Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Græddum mikið á því að falla

    Tindastóll er í lykilstöðu til að tryggja sig inn í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í fyrsta sinn síðan 2001. Liðið hefur aldrei orðið Íslandsmeistari en fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson á von á erfiðri rimmu gegn Haukum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Koma Elvar og Martin heim í úrslitakeppnina?

    Martin Hermannsson tísti í gærkvöldi að ef hann myndi ná 500 "favorites" á tíst sitt myndu hann og Elvar Friðriksson koma heim og spila með sínum liðum, KR og Njarðvík, í undanúrslitum Dominos-deildar karla.

    Körfubolti