Evrópu. Lífið 11. maí 2020 15:32
Daði og félagar fóru létt með Eurovision-eftirlíkingu aðdáendasíðna Daði og Gagnamagnið voru efst í sérstakri Eurovision-keppni Eurovision-aðdáendasíða. Hátt í tuttugu síður tóku þátt og vandað var til verka. Lífið 10. maí 2020 08:54
Ísland bar sigur úr býtum í Eurovision kosningu XTRA Ísland bar sigur úr býtum í kosningu XTRA um besta Eurovision lagið. Tónlist 13. apríl 2020 21:10
Elísabet Bretlandsdrottning kemur fyrir í vinsælu tísti um Daða Frey og Gagnamagnið Breski Eurovision-farinn Susanna Marie Cork, betur þekkt sem SuRie, tísti í gær nokkuð spaugilegri mynd af Elísabetu Bretlandsdrottningu en hún ávarpaði bresku þjóðina í gær. Lífið 6. apríl 2020 15:31
Daði og Gagnamagnið syngja í fjarfundabúnaði í sóttkví Þrátt fyrir að Daði og Gagnamagnið muni ekki fara fyrir Íslands hönd til Rotterdam í maí til að keppa í Eurovision er sveitin sannarlega ekki af baki dottin en hún kom saman í fjarfundabúnaði í sóttkví og flutti lagið sitt Think About Things. Lífið 4. apríl 2020 09:16
Svíar ætla halda eigið Eurovision Eins og margir vita er búið að aflýsa Eurovision í ár sem átti að fara fram í Rotterdam í næsta mánuði. Lífið 3. apríl 2020 15:39
Keppendur í Eurovision koma fram í tveggja klukkustunda þætti Aðstandendur Eurovision-keppninnar, sem fram átti að fara í Rotterdam, vinna nú að þætti sem sýndur verður þegar úrslitkvöld keppninnar hefði að óbreyttu farið fram þann 16. maí. Lífið 31. mars 2020 15:31
Daði Freyr segir að ást James Corden sé endurgoldin Breski spjallþáttstjórnandinn endurtísti í morgun myndbandi Garrett Williams á Twitter. Það sem gerir tístið merkilegt er að myndbandið er af vinahópi að dansa við Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu. Lífið 31. mars 2020 10:29
Ábreiða Daða af laginu Fuego slær í gegn Daði Freyr hefur heldur betur slegið í gegn um alla Evrópu síðustu vikur eftir að hafa slegið í gegn með laginu Think about things. Lífið 27. mars 2020 13:32
Daði Freyr klár að keppa í Eurovision 2021 ef RÚV gefur grænt ljós Í gær greindi Vísir frá því að Daði Freyr gæti ekki hugsað sér að taka þátt í Söngvakeppninni á næsta ári en ákveðið hefur verið að öll þau lög sem komust í gegnum undankeppnir Evrópulandanna í ár verða ekki gjaldgeng í keppnina í Rotterdam 2021. Lífið 26. mars 2020 16:00
„Ég fer ekki aftur í Söngvakeppnina“ „Fyrir mig persónulega er þetta ekkert rosalega svekkjandi þannig sé en mér finnst leiðinlegt að hafa misst af tækifærinu að prófa þetta og taka þátt í þessu brjálæði sem Eurovision er.“ Lífið 25. mars 2020 16:46
Úrvinda í viku eftir tækniklúðrið í Söngvakeppninni Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Lífið 22. mars 2020 10:00
Think About Things ekki gjaldgengt í Eurovision 2021 Lög sem höfðu verið valin til þátttöku í Söngvakeppni evrópskra stjórnvarpsstöðva í ár verða ekki gjaldgeng þegar keppnin verður að haldin að ári liðnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá söngvakeppninni. Lífið 20. mars 2020 20:10
Var farinn að vona að Eurovison yrði frestað „Við vorum búin að gera okkur grein fyrir því að þetta væri svolítill möguleiki enda var búið að tala nokkuð mikið um þetta,“ segir Daði Frey. Lífið 19. mars 2020 12:15
Eurovisionaðdáendur krýna Daða sigurvegara keppninnar Tilkynnt var í dag að Eurovision keppnin yrði ekki haldin í ár vegna kórónuveirufaraldursins en Eurovisionaðdáendur hafa leitað á samfélagsmiðla til að kalla eftir því að Daði og Gagnamagnið vinni keppnina sjálfkrafa. Lífið 18. mars 2020 18:16
Íslendingar í molum: „Þessi veira má nú alveg fara rakleiðis í rassgat“ Ekkert verður af Eurovision þetta árið sem fram átti að fara í Rotterdam þann 16. maí. Jon Ola Sand framkvæmdarstjóri Eurovision tilkynnti þetta á öðrum tímanum í dag. Lífið 18. mars 2020 15:44
Liggur ekki fyrir hvort Daði keppi fyrir Íslands hönd 2021 „Okkar viðbrögð eru bara að við erum jafn leið yfir þessu og aðrir og höfum séð yfirlýsinguna frá EBU eins og aðrir.“ Lífið 18. mars 2020 14:43