Deila um lögmæti öryggishliðs við frístundabyggð í landi Fells Eigendur frístundahúsalóða í Biskupstungum komu fyrir öryggishliði að byggðinni í óþökk eiganda jarðarinnar. Skemmdarverk á hliðinu hafa verið kærð til lögreglu. Málið hefur ítrekað ratað til úrskurðarnefnda. Innlent 6. júlí 2018 06:00
Landspítalinn réð ekki hæfasta umsækjandann Landspítalinn stóð með saknæmum og ólögmætum hætti að því ráðningarferli sem fram fór þegar ráðið var í starf deildarstjóra sálgæslu djákna og presta í júlí 2016. Innlent 6. júlí 2018 06:00
Líkami Birnu settur í Ölfusá við Óseyrarbrú Samkvæmt niðurstöðu matsskýrslu var líkama Birnu Brjánsdóttur komið fyrir lengra frá þeim stað en fyrr var talið. Verjandi Thomasar bað um matsgerðina vegna áfrýjunar. Innlent 6. júlí 2018 06:00
Ekki fallist áframhaldandi á farbann yfir manni sem er eftirlýstur í Póllandi Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að pólskur maður sem eftirlýstur er í Póllandi fyrir brot sem geta varðað allt að 12 ára fangelsi skuli ekki sæta áfram farbanni. Innlent 4. júlí 2018 23:00
Dró sér tugi milljóna úr dánarbúi Guðmundur Jónsson hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. Sem skipaður skiptastjóri dánarbús dró hann sér 53 milljónir úr dánarbúinu á þriggja ára tímabili. Innlent 4. júlí 2018 17:42
Fær milljónir frá ríkinu vegna kylfuhögga við handtöku Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða karlmanni 2,2 milljónir í bætur vegna líkamstjón sem hann varð fyrir er hann var handtekinn af lögreglu árið 2013. Innlent 3. júlí 2018 19:45
Íslenska ríkið sýknað af milljarða kröfu þýsks banka vegna hrunsins Bankinn lánaði Glitni banka háar fjárhæðir skömmu fyrir hrun haustið 2008 og vildi bankinn meina að íslenska ríkið bæri ábyrgð á því tjóni sem þýski bankinn varð fyrir. Viðskipti innlent 2. júlí 2018 15:30
Fær 16 milljónir í bætur vegna rangrar meðferðar Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða karlmanni sextán milljónir króna vegna mistaka við sjúkdómsgreiningu þegar maðurinn leitaði til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Innlent 2. júlí 2018 10:14
Fagnar því að MDE vilji afgreiða Landsréttarmálið skjótt Sigríður Á Andersen dómsmálaráðherra segir íslensk stjórnvöld vinna að því að svara fyrirspurnum mannréttindadómstóls Evrópu. Innlent 29. júní 2018 14:00
Seinfærir foreldrar sem sviptir voru forsjá dóttur sinnar vísa málinu til MDE Seinfærir foreldrar sem sviptir voru forsjá dóttur sinnar með dómi Hæstaréttar þann 25. janúar síðastliðinn hafa ákveðið að vísa málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE). Innlent 28. júní 2018 14:44
Neituðu sök í Icelandair-málinu Mennirnir voru ákærðir fyrir innherjasvik eða hlutdeild í slíku broti en talið er að þeir hafi notfært sér innherjaupplýsingar í viðskiptum með hlutabréf í Icelandair og hagnast um rúmlega 61 milljón króna með gjörningnum. Viðskipti innlent 28. júní 2018 12:02
15 þúsund krónur urðu að 650 þúsund Félagið Einn á móti X ehf. þarf að greiða frístundabyggðinni Ásum 15 þúsund krónur vegna uppsetningar á öryggishliði að frístundabyggðinni. Innlent 28. júní 2018 06:00
Dómur mildaður í grófu ofbeldismáli Landsréttur hefur mildað dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem sakfelldur var fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðung, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni Innlent 27. júní 2018 16:36
Sex mánaða fangelsi eftir fjölskylduerjur á Hressó Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hættulega líkamsárás í miðborg Reykjavíkur. Innlent 27. júní 2018 10:47
