Umbi Haalands fundar með City Mino Raiola, umboðsmaður markaskorarans Erlings Haaland, mun hefja viðræður við Manchester City í janúar varðandi möguleikann á að Norðmaðurinn fari til enska félagsins næsta sumar. Fótbolti 13. október 2021 07:31
Sadio Mané mjög ósáttur með að markvörður Chelsea sé ekki tilnefndur Framherji Liverpool var mjög reiður fyrir hönd landa síns Édouard Mendy eftir að kom í ljós að markvörður Evrópumeistara Chelsea er ekki tilnefndur til Gullknattar Evrópu. Enski boltinn 12. október 2021 16:00
Manchester United verður án Varane í nokkrar vikur Manchester United hefur staðfest að liðið spilar án franska landsliðsmiðvarðarins Raphael Varane næstu vikurnar. Enski boltinn 12. október 2021 15:48
Fótboltamenn krefjast greiðslu fyrir notkun upplýsinga um þá Ýmis fyrirtæki nýta sér upplýsingar um hæð og þyngd knattspyrnumanna, meðalfjölda marka sem þeir skora í leik, spilaðar mínútur, fiskaðar vítaspyrnur og margt fleira. Nú krefjast hundruð knattspyrnumanna í Bretlandi þess að þeim sé greitt fyrir notkun á gögnum um þá. Fótbolti 12. október 2021 15:00
Mendy enn í steininum eftir að þriðju beiðninni um lausn gegn tryggingu var hafnað Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, situr enn í steininum eftir að beiðni hans um að losna gegn tryggingu var hafnað í þriðja sinn. Enski boltinn 11. október 2021 16:00
Fær vasapening frá eiginkonunni eftir að hann tapaði húsinu þeirra í veðmálum Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, fær vasapening frá eiginkonu sinni, Kate, eftir að hann tapaði húsi þeirra í veðmálum. Enski boltinn 11. október 2021 14:01
Dagný byrjaði í jafntefli - Alexandra og stöllur aftur á sigurbraut Tvær íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni í evrópskum fótbolta í dag, annars vegar í ensku úrvalsdeildinni og hins vegar í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10. október 2021 15:55
Íhugar að kaupa Derby eftir að hafa selt Newcastle Mike Ashley skoðar nú möguleikann á að taka yfir annað fótboltalið eftir að hafa selt Newcastle á dögunum. Enski boltinn 10. október 2021 10:00
Jafnt í borgarslagnum í Manchester | María spilaði allan leikinn Manchester United og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. María Þórisdóttir lék allan leikinn í miðri vörn Man United. Enski boltinn 9. október 2021 14:36
Kostar Newcastle tæpan einn og hálfan milljarð að reka Steve Bruce Það mun kosta nýja eigendur Newcastle United átta milljónir punda eða tæplega einn og hálfan milljarð íslenskra króna að reka Steve Bruce, þjálfara liðsins. Enski boltinn 9. október 2021 11:01
Félög úrvalsdeildarinnar heimta krísufund vegna yfirtöku Newcastle Félög ensku úrvalsdeildarinnar eru vægast sagt ósátt með yfirtöku Newcastle United en Mike Ashley seldi félagið á dögunum. Hin 19 félög deildarinnar vilja krísufund með forráðamönnum deildarinnar þar sem þau telja að nýir eigendur geti haft slæm áhrif á ímynd deildarinnar. Enski boltinn 9. október 2021 09:00
Staðfesta að Bissouma hafi verið leikmaðurinn sem var handtekinn Í liðinni viku var greint frá því að leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hafi verið handtekinn gegna gruns um kynferðisbrot. Nú hefur verið staðfest að umræddur leikmaður sé Yves Bissoume, miðjumaður Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 9. október 2021 07:00
Sex ár í dag frá mögulega bestu ráðningunni í sögu Liverpool Liverpool samfélagið heldur örugglega upp á daginn því það var á þessum degi fyrir aðeins sex árum sem allt breyttist á Anfield. Enski boltinn 8. október 2021 13:01
Mælt með að nauðgunarmáli gegn Ronaldo verði vísað frá Dómari í Bandaríkjunum mælir með því að einkamál konu gegn Cristiano Ronaldo vegna nauðgunar verði vísað frá dómi. Lögmaður knattspyrnumannsins fagnar tillögunni. Erlent 8. október 2021 12:05
