Klopp: Allir ættu að leggja nafn Martinelli á minnið Einn ungur leikmaður Arsenal fékk mikla lofræðu frá knattspyrnustjóra Liverpool eftir leik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni i gær. Enski boltinn 17. mars 2022 13:01
Manchester Evening News: Enska úrvalsdeildin að hjálpa Liverpool Liverpool minnkaði forskot Manchester City niður í eitt stig í gærkvöldi með því að sækja þrjú stig á Emirates leikvann þeirra Arsenal manna. Enski boltinn 17. mars 2022 10:31
Almenningur gæti fengið að sjá lögregluskýrsluna um Cristiano Ronaldo Alríkisdómstóll í Las Vegas hefur opnað á möguleikann á því að skýrsla Las Vegas lögreglunnar um Cristiano Ronaldo verði gerð opinber. Fótbolti 17. mars 2022 09:31
Paul Pogba: Versta martröð fjölskyldunnar Brotist var inn í hús Manchester United leikmannsins Paul Pogba á meðan hann var að spila í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Hann lofar verðlaunum fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku þeirra seku. Enski boltinn 17. mars 2022 08:01
Liverpool sótti þrjú stig á Emirates Liverpool minnkar forskot Manchester City niður í eitt stig með tveggja marka sigri á Arsenal í London, 0-2. Enski boltinn 16. mars 2022 22:00
Harry Kane setti nýtt markamet í útisigri á Brighton Tottenham vann 0-2 útisigur á Brighton á Amex vellinum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Cristian Romero og Harry Kane sáu um mörkin í sitt hvorum hálfleiknum. Enski boltinn 16. mars 2022 21:30
Mesta bikarþurrð Man Utd í 40 ár Manchester United féll í gær úr leik í Mestaradeildinni eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum. Með tapinu er nánast ljóst að Manchester United mun ekki vinna bikar á þessu tímabili en United vann síðast bikar árið 2017. Fótbolti 16. mars 2022 18:32
Paul Scholes: Ef Simeone væri stjóri Man. Utd þá hefði United farið áfram Paul Scholes, margfaldur meistari með Manchester United, skellti skuldinni á knattspyrnustjórann Ralf Rangnick eftir að United-liðið datt út úr Meistaradeildinni á Old Trafford í gærkvöldi. Enski boltinn 16. mars 2022 12:01
De Gea: Manchester United langt frá því að vinna titla David de Gea og félagar í Manchester United duttu út úr Meistaradeildinni á heimavelli sínum í gærkvöldi. Spænski markvörðurinn segir liðið vera langt frá því að geta keppt um titlana í ensku úrvalsdeildinni og í Meistaradeildinni. Að hans mati er þetta enn eitt „slæma árið“. Enski boltinn 16. mars 2022 10:01
Draumurinn um flóttann ótrúlega dvínar eftir enn eitt tap Derby Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County þurfa að fara að safna stigum á ný ætli þeir sér að halda sæti sínu í ensku 1. deildinni, en liðið mátti þola 3-1 tap gegn Blackburn Rovers í kvöld. Enski boltinn 15. mars 2022 21:57
Ætlunin er að vera eins pirrandi og hægt er Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið ætli sér að vera „eins pirrandi og hægt er“ í baráttu sinni við Manchester City um enska deildarmeistaratitilinn. Enski boltinn 15. mars 2022 18:30
Chelsea dregur beiðnina um að leika fyrir luktum dyrum til baka Fyrr í dag bárust fregnir af því að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hafi biðlað til enska knattspyrnusambandsins um að leikur liðsins gegn Middlesbrough í FA-bikarnum næstkomandi laugardag færi fram fyrir luktum dyrum. Félagið hefur nú dregið þá beiðni til baka. Enski boltinn 15. mars 2022 17:45
Bruno laus við veiruna og verður með á móti Atletico í kvöld Manchester United endurheimtir Bruno Fernandes fyrir leikinn mikilvæga á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 15. mars 2022 12:01
Gary Neville segir að City þurfi að óttast Liverpool Manchester City náði ekki að klára sinn leik á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær og því er munurinn bara fjögur stig á milli City og Liverpool á toppi deildarinnar. Enski boltinn 15. mars 2022 11:30
