Tveir þegar látnir í Isle of Man TT keppninni Finnur Thorlacius skrifar 9. júní 2017 14:26 Einn keppanda í Isle of Man keppninni í ár. Hin árlega og stórhættulega mótorhjólakeppni Isle of Man TT á Ermasundseyjunni fögru er hafin og sem fyrr krefst hún mannslífa. Nú þegar eru tveir mótorhjólamenn látnir, einn í æfingum fyrir keppnina og annar í Superstock keppnishlutanum. Mannfall er að meðaltali rúmlega tveir á hverju ári, svo þessi dauðsföll koma, eins kaldhæðnislegt og það er að segja það, ekki svo mikið á óvart. Í fyrra dóu fjórir keppendur í Isle of Man TT keppninni og er þessi keppni sú mannskæðasta í öllu mótorsporti í heiminum. Árið 2005 dóu 9 keppendur og 6 árið 2011. Þrátt fyrir þessi dauðsföll nú er keppninni haldið áfram. Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent
Hin árlega og stórhættulega mótorhjólakeppni Isle of Man TT á Ermasundseyjunni fögru er hafin og sem fyrr krefst hún mannslífa. Nú þegar eru tveir mótorhjólamenn látnir, einn í æfingum fyrir keppnina og annar í Superstock keppnishlutanum. Mannfall er að meðaltali rúmlega tveir á hverju ári, svo þessi dauðsföll koma, eins kaldhæðnislegt og það er að segja það, ekki svo mikið á óvart. Í fyrra dóu fjórir keppendur í Isle of Man TT keppninni og er þessi keppni sú mannskæðasta í öllu mótorsporti í heiminum. Árið 2005 dóu 9 keppendur og 6 árið 2011. Þrátt fyrir þessi dauðsföll nú er keppninni haldið áfram.
Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent