Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. Sport 10. janúar 2020 10:30
Anníe Mist fagnar heilum áratug á heimsleikunum í CrossFit með tíu myndum Anníe Mist Þórisdóttir hefur haldið sér í hópi bestu CrossFit kvenna heims í heilan áratug og fagnar því með skemmtilegri færslu á Instagram. Sport 8. janúar 2020 09:00
Sigurvegararnir á Reykjavik CrossFit mótinu í apríl fá eina milljón króna Forráðamenn Reykjavik CrossFit mótsins eru farnir að gefa það út hverjir munu taka þátt á mótinu í ár en eins og í fyrra gefur það farseðil á heimsleikana í Madison í haust. Sport 6. janúar 2020 09:00
Katrín Tanja þurfti að kafa djúpt til að komast í gegnum síðustu mánuði ársins Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hafði nóg að gera á árinu 2019 og hún hefur nú gert upp þetta viðburðaríka og krefjandi ár sitt. Sport 2. janúar 2020 10:30
Sara mjög spennt fyrir því að keppa aftur í liðakeppni eftir mótið um helgina Sara Sigmundsdóttir fagnaði enn einum sigrinum á þessu tímabili um helgina þegar var hluti af liðinu sem vann sannfærandi sigur á CrossFit mótinu Fallseries Throwdown. Sport 23. desember 2019 11:00
Sara og Björgvin óstöðvandi saman CrossFit móti á Ítalíu Sara Sigmundsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram í CrossFit keppnunum um helgina og að þessu sinni við hlið Björgvins Karls Guðmundssonar í liðakeppni á móti í Mílanó á Ítalíu. Sport 23. desember 2019 09:00
Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. Sport 20. desember 2019 08:00
Besti ungi Ítalinn fær að vera í liði með Söru og Björgvini Það stutt stórra högga milla hjá íslenska CrossFit fólkinu Söru Sigmundsdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni sem stoppa í Mílanó á Ítalíu á leið sinni í jólafríið á Íslandi. Sport 18. desember 2019 11:30
Anníe Mist er stolt af því að íslenska CrossFit æfingin „Dóttir“ sé orðin heimsflakkari Þeir sem fylgdust vel með CrossFit mótinu í Dúbaí um helgina könnuðust örugglega við nafnið á níunda hluta keppninnar því hann bar nafnið "Dóttir“ og kepptu bæði karla og konur í henni. Sport 17. desember 2019 08:30
Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. Sport 16. desember 2019 12:00
Katrín Tanja viðurkennir að stressið hafi verið mikið að undanförnu Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur haft í nægu að snúast síðustu mánuði ársins og mögulega tók það sinn toll í áætlaðu síðasta móti hennar á árinu 2019. Sport 16. desember 2019 09:30
Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. Sport 16. desember 2019 08:30
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. Sport 15. desember 2019 10:45
Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. Sport 14. desember 2019 16:00
Björgvin Karl kominn upp í 4. sætið Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 7. sæti í níundu grein Dubai CrossFit Champions. Sport 14. desember 2019 14:01
Sara með afgerandi forystu fyrir síðustu greinina Sara Sigmundsdóttir er í frábærri stöðu á Dubai CrossFit Champions. Sport 14. desember 2019 13:21
Björgvin Karl áfram í 5. sæti Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 5. sæti í áttundu grein Dubai CrossFit Championship. Sport 14. desember 2019 12:00
Sara með 46 stiga forskot í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir jók forskot sitt á toppi Dubai CrossFit Championship. Sport 14. desember 2019 11:24
Sara heldur áfram að auka forskot sitt á toppnum Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. Sport 13. desember 2019 16:30
Katrín Tanja: Ein erfiðasta ákvörðunin sem ég hef tekið Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. Sport 13. desember 2019 15:08
Sara í miklu stuði og vann sjöttu greinina Sara Sigmundsdóttir er komin með 26 stiga forystu í toppsætinu á CrossFit mótinu í Dúbaí eftir sinn annan sigur í síðustu þremur greinum. Sport 13. desember 2019 13:21
Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. Sport 13. desember 2019 12:12
Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. Sport 13. desember 2019 10:45
Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. Sport 13. desember 2019 09:00
Björgvin Karl kominn upp í sjötta sætið Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. Sport 12. desember 2019 16:45
Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. Sport 12. desember 2019 15:45
Anníe Mist elskar jafnréttið í CrossFit heiminum Liv Cooke heimsótti Ísland á dögunum á vegum UEFA PlayAnywhere verkefnisins og fékk íslensku CrossFit stjörnuna Anníe Mist Þórisdóttur í viðtal. Sport 12. desember 2019 09:30
Katrín Tanja hætt keppni og Sara fimmta eftir fyrsta daginn Fyrsti dagurinn á Dubai CrossFit Championship gekk ekki allt of vel hjá íslenska fólkinu og íslensku keppendunum hefur þegar fækkað um einn. Sport 11. desember 2019 15:58
Bakmeiðsli komu í veg fyrir þátttöku Katrínar Tönju í fyrstu greininni í Dúbaí Vísir greindi frá því í morgun að íslenska CrossFit konan Katrín Tanja hafi fengið á sig "DNF“ eða "Kláraði ekki“ í fyrstu greininni á CrossFit mótinu í Dúbaí en núna vitum við meira. Sport 11. desember 2019 11:15
Martraðarbyrjun hjá Katrínu Tönju í fyrstu grein í Dúbaí Katrín Tanja Davíðsdóttir hafði beðið lengi eftir að keppa á CrossFit mótinu í Dúbaí og var með í ár en mótið hófst í morgun. Byrjunin hjá þessum tvöfalda heimsmeistara gat hins vegar ekki verið verri. Sport 11. desember 2019 10:00