Manchester United ætlar ekki að selja Martial þrátt fyrir áhuga frá Ítalíu Atli Arason skrifar 25. júlí 2022 23:31 Anthony Martial skorar eitt af mörkum sínum á undirbúningstímabilinu. Getty Images Það er ekki langt um liðið síðan Manchester United reyndi að gera allt til að losa Anthony Martial af launaskrá sinni en í dag er staðan önnur þar sem franski framherjinn virðist vera að ganga í gegnum endurnýjaða lífdaga hjá félaginu. Ítalska félagið Juventus er í leit af sóknarmanni eftir að Alvaro Morata fór aftur til Atletico Madrid eftir að hafa verið á láni hjá Juventus. Liðið missti einnig Paulo Dybala á frjálsri sölu til Roma fyrr í sumar. Martial er einn af þeim leikmönnum sem Juventus vill að leiði sóknarlínu sína á næsta leiktímabili en Manchester United hefur engan áhuga á því að selja frakkan samkvæmt fréttum breska miðilsins Mirror. Framtíð þessa 26 ára gamla sóknarmanns í Manchester virtist vera lokið þegar hann var sendur á láni til Sevilla í upphafi þessa árs eftir að hafa lent upp á kant við bráðabirgðastjóra liðsins, Ralf Rangnick. Rangnick hefur hins vegar yfirgefið Manchester United og nú virðist allt stefna í að Martial muni leiða sóknarlínu félagsins á næstu leiktíð, sérstaklega í ljósi þess að framtíð Cristiano Ronaldo er í lausu lofti. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var opin fyrir því að hleypa Martial í burtu frá félaginu fyrr í sumar en eftir óvissuna með Ronaldo og flotta byrjun Frakkans á undirbúningstímabilinu þar sem hann hefur skorað 3 mörk í 4 leikjum, þá vill Ten Hag halda Martial hjá Manchester United. Fyrsti leikur Manchester United í ensku úrvalsdeildinni er gegn Brighton þann 7. ágúst. Enski boltinn Tengdar fréttir Martial segir Ralf ljúga Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar. 16. janúar 2022 10:31 Martial vill fara frá United en engin tilboð hafa borist Anthony Martial hefur óskað eftir sölu frá Manchester United. Enn hafa engin tilboð borist í franska framherjann. 27. desember 2021 11:01 Martial nýtur sín vel undir stjórn Erik ten Hag Manchester United hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu en liðið hafði í dag betur gegn Crystal Palace í æfingaleik liðanna sem spilaður var í Melbourne í Ástralíu. 19. júlí 2022 17:26 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Ítalska félagið Juventus er í leit af sóknarmanni eftir að Alvaro Morata fór aftur til Atletico Madrid eftir að hafa verið á láni hjá Juventus. Liðið missti einnig Paulo Dybala á frjálsri sölu til Roma fyrr í sumar. Martial er einn af þeim leikmönnum sem Juventus vill að leiði sóknarlínu sína á næsta leiktímabili en Manchester United hefur engan áhuga á því að selja frakkan samkvæmt fréttum breska miðilsins Mirror. Framtíð þessa 26 ára gamla sóknarmanns í Manchester virtist vera lokið þegar hann var sendur á láni til Sevilla í upphafi þessa árs eftir að hafa lent upp á kant við bráðabirgðastjóra liðsins, Ralf Rangnick. Rangnick hefur hins vegar yfirgefið Manchester United og nú virðist allt stefna í að Martial muni leiða sóknarlínu félagsins á næstu leiktíð, sérstaklega í ljósi þess að framtíð Cristiano Ronaldo er í lausu lofti. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var opin fyrir því að hleypa Martial í burtu frá félaginu fyrr í sumar en eftir óvissuna með Ronaldo og flotta byrjun Frakkans á undirbúningstímabilinu þar sem hann hefur skorað 3 mörk í 4 leikjum, þá vill Ten Hag halda Martial hjá Manchester United. Fyrsti leikur Manchester United í ensku úrvalsdeildinni er gegn Brighton þann 7. ágúst.
Enski boltinn Tengdar fréttir Martial segir Ralf ljúga Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar. 16. janúar 2022 10:31 Martial vill fara frá United en engin tilboð hafa borist Anthony Martial hefur óskað eftir sölu frá Manchester United. Enn hafa engin tilboð borist í franska framherjann. 27. desember 2021 11:01 Martial nýtur sín vel undir stjórn Erik ten Hag Manchester United hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu en liðið hafði í dag betur gegn Crystal Palace í æfingaleik liðanna sem spilaður var í Melbourne í Ástralíu. 19. júlí 2022 17:26 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Martial segir Ralf ljúga Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar. 16. janúar 2022 10:31
Martial vill fara frá United en engin tilboð hafa borist Anthony Martial hefur óskað eftir sölu frá Manchester United. Enn hafa engin tilboð borist í franska framherjann. 27. desember 2021 11:01
Martial nýtur sín vel undir stjórn Erik ten Hag Manchester United hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu en liðið hafði í dag betur gegn Crystal Palace í æfingaleik liðanna sem spilaður var í Melbourne í Ástralíu. 19. júlí 2022 17:26