Audi opnar fyrir pantanir á E-Tron Quattro Fyrst opnað fyrir pantanir í Noregi, enda hæst hlutfall rafmagnsbíla þar. Bílar 24. apríl 2017 10:17
Honda Civic Type R sló Nürburgring metið Bætti með Volkswagen GTI Clubsport um 3 sekúndur. Bílar 24. apríl 2017 09:42
Rafbílaeigendur í hópakstri Stefnt að því að opna allan hringveginn fyrir rafbílum á næstu misserum. Bílar 21. apríl 2017 11:07
Rafmagnsbílar Volkswagen eiga að verða á sama verði og aðrir bílar Volkswagen hefur bolmagn til að setja mikla fjármuni í þróun samkeppnishæfra rafmagnsbíla. Bílar 21. apríl 2017 10:11
Citygo fyrsti rafmagnsbíll Skoda Skoda mun kynna 4 nýja rafmagnsbíla fyrir miðjan næsta áratug. Bílar 21. apríl 2017 09:23
Ný Micra kynnt á laugardag hjá BL Framleiddur fyrir Evrópumarkað og alveg gerbreyttur bíll og stærri. Bílar 19. apríl 2017 15:53
MG rafmagnsbíll á 30.000 pund E r nú sýndur sem tilraunabíll á bílasýningunni í Shanghai. Bílar 19. apríl 2017 15:14
Benz trukkasýning á laugardag Mercedes-Benz Arocs SLT er með 250 tonna dráttargetu. Bílar 19. apríl 2017 11:01
BMW i5 með 400 km drægi árið 2020 Verður einnig í boði með vetnisdrifrás og í Range Extender útgáfu með smáa brunavél. Bílar 19. apríl 2017 10:20
Jaguar Land Rover í 4 strokka bensínvélar Verða allt að 300 hestöfl og fara í F-Type og E-Pace. Bílar 19. apríl 2017 10:00
Verkfall gæti ógnað framleiðslu Tesla Model 3 Strarfsfólk Grohman Engineering, sem Tesla keypti í haust, íhugar verkfallsaðgerðir. Bílar 18. apríl 2017 12:31
Tesla Model Y innan fárra ára Tesla stefnir á framleiðslugetu uppá 500.000 bíla á ári strax á næsta ári. Bílar 18. apríl 2017 11:30
Er Dodge Challenger SRT Demon 1.023 hestöfl? Power Mode 1 skilar 757 hestöflum, Power Mode 2 815 hestöflum og Power Mode 3 1.023 trylltum hestum. Bílar 18. apríl 2017 09:40
Stefnir í 30 milljón bíla sölu í Kína í ár Í mars seldust 2,5 milljón bílar, en það er 125 sinnum meira en búast má að seljist af bílum hér á landi allt árið. Bílar 18. apríl 2017 09:34
Tesla-trukkur væntanlegur í haust Elon Musk, stofnandi og eigandi bílaframleiðandands Tesla, segir að fyrirtækið muni kynna Tesla-vörubíl í haust. Viðskipti erlent 14. apríl 2017 22:15
Er þetta næsti jeppi Toyota? Líklegur arftaki FJ Cruiser sem aðallega var beint að Bandaríkjamarkaði. Bílar 12. apríl 2017 15:25
1,5 milljónir söfnuðust í átaki Olís og ÓB fyrir Mottumars Þátttakendur studdu mottumars með 5 krónum af hverjum seldum eldsneytislítra. Bílar 12. apríl 2017 12:43
Benz tvöfaldar hagnaðinn á fyrsta ársfjórðungi Hagnaður fyrir skatta nam 510 milljörðum króna en var 258 milljarðar í fyrra. Bílar 12. apríl 2017 10:50
550 hestafla Mustang Ecoboost á 33.000 dollara Er ódýrari en Mustang GT og næstum 100 hestöflum aflmeiri. Bílar 12. apríl 2017 09:46
Björgunarsveitin Ársæll fær tvo breytta Benz bíla Askja, Daimler og Samskip styrktu sveitina í kaupum á bílunum. Bílar 12. apríl 2017 09:22
Audi RS6 rústar Nissan GT-R í spyrnu Tókust á þrisvar og niðurstaðan ávallt sú sama. Bílar 11. apríl 2017 14:34
Full mamma á flugi Flaug á fimmta metra uppí loftið yfir hringtorg sem hún sá ekki. Bílar 11. apríl 2017 12:44
Blikur á lofti hjá lúxusbílaframleiðendum vegna dísilbílaáherslu Dísilvélar í 90% bíla Jaguar, 80% bíla Volvo, 75% bíla BMW, og 70% bíla Audi og Mercedes Benz. Bílar 11. apríl 2017 09:35
Tesla slær við markaðsvirði General Motors Er orðinn verðmætasti bílaframleiðandi Bandaríkjanna. Bílar 10. apríl 2017 16:08
Fékk 15 ára dóm fyrir að sveigja viljandi í veg fyrir mótorhjól Slasaði tvo mótorhjólamenn viljandi. Bílar 10. apríl 2017 14:01
Velja milli 11 leiða fyrir Hyperloop háhraðagöng Valdar verða þrjár leiðir í fyrstu en ferðast má á allt að 1.130 km hraða í Hyperloop göngum. Bílar 10. apríl 2017 09:53
Volvo, Fiat, Nissan og PSA skrópa á bílasýninguna í Frankfurt Þó svo þessi fyrirtæki taki ekki þátt verða 50 bílamerki á sýningunni. Bílar 10. apríl 2017 09:19
Mercedes-AMG GT Sýning á Akureyri Fjölda glæsilegra bíla frá Mercedes-Benz sýndir fyrir norðan. Bílar 7. apríl 2017 14:33