Sonur gamla körfuboltamannsins í Val og Breiðabliki í ensku úrvalsdeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2022 10:00 Chris Richards er kominn í ensku úrvalsdeildina og Richards fjölskyldan er mjög sátt. Instagram/@cpfc Bandaríski landsliðsmaðurinn Chris Richards hefur fært sig úr þýsku bundesligunni yfir í ensku úrvalsdeildina. Richards er orðinn leikmaður Crystal Palace en hann hefur verið leikmaður Bayern Münhcen undanfarin fjögur ár. Hann skrifaði undir fimm ára samning. Welcome to Palace, Chris #CPFC— Crystal Palace F.C. (@CPFC) July 27, 2022 Richards mun því spila undir stjórn Patrick Vieira í vetur og er einn af mörgum ungum framtíðarmönnum liðsins en í þeim hópi eru einnig menn eins og Marc Guehi, Michael Olise og Eberechi Eze. Richards er enn bara 22 ára gamall en gekk illa að vinna sér sæti í gríðarlega sterku liði Bayern. Hann hefur tvisvar farið á láni til TSG Hoffenheim. Richards náði að spila tíu sinnum fyrir aðallið Bayern og á að baki átta landsleiki fyrir Bandaríkin. In summer 2016, Chris Richards tried out for the FC Dallas academy. He got cut. Less than two years later, he was starting for Bayern Munich vs. Man City.Today, he sealed a move to Crystal Palace. On a remarkable come-up, which should continue in Qatar: https://t.co/oyr0U7ohDm pic.twitter.com/CvM90usD0E— Sam Stejskal (@samstejskal) July 27, 2022 Faðir hans er körfuboltamaðurinn Kenneth Richards, sem spilaði með Birmingham-Southern College í háskólakörfuboltanum og seinna sem atvinnumaður í Ástralíu, Bolivíu og Íslandi. Hér á landi spilaði Richards með Val tímabilið 1998-99 og svo aftur með Breiðabliki tímabilið 2001-02. Hann var með 26,4 stig í leik með Valsliðnu og bauð síðan upp á 19,8 stig, 8,1 frákast og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik með Blikum sem fóru alla leið í úrslitakeppnina það vor. Í frægum sigri á verðandi Íslandsmeisturum Njarðvíkur í átta liða úrslitum þá var Kenneth Richards með 24 stig, 19 fráköst og 4 stoðsendingar í 73-70 sigri. With Chris Richards joining Crystal Palace, there are now 8 @USMNT players in the Premier League Who are you most excited to watch? pic.twitter.com/wSmAUE9Vpd— FOX Soccer (@FOXSoccer) July 27, 2022 Enski boltinn Valur Breiðablik Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Sjá meira
Richards er orðinn leikmaður Crystal Palace en hann hefur verið leikmaður Bayern Münhcen undanfarin fjögur ár. Hann skrifaði undir fimm ára samning. Welcome to Palace, Chris #CPFC— Crystal Palace F.C. (@CPFC) July 27, 2022 Richards mun því spila undir stjórn Patrick Vieira í vetur og er einn af mörgum ungum framtíðarmönnum liðsins en í þeim hópi eru einnig menn eins og Marc Guehi, Michael Olise og Eberechi Eze. Richards er enn bara 22 ára gamall en gekk illa að vinna sér sæti í gríðarlega sterku liði Bayern. Hann hefur tvisvar farið á láni til TSG Hoffenheim. Richards náði að spila tíu sinnum fyrir aðallið Bayern og á að baki átta landsleiki fyrir Bandaríkin. In summer 2016, Chris Richards tried out for the FC Dallas academy. He got cut. Less than two years later, he was starting for Bayern Munich vs. Man City.Today, he sealed a move to Crystal Palace. On a remarkable come-up, which should continue in Qatar: https://t.co/oyr0U7ohDm pic.twitter.com/CvM90usD0E— Sam Stejskal (@samstejskal) July 27, 2022 Faðir hans er körfuboltamaðurinn Kenneth Richards, sem spilaði með Birmingham-Southern College í háskólakörfuboltanum og seinna sem atvinnumaður í Ástralíu, Bolivíu og Íslandi. Hér á landi spilaði Richards með Val tímabilið 1998-99 og svo aftur með Breiðabliki tímabilið 2001-02. Hann var með 26,4 stig í leik með Valsliðnu og bauð síðan upp á 19,8 stig, 8,1 frákast og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik með Blikum sem fóru alla leið í úrslitakeppnina það vor. Í frægum sigri á verðandi Íslandsmeisturum Njarðvíkur í átta liða úrslitum þá var Kenneth Richards með 24 stig, 19 fráköst og 4 stoðsendingar í 73-70 sigri. With Chris Richards joining Crystal Palace, there are now 8 @USMNT players in the Premier League Who are you most excited to watch? pic.twitter.com/wSmAUE9Vpd— FOX Soccer (@FOXSoccer) July 27, 2022
Enski boltinn Valur Breiðablik Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Sjá meira