Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Haukar lausir við Martin í kvöld

    Haukar heimsækja Íslandsmeistara KR í kvöld í lokaleik sjöundu umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta en KR-ingar hafa unnið alla sex deildarleiki sína á tímabilinu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Falur: Settum enga pressu á Helga Jónas

    "Siggi er virkilega góður þjálfari og hann var eini maðurinn sem við töluðum við," segir Falur Harðarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, um þjálfaraskiptin hjá félaginu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þórsarar hoppuðu upp um fimm sæti í töflunni

    Þórsarar úr Þorlákshöfn eru komnir alla leið upp í 3. sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Skallagrími, 100-90, í 7. umferð deildarinnar í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Komast Þórsarar í átta stiga hópinn í kvöld?

    Þórsarar úr Þorlákshöfn taka á móti Skallagrími í kvöld í eina leik Dominos-deildar karla í körfubolta og Þórsarar geta hoppað upp um mörg sæti með sigri. Leikurinn fer fram í Icelandic Glacial höllinni og hefst klukkan 19.15.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Friðrik Ingi fór upp fyrir Val á gamla heimavellinum

    Friðrik Ingi Rúnarsson stýrði Njarðvíkurliðinu til sigurs í Röstinni í Grindavík í gærkvöldi og fagnaði um leið sögulegum sigri. Enginn þjálfari í sögu Njarðvíkur hefur nú unnið fleiri leiki í úrvalsdeild karla í körfubolta.

    Körfubolti