Unnusta Khashoggi „harmi lostin“ vegna yfirtöku Sáda á Newcastle Hatice Cengiz, unnusta Jamals Khashoggi, segist harmi lostin vegna yfirtöku Sádi-Araba á enska knattspyrnuliðinu Newcastle. Útsendarar krónprins konungsríkisins myrtu Khashoggi og bútuðu niður lík hans fyrir þremur árum. Erlent 8. október 2021 11:30
Bruce býst við að vera rekinn Næsti leikur Steves Bruce verður hans þúsundasti á stjóraferlinum. Hann er ekkert endilega viss um að hann nái þeim áfanga sem stjóri Newcastle United. Enski boltinn 8. október 2021 11:01
Ronaldo kosinn besti leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn í þrettán ár Cristiano Ronaldo hjá Manchester United var kosinn besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var hans fyrsti mánuðir hjá félaginu. Enski boltinn 8. október 2021 10:30
Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. Enski boltinn 8. október 2021 10:01
Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. Enski boltinn 7. október 2021 16:51
Leikmaður Palace borgar manni sem hann gerði heyrnarlausan bætur Odsonne Édouard, leikmaður Crystal Palace, hefur greitt manni bætur sem missti heyrnina á öðru eyranu eftir viðskipti við leikmanninn. Enski boltinn 7. október 2021 09:00
Sádi-arabísk yfirtaka að ganga í gegn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Átján mánaða arabískt vor virðist loksins að enda hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. Eigandinn Mike Ashley er búinn að ná samkomulagi um að selja félagið við mikinn fögnuð stuðningsmanna þess. Enski boltinn 7. október 2021 08:31
Leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar handtekinn grunaður um kynferðisbrot Lögreglan í Sussex í Bretlandi handtók leikmann Brighton í ensku úrvalsdeildinni vegna gruns um kynferðisbrot í dag. Erlent 7. október 2021 00:00
Ætlar ekki í bólusetningu þrátt fyrir að hafa tvisvar smitast af veirunni Þrátt fyrir að hafa smitast af kórónuveirunni í tvígang ætlar írski landsliðsmaðurinn Callum Robinson ekki að láta bólusetja sig. Fótbolti 6. október 2021 15:00
Í liði vikunnar þrjár vikur í röð Kanadíska knattspyrnukonan Shelina Zadorsky, miðvörður Tottenham Hotspur, hefur verið valin í lið vikunnar í ensku Ofurdeildinni þrjár vikur í röð, en hingað til hefur liðið aðeins leikið fjóra leiki á tímabilinu. Fótbolti 5. október 2021 17:30
Barcelona gæti reynt að fá Raheem Sterling í janúar Sterling er ekki lengur fastamaður hjá Pep Guardiola hjá Manchester City og það er áhugi á enska landsliðsmanninum í Katalóníu ef marka má fréttir þaðan. Enski boltinn 5. október 2021 10:30
Liverpool tilbúið að dæma hrækjarann í ævilangt bann Liverpool hefur hafið rannsókn á stuðningsmanninum sem á að hafa hrækt á starfslið Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hann gæti fengið ævilangt bann frá leikjum á Anfield. Enski boltinn 5. október 2021 09:01
Ferguson gagnrýndi ákvörðun Solskjærs Sir Alex Ferguson virtist gagnrýna Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir jafnteflið við Everton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 5. október 2021 08:30
„Salah er betri en Messi og Ronaldo“ Mohamed Salah er betri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi framherji Blackburn Rovers, Chelsea, Celtic og fleiri liða. Enski boltinn 5. október 2021 07:31
Guardiola í Pandóruskjölunum sökum bankareiknings í Andorra Stærsti fjármálagagnaleki allra tíma afhjúpar leynileg auðæfi og fjármálagerninga margs valdamesta fólks heimsins. Þar á meðal er Pep Guardiola, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Manchester City. Enski boltinn 4. október 2021 22:31
Everton vill fá Van de Beek Mögulegt er að enska knattspyrnufélagið Everton geri tilboð í hollenska miðjumanninn Donny Van de Beek í janúar. Miðjumaðurinn hefur ekki fengið mikið að spila hjá Manchester United síðan hann gekk í raðir félagsins sumarið 2020. Enski boltinn 4. október 2021 18:30
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti