Katrín Tanja getur komist fyrst á heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 10:01 Katrín Tanja Davíðsdóttir keppir á undan öllum hinu íslenska CrossFit fólkinu af því að hún er skráð til leiks á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku og keppir í raun undir fána Bandaríkjanna að þessu sinni. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er flogin til Kaliforníu þar sem bíður hennar risastórt verkefni sem er að keppa í undanúrslitamóti fyrir heimsleikana í CrossFit. Undanúrslitamót vesturhluta Norður-Ameríku fer fram í Pasadena sem er norðaustur af Los Angeles borg. Keppnin hefst á morgun og stendur yfir fram á sunnudaginn kemur. Eftir það munu tíu efstu konurnar tryggja sér farseðilinn á heimsleikana. Katrín og Brooks Laich, kærasti hennar, flugu til Los Angeles í upphafi vikunnar eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum þeirra.' View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Katrín Tanja er flutt frá Íslandi til Idaho fylkis í vesturhluta Bandaríkjanna og til að fá að keppa í undanúrslitamóti nálægt sér þá keppir hún undir bandaríska fánanum en ekki þeim íslenska. Katrín Tanja getur engu að síðustu orðið fyrsti íslensku keppandinn í fullorðinsflokki til að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum í haust. Katrín Tanja komst ekki á síðustu heimsleika eftir að hafa verið með sjö ár í röð. Komist hún til Madison þá verða þetta hennar tíundu heimsleikar á ferlinum. Um síðustu helgi fór fram undanúrslitamóti austurhluta Norður-Ameríku og Katrín og aðrar sem keppa um helgina hafa væntanlega fylgst vel með gangi mála það. Ekki bara vegna áhuga síns á CrossFit íþróttinni heldur einnig vegna þess að greinarnar á öllum undanúrslitamótum eru þær sömu. Katrín Tanja og keppinautar hennar vita því nákvæmlega hvað þær eru að fara út í um helgina sem er oft ekki raunin á CrossFit-mótum. Katrín þarf að bæta sig talsvert frá því í fjórðungsúrslitunum þar sem hún endaði í tuttugasta sæti. Hún hefur hins vegar oftast staðið sig betur í maður á mann keppni í staðinn fyrir að skila æfingum í gegnum netið eins og í tveimur fyrstu hlutum undankeppninnar. Það gefur okkur ástæðu til bjartsýni á það að Katrín nái að hækka sig um tíu sæti og tryggja sér sæti á heimsleikunum 2023, fyrst Íslendinga í fullorðinsflokki. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Sjá meira
Undanúrslitamót vesturhluta Norður-Ameríku fer fram í Pasadena sem er norðaustur af Los Angeles borg. Keppnin hefst á morgun og stendur yfir fram á sunnudaginn kemur. Eftir það munu tíu efstu konurnar tryggja sér farseðilinn á heimsleikana. Katrín og Brooks Laich, kærasti hennar, flugu til Los Angeles í upphafi vikunnar eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum þeirra.' View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Katrín Tanja er flutt frá Íslandi til Idaho fylkis í vesturhluta Bandaríkjanna og til að fá að keppa í undanúrslitamóti nálægt sér þá keppir hún undir bandaríska fánanum en ekki þeim íslenska. Katrín Tanja getur engu að síðustu orðið fyrsti íslensku keppandinn í fullorðinsflokki til að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum í haust. Katrín Tanja komst ekki á síðustu heimsleika eftir að hafa verið með sjö ár í röð. Komist hún til Madison þá verða þetta hennar tíundu heimsleikar á ferlinum. Um síðustu helgi fór fram undanúrslitamóti austurhluta Norður-Ameríku og Katrín og aðrar sem keppa um helgina hafa væntanlega fylgst vel með gangi mála það. Ekki bara vegna áhuga síns á CrossFit íþróttinni heldur einnig vegna þess að greinarnar á öllum undanúrslitamótum eru þær sömu. Katrín Tanja og keppinautar hennar vita því nákvæmlega hvað þær eru að fara út í um helgina sem er oft ekki raunin á CrossFit-mótum. Katrín þarf að bæta sig talsvert frá því í fjórðungsúrslitunum þar sem hún endaði í tuttugasta sæti. Hún hefur hins vegar oftast staðið sig betur í maður á mann keppni í staðinn fyrir að skila æfingum í gegnum netið eins og í tveimur fyrstu hlutum undankeppninnar. Það gefur okkur ástæðu til bjartsýni á það að Katrín nái að hækka sig um tíu sæti og tryggja sér sæti á heimsleikunum 2023, fyrst Íslendinga í fullorðinsflokki. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Sjá meira