Renaultsport Mégane 265 nær Nordschleife metinu aftur Til að setja tímann í samhengi þá er hann á pari við 997 útgáfuna af Porsche 911 Turbo sem er 473 hestafla ofurbíll. Bílar 2. júlí 2014 15:15
Gæði Hyundai skila fyrsta sæti í gæðakönnun J.D. Power Hyundai Accent efstur í flokki lítilla bíla, Hyundai i30 efstur í millistærðarflokki og Hyundai Genesis í lúxusbílaflokki. Bílar 2. júlí 2014 14:15
Subaru WRX STI slær eigið met á Isle of Man hringnum Meðalhraði Mark Higgins, ökumanns Subaru bílsins, á 60 km löngum hringnum var 188 km/klst. Bílar 2. júlí 2014 11:30
Stóri bróðir Qashqai kemur á óvart Nissan X-Trail jeppinn seldist vel hér á landi fyrir nokkrum árum en BL hefur ekki boðið þann bíl í nokkurn tíma. Bílar 2. júlí 2014 09:45
Seat „Allroad“ Sver sig í ætt við nokkra "Allroad" bíla sem tilheyra hinni stóru Volkswagen bílafjölskyldu. Bílar 2. júlí 2014 08:45
Audi býr sig undir rafbílavæðingu Ætla að vera tilbúnir ef eftirspurn eftir rafmagnsbílum tekur mikinn kipp. Bílar 1. júlí 2014 16:30
Bjalla sem er 2,1 sekúndur í hundraðið Aðeins með 1,6 lítra sprengirými í fjórum strokkum en úr þeim eru kreist 544 hestöfl Bílar 1. júlí 2014 15:15
Forstjóri Nissan með 1.515 milljónir í laun Alan Mulally forstjóri Ford var með 2.620 milljónir í laun í fyrra og Martin Winterkorn forstjóri Volkswagen var með 2.280 milljónir. Bílar 1. júlí 2014 13:30
6 milljón mengandi bílar af götunum í Kína Í fyrra tilkynnti ríkisstjórn Kína að sett yrði 18.600 milljarðar króna til að stemma stigu við mengun í Kína á næstu 5 árum. Bílar 1. júlí 2014 11:45
Ódýrasta gerð Íslandsjepplingsins Í þessum bíl fæst allt það sem skiptir máli í RAV4 á næstum tveimur milljónum króna lægra verði en dýrasta útgáfa hans. Bílar 1. júlí 2014 10:41
Hvernig Japan breytti bílaiðnaðinum Smærri bílar, smærri vélar, lág bilanatíðni og ný nálgun japanskra framleiðenda breytti bílaframleiðslu í heiminum. Bílar 1. júlí 2014 09:34
Ford með þrennu EcoBoost vél Ford valin vél ársins þriðja árið í röð, sem aldrei hefur gerst áður. Bílar 30. júní 2014 16:15
Renault-Nissan tekur yfir Lada Hefur nú eignast 67,1% ráðandi hlut í AvtoVAZ sem framleiðir Lada bíla. Bílar 30. júní 2014 09:48
Innkalla jeppa vegna loftpúða Neytendastofa vekur athygli á þessari innköllum á heimasíðu sinni. Bílar 26. júní 2014 09:42
Strætóskýli úr 100.000 Lego kubbum Skiltin, sætin og gegnsæjar hliðar skýlisins eru líka gerðir úr Lego kubbum. Bílar 24. júní 2014 12:45
Innsýn í hættulega hjólreiðakeppni Lokakafli Tour de Suisse er ógnvænlegur að sjá og baráttan óvægin. Bílar 24. júní 2014 10:49
Ford opnar 88 söluumboð í Kína sama daginn Ford ætlar að einbeita sér að markaðssvæðum í Kína þar sem aðrir bílaframleiðendur hafa ekki komið sér fyrir. Bílar 24. júní 2014 09:57
Ford Escape mest stolið Þrjár gerðir Ford bíla vinsælastar með bílaþjófa í Bandaríkjunum. Bílar 18. júní 2014 13:46
Bílasala aukist 9 mánuði í röð í Evrópu Mikil aukning hjá Renault, Skoda, Seat og Opel en minnkun hjá Ford, Fiat, Hyundai og Chevrolet. Bílar 18. júní 2014 10:37
Kaupa Indverjar Saab? Indverski bílaframleiðandinn Mahindra & Mahindra hyggur á kaup á Saab. Bílar 18. júní 2014 09:43
Ljótustu bílar knattspyrnumanna Nú er bara hvers og eins að dæma um hver þeirra sé ljótastur. Bílar 16. júní 2014 13:53
Svona á að taka beygju Er á ógnarhraða í lengri tíma á tveimur hjólum í miðri rallkeppni. Bílar 16. júní 2014 13:30
1.193 nýir bílar í júní Toyota með flesta selda bíla en Volkswagen og Suzuki einnig söluháir. Bílar 16. júní 2014 12:44
Ljótasti brúðarbíllinn? Chrysler PT Cruiser klipptur í tvennt og risastórt glerrými skeytt á milli. Bílar 16. júní 2014 11:15
Audi vann Le Mans í 13. sinn Tveir Audi bílar fremstir og Toyota bílar í næstu tveimur sætunum. Bílar 16. júní 2014 10:33
Flottur Toyota hrekkur Ökumaður bílsins klæddur eins og framsætin og fellur inní innréttinguna. Bílar 16. júní 2014 09:51
Formúla 1 metin á 900 milljarða króna Eigendaskipti gætu orðið á 49% hlut í mótaröðinni. Bílar 13. júní 2014 16:38
Kia og Benz á 40 ára afmæli Hölds á Akureyri Öll jeppa- og fólksbílalína Mercedes-Benz og Kia til sýnis. Bílar 13. júní 2014 15:59
Tesla hyggst framleiða í Evrópu Verksmiðja í Evrópu verður sett upp á næsta ári eða árið 2016. Bílar 13. júní 2014 14:30