Trump segir átta ára árás á byssueigendur lokið Átta ára árás bandarískra stjórnvalda gegn byssueigendum er nú lokið. Þetta sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þegar hann ávarpaði Landssamband skotvopnaeigenda (NRA) í gær Erlent 29. apríl 2017 07:00
Hagvöxtur ekki lægri í þrjú ár Hagvöxtur mældist 0,7 prósent í Bandaríkjunum á fyrsta ársfjórðungi 2017. Um er að ræða minnsta hagvöxt sem mælist á ársfjórðungi síðan árið 2014. Viðskipti erlent 28. apríl 2017 21:59
Bandarískir þingmenn berjast við að koma í veg fyrir lokun ríkisstofnana Þingmenn eru nú í kapphlaupi við tímann við að koma í veg fyrir að lokunin árið 2013 endurtaki sig. Erlent 28. apríl 2017 13:57
Trump taldi að lífið sem forseti yrði auðveldara en „gamla lífið“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann sakni þess lífs sem hann lifði áður en hann varð forseti. Erlent 28. apríl 2017 11:03
Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. Erlent 28. apríl 2017 08:21
Simpsons gera stólpagrín að fyrstu hundrað dögum Trump Framleiðendur þáttanna um Simpsons fjölskylduna eru ekkert að halda aftur af sér í gagnrýni sinni á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Bíó og sjónvarp 27. apríl 2017 23:00
Rannsaka greiðslur erlendra aðila til Flynn Vandræði Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðherra Trump, halda áfram. Erlent 27. apríl 2017 18:03
Trump fær ekki fé fyrir landamæraveggnum Útlit er fyrir að ekki verði nein fjárveiting til að byggja vegg við landamæri Mexíkó í nýjum fjárlögum bandaríska ríkisins. Áfall fyrir Trump. Ef ekki næst að semja um fjárlög fyrir föstudagskvöld hætta ríkisstofnanir starfsemi. Erlent 27. apríl 2017 07:00
Ætlar að fækka friðlöndum „Í dag erum við að færa valdið aftur til ríkjanna,“ sagði Donald Trump. Erlent 26. apríl 2017 17:36
Trump býður öllum öldungadeildarþingmönnum til fundar vegna Norður-Kóreu Óvenjulegt er að Bandaríkjaforseti fundi með öllum þingmönnum öldungadeildar í Hvíta húsinu. Erlent 25. apríl 2017 09:00
Harðákveðinn Trump hlustar ekki á þjóðina Bandaríska þjóðin er ekki hrifin af hugmyndinni um múr á milli Mexíkó og Bandaríkjanna. Þingið ekki heldur. Erlent 24. apríl 2017 18:24
Segja Rússa hafa reynt að nýta ráðgjafa Trump í kosningabaráttunni FBI, bandaríska alríkislögreglan, aflaði gagna síðasta sumar sem benda til þess að Rússar hafi reynt að nýta sér ráðgjafa Donald Trump til þess að hafa áhrif á kosningabaráttuna fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum síðasta haust. Erlent 21. apríl 2017 23:15
Trump reiknar með að árásin í París hjálpi Le Pen Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, reiknar með að árásin í París þar sem lögreglumaður var skotinn til bana muni hjálpa Marine Le Pen í forsetakosningunum í Frakklandi sem haldnar verða á sunnudaginn. Erlent 21. apríl 2017 21:27
Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. Erlent 21. apríl 2017 11:05
Sessions segir það forgangsmál að handtaka Assange Bandarísk yfirvöld hafa skrifað upp ákæruskjal á hendur Julian Assange. Erlent 21. apríl 2017 08:47
Segjast hættir að treysta Trump Misvísandi skilaboð um leið flotadeildar bandaríkjahers að Kóreuskaga valda fjaðrafoki í Suður-Kóreu. Forsetaframbjóðandi segir Kóreumenn ekki geta treyst Trump sem forseta ef hann var í raun að segja ósatt. Erlent 21. apríl 2017 06:00
Trump sendir samúðarkveðjur til Frakklands Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi samúðarkveðjur til Frakklands í kjölfar árásarinnar sem varð í París í kvöld. Talið er að minnst einn sé látinn og tveir alvarlega særðir eftir árásina sem sögð er vera hryðjuverkaárás. Erlent 20. apríl 2017 23:38
