Heldur tryggð við Aston Villa þrátt fyrir áhuga annarra liða Spánverjinn Unai Emery, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2027. Það gerir hann þrátt fyrir áhuga annarra stórliða í Evrópu á hans kröftum. Enski boltinn 23. apríl 2024 12:30
„Sýna að þetta sé Chelsea FC en ekki Cole Palmer FC“ Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að í kvöld geti liðið sýnt að það sé ekki bara háð einum leikmanni. Enski boltinn 23. apríl 2024 10:30
Fannst Pogba týna sjálfum sér eftir að hann varð heimsmeistari José Mourinho segir að Paul Pogba hafi breyst eftir að hann varð heimsmeistari með franska landsliðinu 2018. Enski boltinn 23. apríl 2024 08:32
Segir að Ten Hag sé búinn að vera Stjórnartíð Eriks ten Hag hjá Manchester United er senn á enda. Þetta segir Chris Sutton, álitsgjafi hjá BBC. Enski boltinn 23. apríl 2024 07:31
Forest vill hljóðupptöku dómaraherbergins frá leiknum gegn Everton Nottingham Forest hefur krafist þess að enska úrvalsdeildin opinberi hljóðupptöku dómara úr leik liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Forest er brjálað yfir því að fá ekki vítaspyrnu, eða þrjár, í leiknum. Enski boltinn 22. apríl 2024 23:30
Var sagður taka við Liverpool en hefur rætt við West Ham Forráðamenn West Ham hafa sett sig í samband við portúgalska knattspyrnustjórann Ruben Amorim sem áður hefur verið sagður í sigti Liverpool. Enski boltinn 22. apríl 2024 15:30
„Kem því ekki í orð hversu léleg frammistaðan var“ David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, skammaðist sín og gagnrýndi leikmenn liðsins eftir tapið stóra fyrir Crystal Palace, 5-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22. apríl 2024 12:00
Hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá United spila Stuðningsmaður Manchester United hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá sína menn spila gegn Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 22. apríl 2024 09:30
Antony gagnrýndur fyrir fagnið Brasilíumaðurinn Antony hefur víða verið gagnrýndur fyrir það hvernig hann fagnaði sigri Manchester United á Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Enski boltinn 22. apríl 2024 08:31
„Úrslitin kostuðu Ten Hag starfið“ Jamie Carragher telur að Erik ten Hag verði ekki áfram knattspyrnustjóri Manchester United, þrátt fyrir að hafa komið liðinu í úrslit ensku bikarkeppninnar annað árið í röð. Enski boltinn 22. apríl 2024 07:31
Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. Enski boltinn 21. apríl 2024 23:32
Ásaka dómara um óheilindi og hlutdrægni Nottingham Forest tók til samfélagsmiðla eftir leik gegn Everton og ásakaði Stuart Atwell, myndbandsdómara leiksins, um hlutdrægni í ákvarðanatöku. Félagið hefur ekki lagt fram formlega kvörtun eða kæru en íhugar valkosti sína vandlega. Enski boltinn 21. apríl 2024 23:00
„Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. Enski boltinn 21. apríl 2024 22:31
B-deildarliðið hársbreidd frá því að fara alla leið B-deildarliðið Coventry City var hársbreidd frá því að fella risann Manchester United í undanúrslitum FA bikarsins. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli og framlenging dugði ekki til að skilja liðin að. United fór áfram eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 21. apríl 2024 17:33
Liverpool jafnar efsta sætið að stigum Liverpool hefur átt í vandræðum að undanförnu. Hvernig gengur þeim er þeir heimsækja Fulham til Lundúna klukkan 15:30? Enski boltinn 21. apríl 2024 17:26
Palace menn fóru mjög illa með West Ham Crystal Palace vann óvæntan stórsigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag og Aston Villa kom til baka á móti Bournemouth. Enski boltinn 21. apríl 2024 16:02
Everton vann og er nú fimm stigum frá fallsæti Everton vann gríðarlega mikilvægan botnbaráttuslag á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 21. apríl 2024 14:37
Sá sem bjargaði starfi Sir Alex gæti ýtt Ten Hag nær dyrunum Í augum margra er það nánast formsatriði fyrir Manchester United að tryggja sér sæti í úrslitaleik enska bikarsins enda mætir liðið b-deildarliði í undanúrslitaleiknum á Wembley í dag. Spekingur BBC sér óvænt úrslit skrifuð í skýin. Enski boltinn 21. apríl 2024 12:46
Guardiola æfur út í „algjörlega óásættanlegt“ leikjaálag Pep Guardiola fagnaði 1-0 sigri Manchester City gegn Chelsea í undanúrslitum FA bikarsins. Hann gagnrýndi enska knattspyrnusambandið þó fyrir að láta liðið spila í dag. Enski boltinn 20. apríl 2024 23:31
Skytturnar skutu sér á toppinn Arsenal kom sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 0-2 sigri gegn Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn 20. apríl 2024 20:28
Bikarmeistararnir leika aftur til úrslita Manchester City mun aftur leika til úrslita ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 sigur gegn Chelsea í undanúrslitum á Wembley í dag. Enski boltinn 20. apríl 2024 18:18
Jóhann Berg skoraði í lífsnauðsynlegum sigri Burnley Burnley og Brentford unnu bæði mikilvæga sigra í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Brentford fjarlægðist fallsætin en Burnley mátti alls ekki tapa þessum leik. Enski boltinn 20. apríl 2024 16:00
Guardiola: Palmer bað um að fá að fara í tvö ár Cole Palmer hefur slegið í gegn hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í vetur og hann verður í sviðljósinu á móti sínum gömlu félögum í undanúrslitaleik ensku bikarsins í dag. Enski boltinn 20. apríl 2024 12:31
Fyrrverandi hirti fernu-boltann Rússneski knattspyrnumaðurinn Andrey Arshavin átti eitt flottasta kvöldið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði fjögur mörk fyrir Arsenal á móti Liverpool fyrir fimmtán árum síðan. Menn hafa furðað sig á því hvar leikboltinn endaði. Enski boltinn 20. apríl 2024 09:31
Håland tæpur fyrir stórleikinn gegn Chelsea Erling Braut Håland er tæpur fyrir leik bikarmeistara Manchester City og Chelsea. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari Man City, á blaðamannafundi fyrir leikinn sem fram fer síðar í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 20. apríl 2024 07:01
Garnacho búinn að biðjast afsökunar Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, hefur beðist afsökunar á að líka við færslu á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, þar sem Erik ten Hag þjálfari liðsins var gagnrýndur. Enski boltinn 19. apríl 2024 23:45
Frá Englandsmeisturunum til meistaraliðs Bandaríkjanna Ann-Katrin Berger hefur ákveðið að ganga í raðir Gotham FC frá Englandsmeisturum Chelsea. Gotham fór alla leið í WNSL-deildinni í Bandaríkjunum á síðasta ári og er Berger því að fara úr einu meistaraliði í annað. Enski boltinn 19. apríl 2024 23:30
Segir að stressið sé að fara með leikmenn Liverpool Liverpool hefur misst af tveimur titlum á stuttum tíma og um leið misst efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19. apríl 2024 09:01
Fékk tvö gul spjöld en slapp samt við rautt spjald Ef þú ert á leiðinni í vítakeppni þá er gott að vita af Argentínumanninum Emiliano Martínez í markinu. Fótbolti 19. apríl 2024 07:31
Dagný ánægð að vera mætt aftur til æfinga Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir er mætt aftur til æfinga hjá liði sínu West Ham United í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa eignast sitt annað barn 7. febrúar á þessu ári. Enski boltinn 18. apríl 2024 23:31