Krefst riftunar á milljóna greiðslum til Jóns Geralds Greiðslurnar voru inntar af hendi í seinni hluta desember og fyrri hluta janúar, eftir að rekstri Kosts var hætt, en matvöruverslunin var tekin til gjaldþrotaskipta í febrúar. Viðskipti innlent 27. júní 2018 06:00
Dómur vegna kynferðisbrota gegn skjólstæðingi í kristilegu starfi ekki þyngdur Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að 38 karlmaður, sem var stjórnandi í kristilegu unglingastarfi, skuli sæta fangelsi í átján mánuði fyrir kynferðisbrot gegn stúlku sem sótti starfið. Innlent 25. júní 2018 11:45
Móðir jörð sýknuð vegna útlendra sjálfboðaliða Dómari hnýtir í lögregluna á Austurlandi vegna rannsóknar málsins. Innlent 25. júní 2018 11:10
Taldir hafa grætt um 61 milljón króna með svikum í Icelandair Innherjasvikamál fyrrverandi forstöðumanns leiðakerfisstjórnunar Icelandair, auk tveggja annarra, verður þingfest í vikunni. Talið er að brot mannanna hafi staðið yfir í rúmlega sextán mánuði. Viðskipti innlent 25. júní 2018 08:00
Fangelsisdómur fyrir klám, ærumeiðingar og blygðunarsemisbrot Landsréttur mildaði fyrir helgi dóm yfir Sigurði Dalmann Áslaugarsyni. Hann var dæmdur fyrir brot gegn blygðunarsemi, dreifingu kláms og ærumeiðingar. Innlent 25. júní 2018 06:00
Í lagalegu tómarúmi eftir lagabreytingu Með úrskurði um synjun á beiðni um endurheimt lögmannsréttinda var viðtekinni dómaframkvæmd vikið til hliðar með vísan til lagabreytingar á Alþingi um brottfall ákvæða um uppreist æru. Þingnefnd taldi breytinguna valda ólögmætri skerðingu mannréttinda. Innlent 22. júní 2018 06:00
Hæstiréttur snéri við dómi í meiðyrðamáli Hæstiréttur snéri í dag við dómi héraðsdóms Reykjavíkur í máli meðlima í stjórn Blindrafélagsins, gegn Bergvini Oddssyni, fyrrverandi formanni Blindrafélagsins. Innlent 21. júní 2018 18:49
Sigmar segir sigurinn í dómsmálinu gegn Skúla vera súrsætan Sigmar Vilhjálmsson og félag hans Sjarmur og Garmur ehf. unnu í dag sigur í dómsmáli gegn Skúla Gunnari Skúlasyni og félaginu Stemmu, sem er í meirihlutaeigu Skúla. Viðskipti innlent 21. júní 2018 16:34
Kári Arnór fær 24 milljónir eftir dóm Hæstaréttar Kári Arnór Kárason sagði upp störfum í apríl 2016 í kjölfar þess að upp komst um eignarhald hans í fyrirtækjum í skattaskjólum. Viðskipti innlent 21. júní 2018 15:43
Atli fær ekki lögmannsréttindi á ný Landsréttur sneri þar með við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá því 16. maí síðastliðinn. Innlent 21. júní 2018 15:24
Ákærðir fyrir að halda tveimur konum nauðugum í allt að sex klukkutíma Héraðssaksóknari hefur ákært tvo karlmenn fyrir frelsissviptingu og hótanir í garð tveggja kvenna. Innlent 21. júní 2018 11:15
Jón Steinar sýknaður í meiðyrðamáli Benedikt Bogason, hæstaréttardómari, höfðaði mál gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni, hæstaréttarlögmanni og fyrrverandi hæstaréttardómara. Innlent 21. júní 2018 11:06
Staðfestir gjaldþrot Kára og félags hans vegna Hörputónleika Sigur Rósar Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að að tónleikahaldarinn Kári Sturluson og fyrirtæki hans, KS Productions, verði úrskurðað gjaldþrota. Innlent 20. júní 2018 16:35
Fær 11,8 milljónir frá Ísafjarðarbæ vegna mengunar frá sorpbrennslustöð Maðurinn þurfti meðal annars að slátra öllum búfénaði sínum. Innlent 19. júní 2018 11:39
Refsing eiganda Buy.is milduð Refsing Friðjóns Björgvins Gunnarssonar, sem var eigandi Buy.is, var milduð um tólf mánuði og tæpar fimmtíu milljónir í Landsrétti fyrir helgi. Viðskipti innlent 18. júní 2018 06:00