NFL-stjarna truflaði fréttamannafund Spicer Óvænt uppákoma átti sér stað í Hvíta húsinu fyrr í dag þegar leikmaður New England Patriots bauð Sean Spicer aðstoð við að hafa hemil á fréttamönnunum. Erlent 19. apríl 2017 22:45
Trump undirritar tilskipun sem heitir því að „kaupa og ráða bandarískt“ Tilskipunin endurskoðar tímabundnar vegabréfsáritanir þess til gerðar að ráða erlenda starfsmenn til faglegra starfa í Bandaríkjunum. Henni er einnig ætlað að vernda framleiðslu á varningi í Bandaríkjunum. Forsetinn undirritaði tilskipunina í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum í dag. Erlent 18. apríl 2017 21:17
Bandaríkin og Kína ræða möguleg viðbrögð vegna Norður-Kóreu H.R. McMaster, þjóðaröryggisráðgjafi í ríkisstjórn Donalds Trump, segir að yfirvöld í Kína og Bandaríkjunum séu sammála um að ástandið á Kóreuskaga geti ekki haldið áfram óbreytt. Hann segir löndin vera að ræða ýmsa möguleika um hvernig bregðast megi við eldflauga og kjarnorkutilraunum Norður-Kóreu. Erlent 16. apríl 2017 18:49
Sérfræðingar segja stefnu Trump einungis til þess fallna að herða afstöðu Norður-Kóreu Sérfræðingar í málefnum Norður-Kóreu segja að yfirvöld þar í landi muni einungis harðna í afstöðu sinni til vopnaþróunar, ef Bandaríkin haldi áfram að hóta þeim með herstyrk sínum. Erlent 16. apríl 2017 11:30
Kínverjar uggandi yfir ástandinu á Kóreuskaga Utanríkisráðherra Kína segir að átök gætu brotist út hvað úr hverju. Kínverjar skora á alla aðila að auka spennuna ekki. Bandaríkin sigla upp að Kóreuskaga og hafa sýnt mátt sinn undanfarið. Átök gætu leitt til flóttamannstraums. Erlent 15. apríl 2017 07:00
Trump farinn aftur á golfvöllinn í skugga vaxandi spennu á Kóreuskaga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, flaug í dag til Flórída þar sem hann mun eyða páskahelginni á afdrepi sínu á Mar-a-Lago. Athygli vekur að hann verður án sinna helstu ráðgjafa yfir páskana. Erlent 14. apríl 2017 21:00
Norður Kórea: „Við förum í stríð ef þeir vilja það“ Tístin hans Trump gera lítið annað en að valda spennu á Kóreuskaga, að mati ráðherra í Norður Kóreu. Erlent 14. apríl 2017 15:00
Trump svaraði því ekki hvort hann gaf leyfi fyrir því að varpa „móður allra sprengja“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, svaraði því ekki beint á blaðamannafundi í dag hvort að hann hefði formlega veitt leyfi fyrir því að varpa "móður allra sprengja,“ það er MOAB-sprengjunni, á jarðgangnasvæði ISIS í Austur-Afganistan. Erlent 13. apríl 2017 20:49
Pólítísk kúvending Trumps: Skipti um skoðun á fimm málum á einum sólarhring Donald Trump hefur gjörbreytt afstöðu sinni í garð ýmissa mála frá því í kosningaherferð sinni. Erlent 13. apríl 2017 17:00
Trump ekki lengur á því að NATO sé úrelt Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki lengur á því að Atlantshafsbandalagið sé úrelt stofnun, líkt og hann hefur haldið fram áður. Erlent 13. apríl 2017 09:55
Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. Erlent 12. apríl 2017 15:46
Spennuþrungið baksvið viðræðna Tillerson og Lavrov Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands hittust í dag í Moskvu. Spennan hefur magnast í samskiptum ríkjanna í aðdraganda heimsóknar Tillerson til Rússlands. Erlent 12. apríl 2017 12:43
FBI hleraði samskipti ráðgjafa Trump á síðasta ári Bandaríska alríkislögreglan, FBI, aflaði sér heimildar á síðasta ári til þess að hlera samskipti Carter Page sem starfaði þá sem ráðgjafi Donald Trump í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Erlent 12. apríl 2017 11:09