Porsche 911 Turbo S árgerð 1993 fór á 75 milljónir Aðeins 86 bílar af þessari "Leichtbau"-gerð voru smíðaðir á sínum tíma. Bílar 6. júní 2017 12:00
Rafmagnsbíllinn Nio á nú metið á Nürburgring Náði tímanum 6 mínútum og 45,9 sekúndum og bætti met Lamborghini Huracán. Bílar 6. júní 2017 10:00
Nýr Audi A8 með 48 volta mild hybrid kerfi Stuðlar að 0,7 lítra minni eyðslu og verður líka í nýrri kynslóð Audi A7 og A6. Bílar 6. júní 2017 09:00
Ellefu ára gamalt met slegið í bílasölu í maímánuði BL sló 11 ára gamalt Íslandsmet Toyota frá árinu 2006 þegar nýskráðar voru 1.013 Toyotabifreiðar. Bílar 2. júní 2017 16:51
Mexíkóskt vélhjólagengi stal 150 Jeep Wrangler bílum Komust yfir kóða fyrir bíllykla bíla frá Fiat Chrysler bílasamstæðunni gegnum mexíkóska bílasölu. Bílar 2. júní 2017 09:54
Yfirtaka PSA á Opel frestast vegna krafna þróunardeildar Opel Hönnunardeild Opel vill halda sjálfstæði sínu næstu 3 árin. Bílar 2. júní 2017 09:12
Svona lítur nýr Touareg út Framleiðsla hefst í nóvember í verksmiðju VW í Bratislava. Bílar 1. júní 2017 13:40
Alexander vann fyrstu driftkeppnina Næsta umferð fer fram á bíladögum á Akureyri 15. júní Bílar 1. júní 2017 13:01
Meira en 7.000 eigendur Fiesta og Focus bíla í mál við Ford Bilaðar "dual-clutch" sjálfskiptingar í bílunum og lausn ekki fundin. Bílar 1. júní 2017 10:32
Yfir 2.000 mótorhjólamenn við útför Nicky Hayden Lenti í reiðhjólaslysi 17. maí og dó 5 dögum síðar. Bílar 1. júní 2017 09:55
Saab snýr aftur NEVS er þegar komið með 150.000 pantanir frá ýmsum söluaðilum í Kína. Bílar 31. maí 2017 12:49
Mercedes stefnir í yfir 100.000 AMG-bíla í ár Vöxturinn í sölu AMG-bíla í fyrra var 44,1% Bílar 31. maí 2017 10:39
Farmall Cub kveikti áhugann Sigmar Jóhannsson setti á fót búminjasafn á bænum Lindabæ í Sæmundarhlíð. Þar eru til sýnis yfir tuttugu dráttarvélar og smærri tæki. Bílar 30. maí 2017 17:00
Fjallkirkjan komin í skjól Bifreiðasaga Íslands hefur að geyma einn og annan dýrgripinn. Einn þeirra er án efa Fjallkirkjan, Scania Vabis vörubíll, sem Ingimar Þórðarson keypti húslausan árið 1965 og smíðaði sjálfur ofan á. Í dag er Fjallkirkjan komin í húsaskjól þar sem til stendur að gera hana upp. Bílar 30. maí 2017 16:00
Porsche 718 frumsýndur Bílabúð Benna fagna sumarkomunni með frumsýningu á Porsche 718 Cayman. Bílar 26. maí 2017 13:09
Rafmagnsbílar verða ódýrari en bílar með brunavélar innan áratugar Ódýrara verður að kaupa og reka rafmagnsbíl árið 2025 en bíl með brunavél. Bílar 26. maí 2017 13:04
Valentino Rossi á spítala eftir motocross slys Varð fyrir áverkum á brjósti og kvið en slapp við að brjóta bein. Bílar 26. maí 2017 10:16
Costco miklu ódýrari í bílavörum Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. Bílar 24. maí 2017 16:36
Ford Mustang er mest seldi sportbíllinn í Evrópu Er söluhæsti sportbíllinn í Frakklandi, Svíþjóð, Póllandi, Tékklandi, Ungverjalandi, Rúmeníu, Finnlandi og í Grikklandi. Bílar 24. maí 2017 10:14
Geely kaupir Lotus og helminginn í Proton Búast má við því að tækni allra framleiðendanna verði miðlað og með því fæst aðgangur að mikilli þekkingu. Bílar 24. maí 2017 09:48
Sólning segist ódýrari en Costco Samanburðurinn á við Michelin dekk frá Costco og Hankook dekk frá Sólningu. Bílar 23. maí 2017 12:32
Costco með 17-71% ódýrari dekk Í þessari athugun kemur í ljós að verð á dekkjum hjá Costco er töluvert ódýrara en almenningi hefur boðist fram að þessu. Bílar 23. maí 2017 10:50
Verður Tucson annar N-bíll Hyundai? Hyundai mun kynna sinn fyrsta N-kraftabíl, Hyundai i30 N seinna á þessu ári. Bílar 23. maí 2017 10:36
12 grænustu bílarnir Fyrir utan Toyota Prius Eco eru 7 efstu bílarnir hreinræktaðir rafmagnsbílar. Bílar 23. maí 2017 09:48
MotoGP heimsmeistarinn Nicky Hayden látinn Lenti í árekstri á reiðhjóli á Ítalíu í síðustu viku og er nú látinn, 35 ára að aldri. Bílar 22. maí 2017 16:49
2.551 bíll seldur á 3 vikum Á hverjum virkum degi mánaðarins hafa verið afgreiddir 182 nýir bílar. Bílar 22. maí 2017 15:24
Benz hefur smíði risarafhlöðuverksmiðju Fjöldi rafhlöðuverksmiðja verða reistar um allan heim á næstu árum. Bílar 22. maí 2017 13:28
Forstjóri Ford rekinn Síðan Mark Fields settist í stól forstjóra Ford árið 2014 hefur hlutabréfaverð fallið um 40%. Bílar 22. maí 2017 10:32
Rafmagnsmótorhjól með 650 km drægni Lightning Motorcycles á hraðaheimsmet á meðal rafmagnsmótorhjóla. Bílar 22. maí 2017 09:47
Umferðarljósalaus framtíð með sjálfakandi bílum Með búnaði sem aðlagar hraða hvers bíls við nálæga umferð verða umferðarljós óþörf. Bílar 18. maí 2017 10:43