Tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga samstarfskonu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað þáverandi samstarfskonu hans á heimili hennar í Kópavogi árið 2016. Maðurinn þarf að greiða konunni þrjár milljónur króna í miskabætur. Innlent 2. júlí 2020 17:53
Dæmdur fyrir að brjóta gegn barnsmóður sinni fyrir framan dóttur þeirra Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlmann til þriggja mánaða, skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir að hafa veist að barnsmóður sinni að kvöldi 16. febrúar 2018 fyrir framan dóttur þeirra. Innlent 2. júlí 2020 16:16
Laumaðist til að taka myndir af konum í sundlaugarklefa Karlmaður búsettur í Reykjavík hefur verið dæmdur til fjögurra mánaða fangelsisvistar fyrir blygðunarsemisbrot með því að taka, eða reynt að taka, á farsíma sinn myndir af þremur konum sem voru naktar eða hálfnaktar í kvennaklefa Sundlaugar Kópavogs. Innlent 2. júlí 2020 15:10
Sakfelldur fyrir árás á Rauða húsinu Manni sem sló annan í andliti með glasi á veitingastað á Eyrarbakka vorið 2017 hefur nú verið gert að greiða fórnarlambi sínu rúma hálfa milljón króna í bætur auk þess að hann hlaut skilorðsbundinn fangelsisdóm. Innlent 2. júlí 2020 13:40
Síminn dæmdur til að greiða sekt fyrir ítrekað brot á fjölmiðlalögum Kröfum Símans hf. á hendur Póst- og fjarskiptastofnun, Gagnaveitu Reykjavíkur, Sýn og Mílu var hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudaginn. Viðskipti innlent 2. júlí 2020 13:32
Þvættuðu milljónir í gegnum snyrtistofuna Tveir stjórnendur snyrtistofu í Kópavogi voru í Héraðsdómi Reykjaness í fyrradag dæmdar í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi. Innlent 1. júlí 2020 22:14
Fá átta milljónir vegna mistaka hjá Umboðsmanni skuldara Íslenska ríkið þarf að greiða hjónum 8,2 milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka sem gerð voru hjá Umboðsmanni skuldara þegar starfsmaður stofnunarinnar leiðbeindi þeim ranglega við meðferð greiðsluaðlögunarmáls hjónanna í september 2016. Innlent 1. júlí 2020 21:34
Síbrotakona þóttist vera systir sín Kona um þrítugt hefur verið dæmd í tæplega tveggja ára fangelsi fyrir að hafa ekið próflaus og undir áhrifum vímuefna. Innlent 1. júlí 2020 08:37
Bótakröfu manns sem slasaðist við björgun á slysstað hafnað Vátryggingafélag Íslands þarf ekki að greiða karlmanni sem slasaðist við að draga við að draga ökumann sem lenti í bílslysi frá bifreiðinni bætur úr ábyrgðartryggingu bifreiðarinnar samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Innlent 30. júní 2020 10:39
Tekur mál Magnúsar til umfjöllunar Mannréttindadómstóll Evrópu hefur fallist á að taka kæru Magnúsar Guðmundssonar, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg, til efnislegrar meðferðar. Snýr kæran að hæfi dómara í Markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings. Innlent 30. júní 2020 07:31
Þrjú hlutu dóm fyrir innflutning fíkniefna Þrjú voru í dag dæmd til fangelsisvistar fyrir innflutning og skipulagningu innflutnings á kannabis og kókaíni til landsins frá Alicante um miðjan mars 2018. Innlent 29. júní 2020 21:58
Sex mánaða fangelsi fyrir að hafa stolið 217 tóbakskartonum Karlmaður var í dag dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar fyrir stórfelldan þjófnað úr Fríhafnarversluninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar ásamt þremur öðrum mönnum. Innlent 29. júní 2020 20:20
„Ólíðandi“ að hátt í 640 séu á boðunarlista og bíði eftir að hefja afplánun Heimild til að fullnusta refsidóma með samfélagsþjónustu verður rýmkuð sem og heimildir ákærenda til að ljúka málum með sáttamiðlun. Þetta er meðal sjö aðgerða sem dómsmálaráðherra kynnti í dag til að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga Innlent 29. júní 2020 20:00
Borgin sýknuð í dómsmálinu um innviðagjöldin Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Reykjavíkurborg af kröfu verktakafyrirtækisins Sérverk ehf. sem krafði borgina um endugreiðslu á rétt rúmlega 120 milljóna króna innviðagjaldi sem fyrirtækið hafði greitt borginni í tengslum við uppbyggingu í Vogabyggð. Innlent 29. júní 2020 17:57
Dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun á salerni skemmtistaðar Karlmaður var í dag sakfelldur í Landsrétti fyrir nauðgun með því að hafa haft samræði við þolanda og beitt til þess ofbeldi og notfært sér að hún gat ekki spornað við verknaðnum sökum áhrifa áfengis. Innlent 26. júní 2020 19:15
Lárus Welding dæmdur í fimm ára skilorðsbundið fangelsi Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri og formaður áhættunefndar Glitnis, var í dag dæmdur í Landsrétti í fimm ára skilorðsbundið fangelsi vegna Stím-málsins svokallaða. Viðskipti innlent 26. júní 2020 17:27
Amfetamínframleiðsla í Borgarfirði: Dómar yfir Alvari, Einari og Margeiri mildaðir Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Alvari Óskarssyni, Einari Jökli Einarssyni og Margeiri Pétri Jóhannssyni var í dag mildaður af landsrétti en þremenningarnir voru dæmdir fyrir framleiðslu á átta kílóum af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði. Innlent 26. júní 2020 16:02
Karlmaður leiddur fyrir héraðsdóm vegna brunans Karlmaðurinn sem handtekinn var í gær í þágu rannsóknar á brunanum við Bræðraborgastíg var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðja tímanum í dag. Innlent 26. júní 2020 15:33
Atli Rafn hafði betur gegn Persónuvernd Atli Rafn Sigurðsson leikari hafði betur í máli sem hann höfðaði gegn Persónuvernd og þarf Persónuvernd að greiða 950 þúsund krónur í málskostnað. Innlent 26. júní 2020 14:53
Segja dóm Félagsdóms ekki standast skoðun Bandalag háskólamanna lýsir furðu vegna dóms Félagsdóms í máli íslenska ríkisins gegn Félagi íslenskra náttúrufræðinga sem kveðinn var upp í gær. BHM telur að dómurinn sé rangur og standist ekki lögfræðilega skoðun. Innlent 24. júní 2020 14:25
Orðlaus eftir að kjarasamningur var dæmdur í gildi þótt fleiri hafi sagt nei en já Sú sérkennilega staða er komin upp að félagsmenn Félags íslenskra náttúrufræðinga sem vinna hjá hinu opinbera eru nú bundnir af nýjum kjarasamningi til ársins 2023, þrátt fyrir að fleiri félagsmenn hafi samþykkt að fella hann en að samþykkja í atkvæðagreiðslu um samninginn í vor Innlent 24. júní 2020 13:00
Gaf lögreglu tvisvar rangar upplýsingar eftir fíkniefnaakstur Karlmaður á fertugsaldri var á föstudag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir ítrekuð umferðarlagabrot frá 2018 til 2020 Innlent 24. júní 2020 12:44
Dæmdur í 26 mánaða fangelsi fyrir kókaín- og metamfetamínsmygl Sergio Andrade Gentill var í dag dæmdur í 26 mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Þann 3. mars síðastliðinn flutti hann tæp tvö kíló af kókaíni og rúm fjögur grömm af metamfetamíni hingað til lands. Innlent 23. júní 2020 17:33
4,2 milljóna sekt fyrir ítrekuð umferðar- og fíkniefnalagabrot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu til greiðslu 4,2 milljóna króna sektar til ríkissjóðs vegna ítrekaðra umferðar- og fíkniefnalagabrota, sem og brot gegn vopnalögum. Innlent 23. júní 2020 14:48
Fá miskabætur vegna húsleitar Íslenska ríkið þarf að greiða fyrrverandi maka manns sem handtekinn var fyrir kannabisræktun og þremur börnum hennar miskabætur eftir að lögregla gerði húsleit á heimili þeirra í tengslum við brot mannsins. Innlent 23. júní 2020 14:42
Hæstiréttur sendir vinnuslys aftur í Landsrétt Hæstiréttur hefur ómerkt dóm Landsréttar í máli starfsmanns sem slasaðist við vinnu í álvinnslu á Grundartanga. Hæstiréttur telur að Landsrétti hafi borið að kveðja til sérfróðan meðdómsmann þegar málið var tekið fyrir á því dómstigi. Innlent 23. júní 2020 10:58
Dæmdur fyrir að fróa sér á almannafæri Maðurinn kvaðst hafa verið að kasta af sér þvagi. Eins sagðist hann hafa verið ofurölvi þegar atvikið átti sér stað. Innlent 22. júní 2020 17:39
Segir af og frá að lögmenn greiði fyrir að vera á lista Afstöðu Guðmundur Ingi Þóroddsson segir ýmislegt gert til að bregða fæti fyrir Afstöðu vegna umdeilds lögmannalista. Innlent 22. júní 2020 14:02
Dæmdur fyrir netsamskipti við „Erlu 2004“ Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í síðustu viku dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir tilraun til kynferðislegrar áreitni gegn barni. Innlent 22. júní 2020 13:38
Trúði „virðulegum sálfræðingi“ á sínum tíma Fyrrverandi skólastjóri og sérkennari í grunnskóla í Reykjanesbæ þar sem karlmaður segist hafa verið misnotaður af skólasálfræðingi sem barn segjast búa yfir upplýsingum sem gætu skipt máli í málinu. Innlent 19. júní 2020 09:01