Trump stendur við ásakanir sínar um hleranir Obama og boðar nýjar upplýsingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stendur við ásakanir sínar um að forveri hans í starfi, Barack Obama, hafi látið hlera höfuðstöðvar Trump. Erlent 16. mars 2017 11:11
Engin merki um að Obama hafi látið hlera Trump „Við höfum ekki séð nein sönnnunargögn um að þetta hafi átt sér stað.“ Erlent 15. mars 2017 16:40
Meirihluti skattgreiðslna Trump kom til vegna skatts sem hann vill afnema Donald Trump afskrifaði um 100 milljón dollara til þess að lækka skattgreiðslur sínar árið 2005. Erlent 15. mars 2017 10:29
Flokki Wilders spáð sigri í Hollandi Á miðvikudaginn fara fram fyrstu þingkosningarnar hjá vestrænni þjóð eftir að Donald Trump náði kjöri sem Bandaríkjaforseti þegar Hollendingar ganga til kosninga. Þjóðernispopúlistanum Geert Wilders hefur vaxið ásmegin en það er frjór jarðvegur fyrir útlendingaandúð í Hollandi. Erlent 11. mars 2017 12:33
Farið fram á afsögn 46 ríkissaksóknara Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur farið fram á það við þá 46 ríkissaksóknara sem eftir sitja frá valdatíð fyrri stjórnar að þeir segi af sér. Erlent 11. mars 2017 09:36
Sanders hjólar í Trump: „Hann lýgur til þess að grafa undan undirstöðum lýðræðis í Bandaríkjunum“ Segir hann sjúklegan lygara sem sé að ýta Bandaríkjunum í áttina að því að verða einræðisríki. Erlent 10. mars 2017 16:11
Trúir ekki að koltvísýringur hafi áhrif á hækkandi hitastig jarðar Scott Pruitt, yfirmaður EPA, umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna, hefur vakið mikla hneykslan í vísindasamfélaginu. Erlent 10. mars 2017 07:57
Bandaríkin fjölga hermönnum í Sýrlandi ISIS-liðar eru á hælunum og undir miklu álag víða. Erlent 9. mars 2017 12:30
Handabandið sem engin man Sendiherra Rússlands var viðstaddur kosningafund Trumps á hóteli í Washington. Starfsmenn Hvíta hússins segja marga sendiherra hafa verið á svæðinu og ekki muna hverjum Trump heilsaði. Þingnefnd rannsakar fullyrðingar um samvinnu við Rússa Erlent 9. mars 2017 07:00
Velski kennarinn sem vísað var frá borði í Keflavík neitaði að mæta í spjallþátt Piers Morgan Er hann ósáttur við orð Morgan eftir að sér var vísað frá borði auk þess sem að hann hefur efasemdir um Morgan vegna tengsla hans við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Erlent 8. mars 2017 13:23
Hamill les tíst Trump sem Jókerinn á ný Nú síðast las hann upp tíst forsetans um að Barack Obama, fyrrverandi forseti, hefði látið hlera símana í Trump-turni. Lífið 8. mars 2017 11:41
Trump hefur ekki rætt við FBI um hlerunarásakanir sínar Stjórnandi FBI, Jame Comey, er sagður hafa hafnað þessari ásökun Trump. Erlent 7. mars 2017 23:15
Rússar segja móðursýkislega umfjöllun skemma fyrir samskiptum Blaðafulltrúi Rússlandsforseta segir að móðursýkisleg umfjöllun í bandarískum fjölmiðlum sé að eyðileggja samskipti ríkjanna tveggja. Erlent 7. mars 2017 08:31
Trump með nýtt bann en án Íraka Íbúum sex ríkja verður eftir sem áður bannað að ferðast til Bandaríkjanna næstu níutíu dagana. Erlent 7. mars 2017 07:00
FBI krefst viðbragða Trump færði engin rök fyrir ásökunum sínum, en svo virðist sem hann hann hafi helst stuðst við frásagnir í útvarpsþáttum og fréttasíðum stuðningsmanna sinna á hægri vængnum. Erlent 7. mars 2017 07:00
