Ford Explorer GT verður 400+ hestöfl Framleiðsla á sjöttu kynslóð Ford Explorer mun hefjast á næsta ári. Bílar 30. janúar 2018 13:58
Þessir 10 keppa um bíl ársins Þriggja bíla úrslit tilkynnt á bílasýningunni í Genf og sigurbíllinn á bílasýningunni í New York. Bílar 30. janúar 2018 11:07
Dagar Honda S2000 taldir Honda legið lengi undir feldi um áframhaldandi framleiðslu, en nú komin endanleg ákvörðun. Bílar 30. janúar 2018 10:02
Fyrsti rafmagnsbíll Volvo á næsta ári Verður á stærð við S40 og V40 bílana og háfættur, en með coupe-lagi. Bílar 29. janúar 2018 16:16
Prófuðu dísilreyk á öpum og mönnum Stjórnvöld í Þýskalandi hafa fordæmt tilraunir sem fjármagnaðar voru af þýskum bílarisum þar sem apar og menn voru fengnir til að anda að sér dísilreyk. Erlent 29. janúar 2018 14:45
Norskur leigubílstjóri ekur á 350 hestafla Ford Focus RS Hefur ekið honum 127.138 kílómetra á aðeins 18 mánuðum. Bílar 29. janúar 2018 13:21
Santa Fe á SEMA í Bandaríkjunum Bíllinn er samstarfsverkefni Hyundai og breytingafyrirtækisins Rockstar. Bílar 29. janúar 2018 10:06
Klassískur G-Class fær uppfærslu Er 170 kílóum léttari en samt lengri og breiðari. Bílar 29. janúar 2018 09:34
Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. Innlent 28. janúar 2018 12:16
Engir Benz dísilbílar í Bandaríkjunum Mjög lítil eftirspurn er eftir dísilbílum þar vestra eftir dísilvélasvindl Volkswagen. Bílar 23. janúar 2018 10:01
Subaru XV og Impreza fengu báðir 5 stjörnur Komu best út í sínum flokki bíla hjá EuroNCAP. Bílar 22. janúar 2018 13:45
Carlos Sainz vann Dakar rallið Nasser al-Attiyah á Volkswagen annar og í þriðja sæti Giniel de Villiers á Toyota bíl. Bílar 22. janúar 2018 12:37
PSA aftur til Bandaríkjanna Hvorki Peugeot né Citroën bílar verið seldir þar í 27 ár. Bílar 22. janúar 2018 10:46
Audi sparaði 11,4 milljarða með sparnaðarráðum starfsmanna 50 ára hefð fyrir því að starfsmenn komi fram með sparnaðarhugmyndir. Bílar 22. janúar 2018 10:04
Benni frumsýnir nýjan Korando Félag breskra hjólhýsaeigenda valdi hann “Towcar of the Year 2018”. Bílar 19. janúar 2018 15:04
Kia Stinger GT vs. Panamera og BMW 640i BMW 640i kom verst út, en Kia Stinger GT og Porsche Panamera skiptu á milli sín sigrunum í ýmsum prófunum. Bílar 19. janúar 2018 10:38
Renault – Nissan – Mitsubishi segjast stærstir Volkswagen Group telur trukkasölu Scania og MAN með og Renault - Nissan - Mitsubishi segist því hafa selt fleiri fólksbíla í fyrra. Bílar 19. janúar 2018 09:54
400 hestafla lokaútgáfa Defender Smíðin takmörkuð við 150 eintök, bæði í 90 og 110 model útgáfum. Bílar 18. janúar 2018 14:35
Nýr og endurhannaður Duster kynntur hjá BL Öflugri undirvagn sem eykur torfærugetuna, en einnig hefur verið skerpt á útlínum og ásýnd bílsins. Bílar 18. janúar 2018 13:14
Rafbíllinn Kia Niro EV kynntur í Las Vegas Með 383 km akstursdrægni og 150 kW rafmótor sem skilar rúmum 200 hestöflum. Bílar 18. janúar 2018 11:15
4X4 bílasýning hjá Suzuki Suzuki selur 4x4 bifreiðar í miklu úrvali, bíla sem henta íslenskum aðstæðum. Bílar 18. janúar 2018 10:37
Hyundai pallbíll á leiðinni Annar pallbíll er hugsaður fyrir Ameríkumarkað og mun hann bera nafnið Santa Cruz. Bílar 18. janúar 2018 10:29
Lada Sport er enn í framleiðslu Kostar um 1,5 milljónir krónur í Þýskalandi. Bílar 12. janúar 2018 16:00
Bílasýning aðeins fyrir konur í Sádí Arabíu Haldin í molli sem er eingöngu stjórnað af kvenfólki. Bílar 12. janúar 2018 14:59
Lexus frumsýnir NX300h og CT200h Báðar bílgerðirnar hafa fengið andlitslyftingu. Bílar 12. janúar 2018 11:00
Volvo XC60 öruggasti bíll í heimi Toppaði alla aðra bíla á öllum sviðum mælinga Euro NCAP. Bílar 12. janúar 2018 10:09
Brimborg frumsýnir Volvo V60 og Citroën C3 Aircross Volvo V60 AWD tengiltvinnbíllinn er öflugur 290 hestafla bíll Bílar 12. janúar 2018 09:24
Vistvænir bílar slá í gegn hjá Íslendingum Tengiltvinnbíllinn Mitsubishi Outlander PHEV varð næst mest seldi bíll ársins í fyrra. Bílar 11. janúar 2018 12:56