CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Sara Sigmunds: Ekkert drama í gangi

Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hætti á dögum óvænt samstarfi sínu við WIT Fitness eftir tvö og hálft ár. Sara hefur nú sagt sína hlið af því sem gerðist og fullvissar þar alla um það að allt hafi endað í mjög góðu.

Sport
Fréttamynd

Önnur ólétt CrossFit stórstjarna

Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey-Orr er ólétt af fyrsta barni sínu en hún er ekki eina stórstjarna CrossFit sem mun missa af heimsleikunum í ár vegna fjölgunnar í fjölskyldunni.

Sport
Fréttamynd

„Open er búið en ekki ég“

Sólveig Sigurðardóttir og Björgvin Karl Guðmundsson náðu bestum árangri Íslendinga á The Open í ár en opna hluta undankeppni heimsleikanna er nú lokið.

Sport
Fréttamynd

Hefur enn ekki getað horft á myndbandið af slysinu

Ung kona sem slasaðist alvarlega á Crossfit-móti í janúar er þakklát fyrir góðan bata. Hún á þó eftir að vinna alveg úr andlega þætti batans; enn situr ýmislegt í henni eftir slysið. Hún hefur til dæmis ekki getað fengið sig til að horfa á myndband sem náðist af slysinu.

Innlent
Fréttamynd

Krúttlegasta kapphlaup ársins

Hvolpurinn hennar Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur yfirgefið Ísland í síðasta sinn og virðist njóta sín með sinni konu í æfingasalnum.

Sport