Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Trump tekur inn Lighthizer

Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti í Bandaríkjunum eftir rúmar tvær vikur, hefur ákveðið að James Lighthizer verði viðskiptafulltrúi Bandaríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Buffett græðir vel

Milljarðamæringurinn Warren Buffett græddi að meðaltali 32,2 milljónir dala á dag eða 3,6 milljarða allt árið 2016, samkvæmt útreikningum Bloomberg.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Vopnahlé í Sýrlandi hangir á bláþræði

Sýrlenskir uppreisnarmenn segja stjórnarherinn og Rússa halda áfram að varpa tunnusprengjum. Óvíst hvort friðarviðræður hefjast síðar í mánuðinum eins og að var stefnt. Bandaríkin koma ekki að þessu vopnahléi, ólíkt fyrri tilraunum.

Erlent
Fréttamynd

Megyn Kelly hættir á Fox

Fréttakonan gekk hart að Donald Trump í aðdraganda forsetakosninganna en hann hélt því fram að hún væri á blæðingum.

Erlent
Fréttamynd

Segja aðgerðir Obama beinast gegn Trump en ekki Putin

Trump hefur ítrekað hvorki viljað samþykkja að Rússar hafi gert tölvuárásir á tölvukerfi Demókrataflokksins og aðila sem tengjast framboði Hillary Clinton og að þeir hafi beitt sér til þess að hjálpa honum að vinna kosningarnar.

Erlent
Fréttamynd

Pútín situr á sér og bíður eftir Trump

Svarar ekki í sömu mynt heldur býður öllum börnum bandarískra erindreka í Moskvu í áramótagleðskap. Segir refsiaðgerðirnar, sem Obama Bandaríkjaforseti kynnti á fimmtudag, ganga gegn hagsmunum beggja ríkjanna. Trump kynnir sér gögn alr

Erlent
Fréttamynd

Ógn vélmenna

Fyrr en varir mun ný tækni af fullkomnu miskunnarleysi úrelda ólíklegustu störf. Vélmenni með gervigreind munu halda áfram þeirri úreldingu starfa sem verið hefur fylgifiskur hnattvæðingarinnar. Hún flutti framleiðslu og þjónustustörf til fátækra landa og gerbreytti vinnumarkaði iðnríkjanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Trump hrósar „mjög snjöllum“ Putin

Ljóst er að Trump á ekki samleið með hópi þingmanna Repúblikana sem segja ljóst að refsa þurfi Rússum frekar og koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra og tölvuárásir.

Erlent