Eriksen aftur valinn í danska landsliðið Christian Eriksen er farinn að spila í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik og í dag var hann valinn aftur í danska landsliðið. Fótbolti 15. mars 2022 10:24
Bernardo Silva: Erum samt ennþá í betri stöðu en Liverpool Manchester City leikmaðurinn Bernardo Silva sá það góða í stöðunni þrátt fyrir markalaust jafntefli liðsins á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Sport 15. mars 2022 08:30
Eigendur Man Utd íhuga að jafna Old Trafford við jörðu Eigendur enska knattspyrnufélagsins Manchester United íhuga nú hvort það sé sniðugast að jafna Old Trafford, heimavöll liðsins, við jörðu og byggja í kjölfarið nýjan völl á sama stað. Stærsta spurningin er hvar liðið ætti að leika heimaleiki sína á meðan framkvæmdum stendur. Enski boltinn 15. mars 2022 07:01
Aftur misstíga Englandsmeistarar Man City sig gegn Crystal Palace Crystal Palace og Manchester City gerðu markalaust jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Palace vann fyrri leik liðanna og hefur þar með náð í fjögur stig gegn Englandsmeisturunum á leiktíðinni. Enski boltinn 14. mars 2022 22:05
Fyrrum liðsfélagi segir Maguire ekki nægilega góðan til að leiða lið Man United Harry Maguire hefur ekki sjö dagana sæla að undanförnu. Frammistöður hans með Manchester United hafa ekki verið upp á marga fiska og nú hefur fyrrverandi samherji enska miðvarðarins sagt að hann sé ekki nægilega góður fyrir enska úrvalsdeildarfélagið. Enski boltinn 14. mars 2022 19:30
Tuchel ætlar ekki að flýja Chelsea-skipið Það er erfitt ástand hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea eftir að eigur eigandans Romans Abramovich voru frystar. Enski boltinn 14. mars 2022 10:31
Arteta: Augljóst að strákarnir eru að njóta þess að spila saman Arsenal er heitasta liðið í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. Enski boltinn 13. mars 2022 20:02
Sigurganga Arsenal heldur áfram Ekkert virðist geta stöðvað Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. Enski boltinn 13. mars 2022 18:25
Miklar tilfinningar í öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni Fjórum leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni. West Ham, Watford, Wolves og Leeds unnu öll leikina sína í dag. Enski boltinn 13. mars 2022 16:25
Kai Havertz var hetja Chelsea á loka mínútunum Chelsea vann fyrsta leikinn heimaleikinn sinn eftir frystingu eigna Romans Abramovich, 1-0. Newcastle var í heimsókn en sigurmark Chelsea kom mjög seint, í leik sem aðeins ársmiðahafar á Stamford Bridge máttu mæta á. Enski boltinn 13. mars 2022 15:58
Petr Čech: „Við vitum ekki svörin við sjálf“ Petr Čech, tæknilegur ráðgjafi Chelsea og fyrrum leikmaður liðsins, var í viðtali við Sky Sport fyrir leik liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Čech var mikið spurður út í óvissu skýið sem gnæfir yfir Chelsea þessa dagana en hann sagðist sjálfur vera að leita af svörum. Enski boltinn 13. mars 2022 15:00
„Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“ Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert. Enski boltinn 13. mars 2022 11:32
Markahæsti leikmaður knattspyrnusögunnar Cristiano Ronaldo bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt þegar hann skoraði þrennu í 3-2 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13. mars 2022 07:01
Pogba: Ronaldo er besti sóknarmaður sögunnar Paul Pogba var hæstánægður með frammistöðu Manchester United í 3-2 sigri liðsins á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12. mars 2022 20:11
Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12. mars 2022 19:30
Tvenna Toney sökkti Burnley Christian Eriksen og Ivan Toney voru allt í öllu þegar Brentford lagði Burnley að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12. mars 2022 16:59