Trump lokar á styrki til tryggingafélaga vegna Obamacare Atli Ísleifsson skrifar 13. október 2017 13:27 Donald Trump hefur gert nokkrar tilraunir til að afnema Obamacare. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. Er þetta liður í tilraun Trump að hnekkja á sjúkratryggingakerfinu sem jafnan gengur undir nafninu Obamacare. Trump greindi frá ákvörðun sinni nokkrum klukkustundum eftir undirritun sérstakrar forsetatilskipunar sem heimilar sölu á tryggingum sem undanþegnar eru ákveðnum ákvæðum laganna. BBC greinir frá þessu. Trump hefur gert nokkrar tilraunir til að afnema Obamacare, en tilraunir hans hafa ítrekað verið stöðvaðar af Bandaríkjaþingi. Leiðtogar Demókrata á þingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hana „illgjarna“ og líkja við „umfangsmikið og tilgangslaust skemmdarverk“. Segja þeir að ákvörðunin muni helst bitna á fátækustu þegnum landsins. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu segir að styrkirnir til tryggingafélaganna, sem nemi milljörðum Bandaríkjadala á ári hverju og standi nú til standi að loka á, standist ekki lög.The Democrats ObamaCare is imploding. Massive subsidy payments to their pet insurance companies has stopped. Dems should call me to fix!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017 ObamaCare is a broken mess. Piece by piece we will now begin the process of giving America the great HealthCare it deserves!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017 Donald Trump Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. Er þetta liður í tilraun Trump að hnekkja á sjúkratryggingakerfinu sem jafnan gengur undir nafninu Obamacare. Trump greindi frá ákvörðun sinni nokkrum klukkustundum eftir undirritun sérstakrar forsetatilskipunar sem heimilar sölu á tryggingum sem undanþegnar eru ákveðnum ákvæðum laganna. BBC greinir frá þessu. Trump hefur gert nokkrar tilraunir til að afnema Obamacare, en tilraunir hans hafa ítrekað verið stöðvaðar af Bandaríkjaþingi. Leiðtogar Demókrata á þingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hana „illgjarna“ og líkja við „umfangsmikið og tilgangslaust skemmdarverk“. Segja þeir að ákvörðunin muni helst bitna á fátækustu þegnum landsins. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu segir að styrkirnir til tryggingafélaganna, sem nemi milljörðum Bandaríkjadala á ári hverju og standi nú til standi að loka á, standist ekki lög.The Democrats ObamaCare is imploding. Massive subsidy payments to their pet insurance companies has stopped. Dems should call me to fix!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017 ObamaCare is a broken mess. Piece by piece we will now begin the process of giving America the great HealthCare it deserves!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017
Donald Trump Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira