CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

„Líkams­í­mynd er al­gjör t*k“

Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir byrjar nýjustu færslu sína með fullyrðingu sem flestir þekkja eflaust vel á þessum tímum útlitsdýrkunar. Hún er nú í barnsburðarleyfi og keppir því ekki á heimsleikunum á næsta ári.

Sport
Fréttamynd

Lofsamar Katrínu Tönju og setur að­eins eina fyrir ofan hana

Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki orðið heimsmeistari í sjö ár en hún hefur samt verið í heimklassa allan þennan tíma. Austin Heaton hjá Morning Chalk tók okkar konu fyrir og fór yfir magnaðan stöðugleika íslensku CrossFit drottningarinnar.

Sport
Fréttamynd

Anni­e greinir frá fjar­veru sinni með söknuði

Ís­lenska Cross­fit goð­sögnin Anni­e Mist Þóris­dóttir og unnusti hennar Frederik Ægidius eiga von á sínu öðru barni saman. Frá þessu greindi Anni­e á sam­fé­lags­miðlum í gær og nú hefur hún greint frá því að hún muni ekki taka þátt á risa­móti í Cross­fit heiminum sem fer fram um komandi helgi.

Sport
Fréttamynd

Anníe Mist ólétt

CrossFit-kempan Anníe Mist Þórisdóttir er ólétt af öðru barni sínu. Hún greindi frá tíðindunum á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Ný CrossFit dóttir er fædd

Íslensku dæturnar hafa vakið mikla athygli í CrossFit heiminum í gegnum tíðina og nú lítur út fyrir að ný dóttir sé að bætast í hópinn.

Sport
Fréttamynd

„Henda“ aldurs­flokkunum út af heims­leikunum í Cross­Fit

Hingað til hefur allt CrossFit samfélagið toppað saman á heimsleikunum á hverju hausti og þar hafa allir keppt um titlana á einum heimsleikum hvort sem þeir eru að keppa í fullorðinsflokki eða ákveðnum aldurs- eða fötlunarflokki. Nú verður breyting á því.

Sport
Fréttamynd

Sara keppir næst hinum megin á hnettinum

Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir náði ekki að tryggja sig inn á Rogue Invitational CrossFit mótið í Texas en það þýðir þó ekki að hún keppi ekki aftur á þessu ári.

Sport
Fréttamynd

Cross­fitæði á Snæ­fells­nesi

Crossfitæði hefur gripið um sig í Snæfellsbæ en ungar konur á staðnum setti upp stöð á Rifi, sem hefur algjörlega slegið í gegn. Vinsælast er þegar æfingarnar fara fram við bryggju staðarins með bátana og sjóinn við hlið líkamsræktartækjanna.

Lífið