Móðir fallins hermanns segir Trump hafa vanvirt hann „Hann mundi ekki einu sinni hvað hann hét.“ Erlent 18. október 2017 20:00
Tveir dómarar stöðva þriðja ferðabann Trump Annar dómaranna vísaði til fullyrðinga Trump um að bannið væri „múslimabann“ til stuðnings þess að það stangaðist á við stjórnarskrá. Erlent 18. október 2017 12:36
Trump við ekkju fallins hermanns: "Hann vissi hvað hann skráði sig í“ "Allir vita að þegar þú ferð í stríð að þá er möguleiki á að þú komir ekki heim á lífi. Þú minnir hins vegar ekki syrgjandi ekkju á það. Það er svo tillitslaust,“ segir þingkona demókrata sem heyrði orð Bandaríkjaforseta til ekkjunnar. Erlent 18. október 2017 11:25
Harðlega gagnrýndur fyrir að draga fallna hermenn inn í stjórnmálin Donald Trump hélt því fram í gær að hann, einn forseta, hringdi í fjölskyldur allra bandarískra hermanna sem hafa fallið í bardögum. Erlent 17. október 2017 23:45
Trump hefur hrapað um 92 sæti á lista Forbes Verðgildi nokkurra fasteigna forsetans ku hafa rýrnað frá því í fyrra. Erlent 17. október 2017 22:23
Trump boðar slag við McCain „Ég hef verið mjög svo almennilegur en á einhverjum tímapunkti mun ég berjast á móti og það verður ekki fallegt,“ sagði forsetinn. Erlent 17. október 2017 18:00
McCain fordæmir „falska þjóðernishyggju“ Öldungadeildarþingmaður repúblikana fór hörðum orðum um þá sem vilja að Bandaríkin dragi sig inn í skel og yfirgefi áratugagamlar hugsjónir sínar. Erlent 17. október 2017 11:54
Heilsíðuauglýsing klámkóngsins Stofnandi klámritsins Hustler býður 10 milljónir dala, rúmlega milljarð íslenskra króna, fyrir upplýsingar sem gætu leitt til þess að Bandaríkjaforseti verði kærður fyrir embættisbrot og í kjölfarið vikið úr embætti. Erlent 16. október 2017 07:46
Klámútgefandi býður 10 milljónir dala í skiptum fyrir óhróður um Trump Flynt, hvers þekktasta útgáfa er klámtímaritið Hustler, auglýsir eftir téðum óhróðri í heilsíðuauglýsingu í sunnudagsblaði hins bandaríska Washington Post. Erlent 14. október 2017 22:04
Trump staðfestir ekki kjarnorkusamkomulag við Íran Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins sagði í kvöld að Trump hafi ekki vald til að ógilda samkomulagið og að það væri í fullu gildi. Erlent 13. október 2017 19:52
Trump lokar á styrki til tryggingafélaga vegna Obamacare Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. Erlent 13. október 2017 13:27
Vill stöðva tíst Trump með fidget spinner-um Jimmy Kimmel hvetur áhorfendur sína til að senda Donald Trump spinnera sem börnin þeirra eiga. Lífið 13. október 2017 10:08
Trump hættir stuðningi embættisins við kjarnorkusamninginn Fastlega er búist við því að Donald Trump Bandaríkjaforseti dragi til baka stuðning forsetaembættisins við kjarnorkusamninginn sem gerður var við Íran og leggi til aðrar og harðari leiðir í samskiptum við ríkið. Erlent 13. október 2017 06:44
Bandaríkin munu draga sig úr UNESCO Bandaríkjastjórn hefur ítrekað gagnrýnt stofnunina vegna samþykktra ályktana sem hún segir beinast sérstaklega að og eru andsnúnar Ísrael. Erlent 12. október 2017 13:24
Trump vill svipta NBC útsendingarleyfinu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, spurði fylgjendur sína á samfélagsmiðlinum Twitter í gær á hvaða tímapunkti væri rétt að reyna að fá útsendingarleyfi NBC News fellt úr gildi. Erlent 12. október 2017 06:00
Eminem hraunar yfir Trump og stuðningsmenn hans Rapparinn Eminem óttast ekki stóru orðin. Lífið 11. október 2017 14:00
Sagðist vilja tífalda kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna Donald Trump lét orðin falla á fundi hans og fjölda háttsettra manna innan Bandaríkjastjórnar í bandaríska varnarmálaráðuneytinu í sumar. Erlent 11. október 2017 12:22
Trump stingur upp á að bera greindarvísitölu sína saman við utanríkisráðherrans Og forsetinn er viss um hver hefði betur í þeim samanburði. Erlent 10. október 2017 12:10
Jon Stewart kom Trump til varnar Mætti í þátt Stephen Cobert og var hlutverk hans var að segja eitthvað fallegt um Trump í hvert sinn sem Stewart sagði brandara. Lífið 10. október 2017 09:47
Carter býðst til að hitta Kim Jong-un Prófessor í alþjóðastjórnmálum við Georgíuháskóla segir að Jimmy Carter hafi komið að máli við sig vegna þessa. Erlent 10. október 2017 07:57
Segir skeytingarleysi Trump geta leitt til þriðju heimsstyrjaldarinnar Þingmaður sem forsetinn hefur gagnrýnt á Twitter segir Trump koma fram við embættið eins og raunveruleikaþátt. Erlent 9. október 2017 12:00
Ekkert samkomulag nema veggurinn rísi Hvíta húsið hefur heitið því að öllum samningum um áframhaldandi vernd fyrir börn innflytjenda vestanhafs fylgi krafa um hertari innflytjendalöggjöf. Erlent 9. október 2017 07:03
Kynferðisbrot kvikmyndaframleiðanda komu Trump ekki á óvart Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur látið verulegt fé af hendi rakna í kosningasjóði demókrata í gegnum tíðina. Bíó og sjónvarp 8. október 2017 10:49
Trump gefur í skyn samning við demókrata um sjúkratryggingar Þetta yrði í annað skiptið á skömmum tíma sem forsetinn leitar út fyrir raðir eigin flokks. Erlent 7. október 2017 14:25
Trump hindrar aðgengi að getnaðarvörnum Ríkisstjorn Donald Trump afnemur reglu úr tíð Obama sem skyldar atvinnurekendur til að greiða fyrir getnaðarvarnir starfsmanna, Erlent 7. október 2017 12:15
Bandaríkin á leið niður „dimman veg“ undir Trump Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna líkir orðræðu Donalds Trump við þá sem var ríkjandi fyrir heimsstyrjaldirnar á 20. öld. Erlent 7. október 2017 10:41
Trump vekur furðu aðstoðarmanna og fjölmiðla með óljósri viðvörun Bandaríkjaforseti gaf í skyn við fjölmiðla að "stormur“ væri í vændum. Erlent 6. október 2017 21:56
Málsvari kolaiðnaðarins tilnefndur næstráðandi Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna Kolaiðnaðurinn er einn helsti mengunarvaldurinn í Bandaríkjunum. Erlent 6. október 2017 19:08
Mueller hitti höfund eldfimrar skýrslu um Trump og Rússa Framandlegar fullyrðingar um háttsemi Trump með vændiskonum í Moskvu vöktu hvað helst athygli þegar sagt var frá tilvist skýrslunnar í janúar. Erlent 5. október 2017 23:22
Trump sagður ætla að rifta kjarnorkusamningnum við Íran Bandaríkjamenn gætu tekið aftur upp refsiaðgerðir gegn Írönum ef marka má fréttir frá Washington-borg. Erlent 5. október 2017 19:36
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent