Körfuboltakvöld: Þessi tíu komust í lið umferðanna og þau bestu voru úr Val og KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2018 14:30 Mynd/S2Sport Körfuboltakvöld gerði í gær upp þrettándu umferð Domino´s deildar karla og fimmtándu umferð Domino´s deildar kvenna og að venju voru valin bestu leikmennirnir og fimm manna úrvalslið.Ungir leikmenn voru í aðalhlutverki í úrvalsliði þrettándu umferðar Domino´s deildar karla en í liðinu eru: Haukamaðurinn Kári Jónsson var með 30 stig og 6 stoðsendingar í sigri á Grindavík. Þórsarinn Hilmar Smári Henningsson var með 18 stig, 8 fráköst og 70 prósent skotnýtingu í sigri í Keflavík. Njarðvíkingurinn Terrell Vinson var með 35 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar í sigri á Þór Þorl. Þórsarinn Ingvi Rafn Ingvarsson var með 20 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í sigri í Keflavík. KR-ingurinn Kristófer Acox var með 28 stig, 12 fráköst og 92 prósent skotnýtingu í sigri á Stjörnunni. Kristófer Acox var valinn besti leikmaður umferðinnar. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Þórs frá Akureyri var valinn besti þjálfari umferðarinnar.Topplið Vals á tvo leikmenn í úrvalsliði fimmtándu umferðar Domino´s deildar kvenna en í liðinu eru: Keflvíkingurinn Erna Hákonardóttir var með 14 stig og hitti úr 4 af 6 þriggja stiga skotum í sigri á Snæfelli í Stykkishólmi. Haukakonan Ragnheiður Björk Einarsdóttir var með 14 stig og 8 fráköst á 19 mínútum í sigri á Stjörnunni en tólf stiga hennar komu í fjórða leikhluta þegar Haukar snéru við leiknum. Skallagrímskonan Carmen Tyson-Thomas var með 25 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar á aðeins 16 mínútum í sigri á Njarðvík. Valskonan Ásta Júlía Grímsdóttir var með 16 stig, 6 fráköst, 3 stolna bolta og 86 prósent skotnýtingu í sigri á Breiðabliki. Valskonan Guðbjörg Sverrisdóttir var með 13 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar í sigri á Breiðabliki. Guðbjörg var valin besti leikmaður umferðarinnar. Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var valinn besti þjálfari umferðarinnar. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira
Körfuboltakvöld gerði í gær upp þrettándu umferð Domino´s deildar karla og fimmtándu umferð Domino´s deildar kvenna og að venju voru valin bestu leikmennirnir og fimm manna úrvalslið.Ungir leikmenn voru í aðalhlutverki í úrvalsliði þrettándu umferðar Domino´s deildar karla en í liðinu eru: Haukamaðurinn Kári Jónsson var með 30 stig og 6 stoðsendingar í sigri á Grindavík. Þórsarinn Hilmar Smári Henningsson var með 18 stig, 8 fráköst og 70 prósent skotnýtingu í sigri í Keflavík. Njarðvíkingurinn Terrell Vinson var með 35 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar í sigri á Þór Þorl. Þórsarinn Ingvi Rafn Ingvarsson var með 20 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í sigri í Keflavík. KR-ingurinn Kristófer Acox var með 28 stig, 12 fráköst og 92 prósent skotnýtingu í sigri á Stjörnunni. Kristófer Acox var valinn besti leikmaður umferðinnar. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Þórs frá Akureyri var valinn besti þjálfari umferðarinnar.Topplið Vals á tvo leikmenn í úrvalsliði fimmtándu umferðar Domino´s deildar kvenna en í liðinu eru: Keflvíkingurinn Erna Hákonardóttir var með 14 stig og hitti úr 4 af 6 þriggja stiga skotum í sigri á Snæfelli í Stykkishólmi. Haukakonan Ragnheiður Björk Einarsdóttir var með 14 stig og 8 fráköst á 19 mínútum í sigri á Stjörnunni en tólf stiga hennar komu í fjórða leikhluta þegar Haukar snéru við leiknum. Skallagrímskonan Carmen Tyson-Thomas var með 25 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar á aðeins 16 mínútum í sigri á Njarðvík. Valskonan Ásta Júlía Grímsdóttir var með 16 stig, 6 fráköst, 3 stolna bolta og 86 prósent skotnýtingu í sigri á Breiðabliki. Valskonan Guðbjörg Sverrisdóttir var með 13 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar í sigri á Breiðabliki. Guðbjörg var valin besti leikmaður umferðarinnar. Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var valinn besti þjálfari umferðarinnar.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira