Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Valur skellti Keflavík

    Valur gerði sér lítið fyrir og skellti Keflavík í annari umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld, en lokatölur urðu 93-85 suður með sjó.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína

    Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Mér þykir fúlt að þessi staða sé komin upp

    Ný regla KKÍ um að dómarar megi ekki þjálfa kemur sérstaklega illa við einn reyndasta dómara landsins, Jón Guðmundsson, sem hefur þjálfað í áratugi. KKÍ mun ekki endurskoða þessa ákvörðun sína og Jón veit ekki hvað hann mun gera.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni

    KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Thelma Dís áfram í Bítlabænum

    Einn af lykilmönnum Íslands- og bikarmeistaraliðs Keflavíkur í kvennakörfunni, Thelma Dís Ágústsdóttir, verður áfram í herbúðum liðsins á næstu leiktíð.

    Körfubolti