Trump lokar á styrki til tryggingafélaga vegna Obamacare Atli Ísleifsson skrifar 13. október 2017 13:27 Donald Trump hefur gert nokkrar tilraunir til að afnema Obamacare. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. Er þetta liður í tilraun Trump að hnekkja á sjúkratryggingakerfinu sem jafnan gengur undir nafninu Obamacare. Trump greindi frá ákvörðun sinni nokkrum klukkustundum eftir undirritun sérstakrar forsetatilskipunar sem heimilar sölu á tryggingum sem undanþegnar eru ákveðnum ákvæðum laganna. BBC greinir frá þessu. Trump hefur gert nokkrar tilraunir til að afnema Obamacare, en tilraunir hans hafa ítrekað verið stöðvaðar af Bandaríkjaþingi. Leiðtogar Demókrata á þingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hana „illgjarna“ og líkja við „umfangsmikið og tilgangslaust skemmdarverk“. Segja þeir að ákvörðunin muni helst bitna á fátækustu þegnum landsins. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu segir að styrkirnir til tryggingafélaganna, sem nemi milljörðum Bandaríkjadala á ári hverju og standi nú til standi að loka á, standist ekki lög.The Democrats ObamaCare is imploding. Massive subsidy payments to their pet insurance companies has stopped. Dems should call me to fix!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017 ObamaCare is a broken mess. Piece by piece we will now begin the process of giving America the great HealthCare it deserves!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017 Donald Trump Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent Fleiri fréttir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. Er þetta liður í tilraun Trump að hnekkja á sjúkratryggingakerfinu sem jafnan gengur undir nafninu Obamacare. Trump greindi frá ákvörðun sinni nokkrum klukkustundum eftir undirritun sérstakrar forsetatilskipunar sem heimilar sölu á tryggingum sem undanþegnar eru ákveðnum ákvæðum laganna. BBC greinir frá þessu. Trump hefur gert nokkrar tilraunir til að afnema Obamacare, en tilraunir hans hafa ítrekað verið stöðvaðar af Bandaríkjaþingi. Leiðtogar Demókrata á þingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hana „illgjarna“ og líkja við „umfangsmikið og tilgangslaust skemmdarverk“. Segja þeir að ákvörðunin muni helst bitna á fátækustu þegnum landsins. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu segir að styrkirnir til tryggingafélaganna, sem nemi milljörðum Bandaríkjadala á ári hverju og standi nú til standi að loka á, standist ekki lög.The Democrats ObamaCare is imploding. Massive subsidy payments to their pet insurance companies has stopped. Dems should call me to fix!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017 ObamaCare is a broken mess. Piece by piece we will now begin the process of giving America the great HealthCare it deserves!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017
Donald Trump Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent Fleiri fréttir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Sjá meira