Talsmaður Pútín segir móðursýki bandarískra fjölmiðla eyðileggja samskipti ríkjanna Dimitry Peskov, talsmaður Pútín, Rússlandsforseta, segir að ekkert sé til í þeim staðhæfingum bandarískra stjórnvalda, að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Erlent 6. mars 2017 23:30
Trump undirritar nýtt ferðabann Nær til ríkisborgara sex þjóða – ekki sjö líkt og áður Erlent 6. mars 2017 18:36
Samsæriskenning rataði úr útvarpi á Twitter-síðu forsetans Yfirlýsingar Trump um meintar hleranir Obama hafa vakið mikla furðu, en talsmenn Hvíta hússins hafa sömuleiðis lýst furðu sinni á því að allir láti eins og Trump skáldað þessar ásakanir. Erlent 6. mars 2017 13:30
Trump kynnir nýja ferðabannstilskipun í dag Fyrri tilskipun bannaði ríkisborgurum frá Írak, Sýrlandi, Súdan, Íran, Sómalíu, Líbíu og Jemen að ferðast til Bandaríkjanna næstu níutíu dagana. Erlent 6. mars 2017 12:52
Skutu fjórum eldflaugum langleiðina til Japan Árlegur dans Norður-Kóreu, nágranna þeirra og Bandaríkjanna tók á sig nýja mynd í gærkvöldi. Erlent 6. mars 2017 10:00
Stuðningsmönnum og andstæðingum Trump laust saman: Börðu á hvor öðrum með prikum Stuðningsmenn Donald Trump, Bandaríkjaforseta, héldu stuðningsgöngur víðsvegar um Bandaríkin í dag og í einni borg laust þeim saman við mótmælendur og beittu hóparnir hvorn annan ofbeldi. Erlent 5. mars 2017 23:30
Trump bálreiður og vonsvikinn vegna Sessions málsins Donald Trump, er talinn hafa látið starfsfólk Hvíta hússins heyra það á föstudaginn var, vegna máls dómsmálaráðherrans Jeff Sessions, sem hitti sendiherra Rússlands tvisvar og laug að nefnd þingsins um að hann hefði aldrei átt í samskiptum við Rússa. Erlent 5. mars 2017 22:58
Fyrrverandi yfirmaður njósnamála segir Trump ekki hafa verið hleraðan James Clapper, fyrrverandi yfirmaður njósnamála í Bandaríkjunum, segir fullyrðingar forsetans um hleranir vera fráleitar. Erlent 5. mars 2017 18:53
Trump vill að þingið rannsaki meintar hleranir Obama Þá vill Trump einnig að þingið rannsaki hvort að Obama hafi sem forseti misnotað vald sitt. Erlent 5. mars 2017 15:30
Forsætisráðherra Kína varar við efnahagslegum og pólitískum umbrotum á heimsvísu Hann virðist hafa að miklu leyti beint orðum sínum að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 5. mars 2017 13:19
Trump segir að Schwarzenegger hafi verið rekinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er efins um að Arnold Schwarzenegger hafi stigið sjálfviljugur til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. Erlent 5. mars 2017 11:41
Vill sjá sönnunargögn um meinta hlerun Obama á símum Trump Talsmaður Obama hefur alfarið hafnað því að slíkt hafi átt sér stað. Erlent 5. mars 2017 09:00
Alec Baldwin útskýrir hvernig Donald Trump eftirherman varð til Leikarinn Alec Baldwin mætti í heimsókn til Jimmy Kimmel nú á dögunum og útskýrði hvernig hann fór að því að fullkoma Donald Trump. Lífið 4. mars 2017 20:19
Talsmaður Obama hafnar því að Trump hafi verið hleraður Talsmaður Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, segir ásakanir núverandi forseta um hleranir úr lausu lofti gripnar. Erlent 4. mars 2017 18:56