Gylfi fékk fimm í einkunn eins og fjórir aðrir i byrjunarliðinu Gylfi Þór Sigurðsson náði sér ekki á strik í liði Everton, eins og margir aðrir leikmenn liðsins, er liðið tapaði 1-0 fyrir West Ham í fyrsta leik ársins í gær. Enski boltinn 2. janúar 2021 10:00
Liðsfélagi Alfons keyptur til Englands eftir frábært tímabil Frábær árangur norska meistaraliðsins Bodo/Glimt hefur ekki farið fram hjá knattspyrnufélögum í stærri deildum Evrópu. Fótbolti 2. janúar 2021 09:02
Guardiola: Við vildum spila gegn Everton Manchester City verður án fimm lykilmanna í stórleiknum gegn Chelsea á morgun að sögn Pep Guardiola. Enski boltinn 2. janúar 2021 08:01
Fengu nýja eigendur á Gamlársdag Töluverðar breytingar urðu á eignarhaldi enska úrvalsdeildarliðsins Burnley á síðasta degi ársins 2020. Enski boltinn 1. janúar 2021 23:01
Man Utd upp að hlið Liverpool á toppnum Manchester United fékk Aston Villa í heimsókn á Old Trafford í síðari leik Nýársdags í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1. janúar 2021 21:55
Mikil viðbrigði fyrir hetju West Ham að spila á jólum: „Vanur að vera í fríi og háma í mig mat“ Tékkneski miðjumaðurinn Tomas Soucek hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmanna West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 1. janúar 2021 20:31
Tap hjá lærisveinum Rooney í fallbaráttuslag Einn leikur fór fram í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þar sem lærisveinar Wayne Rooney í Derby County fóru illa að ráði sínu í fallbaráttuslag. Enski boltinn 1. janúar 2021 19:36
Moyes sótti loks sigur á sinn gamla heimavöll David Moyes vann loksins sigur á sínum gamla heimavelli, Goodison Park, þegar lærisveinar hans í West Ham unnu dramatískan sigur í bragðdaufum leik. Enski boltinn 1. janúar 2021 19:25
Aukið leikjaálag á Manchester liðunum í janúar Enska úrvalsdeildin hefur loks sett tímasetningu á leikina sem Manchester liðin léku ekki í fyrstu umferð deildarinnar. Enski boltinn 1. janúar 2021 18:01
Arteta ætlar að halda áfram að losa sig við leikmenn í janúar Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir það vera í forgangi hjá félaginu að losa sig við leikmenn í félagaskiptaglugganum. Enski boltinn 1. janúar 2021 14:00
Dagskráin á nýársdag: HM í pílukasti og lærisveinar Wayne Rooney Gleðilegt nýtt ár. Stöð 2 Sport fagnar nýju ári með áframhaldandi útsendingu frá HM í pílukasti sem og einum leik úr ensku B-deildinni. Sport 1. janúar 2021 07:00
Cavani fær þriggja leikja bann og sekt upp á rúmlega 17 milljónir Edinson Cavani, framherji Manchester United, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir færslu á Instagram-síðu sinni er hann svaraði nánum vini sínum á samfélagsmiðlinum. Fær hann þriggja leikja bann og háa sekt í kjölfarið. Enski boltinn 31. desember 2020 15:46
Engir áhorfendur leyfðir í Liverpool-borg Ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Everton munu ekki geta fengið áhorfendur á leiki sína á næstunni eftir að Liverpool-borg var færð niður í „Tier 3.“ Það þýðir að engir áhorfendur eru leyfðir á íþróttaviðburði. Enski boltinn 31. desember 2020 13:01
Meiðsli Coutinho gætu haft áhrif á Liverpool Philippe Coutinho, miðjumaður Barcelona, meiddist illa í leik liðsins gegn Eibar í fyrrakvöld en Börsungar töpuðu mikilvægum stigum er leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 31. desember 2020 08:00
Man. City hóf æfingar að nýju í dag Manchester City hóf æfingar að nýju í dag eftir að kórónuveirusmit greindist í herbúðum liðsins fyrr í vikunni og leiknum gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton var frestað. Enski boltinn 30. desember 2020 23:01
Annað jafntefli meistaranna í röð Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Newcastle á útivelli í sextándu umferð enska boltans. Enski boltinn 30. desember 2020 21:52
Ætla ekki að gera hlé á deildinni þrátt fyrir smit Enska úrvalsdeildin hefur ekki rætt um að stöðva keppni í deildinni eftir að kórónuveirusmit hafa greinst í nokkrum liðum að undanförnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni í kvöld. Enski boltinn 30. desember 2020 21:03
Mourinho færði Reguilón mat um jólin José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, keypti mat handa Sergio Reguilón, leikmanni liðsins, fyrir jólin. Enski boltinn 30. desember 2020 15:30
Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. Enski boltinn 30. desember 2020 15:03
Varsjáin hefur „tekið“ mest af Liverpool Staðreyndirnar tala sínu máli. Varsjáin hefur tekið mest að Englandsmeisturum Liverpool af öllum tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30. desember 2020 11:31
Rashford: Væri heimskulegt að fara að hugsa um titilinn núna Manchester United er aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool þökk sé dramatísku sigurmarki frá Marcus Rashford í gærkvöldi. Enski boltinn 30. desember 2020 10:30
Stóri Sam hefur áhyggjur af heilsu sinni í faraldrinum og vill hlé á deildinni Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion, var áhyggjufullur eftir leik liðsins í gærkvöldi, ekki bara vegna þess að liði steinlá 5-0 á móti Leeds heldur einnig vegna stöðunnar á kórónuveirufaraldrinum i Bretlandi. Enski boltinn 30. desember 2020 09:31
Man. United með fleiri stig en Liverpool síðan Bruno kom Bruno Fernandes hefur gjörbreytt liði Manchester United síðan að félagið keypti hann frá Sporting fyrir ellefu mánuðum síðan og það sýna líka tölurnar. Enski boltinn 30. desember 2020 08:31
Enska úrvalsdeildin er ekki með neitt plan B Enska úrvalsdeildin er með enga varaáætlun í hendi fari svo að það þurfti að flauta mótið af áður en tekst að spila alla leikina. Enski boltinn 30. desember 2020 08:01
Dagskráin í dag: Spænskur og enskur fótbolti sem og pílukast Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag og hliðarrásum. Þar má finna fótbolta, pílukast og rafíþróttir. Sport 30. desember 2020 06:00
Rashford hetjan á ellefu stundu Manchester United vann 1-0 sigur á Old Trafford í kvöld er liðin mættust í sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29. desember 2020 21:57
Annar sigur Arsenal í röð, vonleysi Sheffield heldur áfram og Leeds niðurlægði WBA Arsenal vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 0-1 sigur á Brighton á útivelli í kvöld. Alexandra Lacazette skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Enski boltinn 29. desember 2020 19:51
Leik Manchester-liðanna frekar frestað en ekki aflýst Leik Manchester United og Manchester City í enska deildabikarnum verður ekki aflýst eftir að ljóst var að leikmenn og starfslið Man City greindist með kórónuveiruna. Enski boltinn 29. desember 2020 18:00
Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. Enski boltinn 29. desember 2020 16:04
Wednesday lætur Pulis fara eftir aðeins tíu leiki Í gærkvöld tilkynnti enska B-deildarliðið Sheffield Wednesday að það hefði látið Tony Pulis fara eftir aðeins 45 daga í starfi. Alls stýrði hann liðinu í tíu leikjum. Enski boltinn 29. desember 2020 15:00