Margrét Lára: Fólk hefur enga ástæðu til að mæta ekki á kvennaleiki lengur Landsliðsfyrirliðinn bendir fótboltaáhugamönnum á að hafa hugann opinn og átta sig á því að karla- og kvennafótbolti eru ekki sama íþróttin. Íslenski boltinn 26. apríl 2017 13:00
Valskonum spáð titlinum Valur og Breiðablik munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í efstu deild kvenna í sumar samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna. Íslenski boltinn 25. apríl 2017 12:59
Blikar meistarar meistaranna | Sjáðu mörkin Breiðablik vann 3-0 sigur á Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ, árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna. Íslenski boltinn 21. apríl 2017 21:12
Ásgerður Stefanía ólétt Fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, verður ekki með liðinu í sumar þar sem hún er ólétt. Íslenski boltinn 20. apríl 2017 12:40
Úrslitaleikirnir færðir inn í Egilshöll Úrslitaleikirnir í Lengjubikar karla og kvenna hafa verið færðir inn í Egilshöll vegna slæmrar veðurspár. Til stóð að leikirnir færu fram á Valsvelli. Íslenski boltinn 16. apríl 2017 13:37
Reynslumesti leikmaður skoska landsliðsins í markið hjá Íslandsmeisturunum Gemma Fay er komin með félagaskipti í Stjörnuna og spilar með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 3. apríl 2017 12:30
Alexandra með þrennu í sigri á móti Portúgal Alexandra Jóhannsdóttir, fyrirliði íslenska sautján ára landsliðsins í fótbolta, skoraði þrjú mörk þegar íslenska liðið vann 4-1 sigur á Portúgal í dag í lokaleik sínum í milliriðli undankeppni EM. Fótbolti 2. apríl 2017 16:53
Breiðablik og Valur mætast í úrslitum Lengjubikarsins Það verða Breiðablik og Valur sem mætast í úrslitaleik A-deildar Lengjubikars kvenna. Íslenski boltinn 1. apríl 2017 18:30
Margrét Lára um móðurhlutverkið: Sé ekki eftir tímanum sem ég var frá Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir ræðir endurkomu sína eftir barnsburð og móðurhlutverkið í viðtali sem birtist á heimasíðu FIFA í dag. Fótbolti 23. mars 2017 11:30
Blikar skutust á toppinn Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars kvenna í dag. Íslenski boltinn 19. mars 2017 22:09
Haukarnir halda sinni efnilegustu stelpu Unglingalandsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Hauka en nýi samningur hennar gildir til október 2019. Íslenski boltinn 16. mars 2017 22:54
Svona lítur nýr búningur Þórs/KA út Þór/KA skiptir úr hvítum og rauðum Þórslitum í hlutlausa svarta og appelsínugula búninga. Íslenski boltinn 16. mars 2017 13:45
Karen Nóadóttir hætt vegna meiðsla Hneig niður eftir leik í ágúst í fyrra og segir endanlega ljóst að hún þurfi að hætta vegna bakmeiðsla. Fótbolti 16. mars 2017 11:00
Blikar búnir að selja 25 leikmenn frá árinu 2005 Rúmlega 1500 æfa fótbolta undir merkjum Breiðabliks í Kópavogi. Frá 2005 hefur félagið selt 25 leikmenn til erlendra liða. Íslenski boltinn 15. mars 2017 20:00
Kvennalið Þórs/KA spilar hvorki í Þórsbúningi né KA-búningi í sumar Nýr samningur um kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu nær til ársins 2019 en meðal annars mun Þórs/KA liðið taka upp nýja búninga. Íslenski boltinn 15. mars 2017 16:53
Fanndís með sigurmarkið í uppbótartíma Breiðablik lenti 2-0 undir á móti Þór/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld en kom til baka og tryggði sér 3-2 sigur í lokin. Íslenski boltinn 14. mars 2017 22:08
Sandra María: Glöð úr því sem komið var Sandra María Jessen er í viðtali í Akraborginni á X-inu á dag. Íslenski boltinn 13. mars 2017 15:30
EM-draumurinn dáinn hjá Dóru Maríu Landsliðskonan Dóra María Lárusdóttir verður ekki með Ísland á EM og mun einnig missa af öllu sumrinu með Val vegna meiðsla. Íslenski boltinn 13. mars 2017 11:47
Málfríður Erna Reykjavíkurmeistari í tíunda sinn Valskonan Málfríður Erna Sigurðardóttir vann tímamótatitil í Egilshöllinni í gærkvöldi þegar Valur varð Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 24. febrúar 2017 14:45
Elín Metta með tvö þegar Valur tryggði sér Reykjavíkurmeistaratitilinn Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleik í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 23. febrúar 2017 22:37
"Ekki eins hræðilegt og ég hélt“ Sérstakt dómaranámskeið fyrir konur fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í kvöld. Þetta námskeið er liður í því að fjölga konum í dómarahópi KSÍ. Íslenski boltinn 21. febrúar 2017 19:09
Úrslitaleikurinn hjá stelpunum hefst ekki fyrr en klukkan 20.30 Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts kvenna í fótbolta er ekki spilaður á venjulegum tíma í ár. Leiknum mun ljúka í kringum hálf ellefu um kvöld. Íslenski boltinn 20. febrúar 2017 14:30
Karlar mega ekki mæta á dómaranámskeið KSÍ annað kvöld Knattspyrnusamband Íslands vill fjölga konum í dómarahópnum sínum og hefur þess vegna skipulagt sérstak dómaranámskeið fyrir konur. Íslenski boltinn 20. febrúar 2017 11:00
Valur kláraði Þór/KA á fimm mínútum Valur fer vel af stað í A-deild Lengjubikars kvenna. Íslenski boltinn 18. febrúar 2017 20:55
Haukar búnir að finna markvörð fyrir sumarið Nýliðar Hauka í Pepsi-deild kvenna hafa samið við bandaríska markvörðinn Tori Ornela um að leika með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 15. febrúar 2017 18:00
1. júní 2017 verða bara átta lið eftir í bikarnum Borgunarbikarinn færist fram á tímabilinu eftir að breytingartillaga um bikarkeppnina var samþykkt á 71. ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum um helgina. Íslenski boltinn 14. febrúar 2017 10:30
Dregið í fyrstu umferðir Borgunarbikarsins Dregið hefur verið í fyrstu umferðir Borgunarbikars karla og kvenna. Íslenski boltinn 13. febrúar 2017 19:18
Tvær brasilískar landsliðskonur til Grindavíkur Nýliðar Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna hafa samið við tvær brasilískar landsliðskonur. Íslenski boltinn 13. febrúar 2017 18:30
Guðrún Karítas gengin í raðir KR Yfirgefur meistara Stjörnunnar eftir að fá lítið að spila og færir sig í vesturbæinn. Íslenski boltinn 13. febrúar 2017 16:00
Margrét Lára skoraði í fyrsta leik eftir aðgerð Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er kominn aftur inn á völlinn eftir uppskurð á læri. Íslenski boltinn 13. febrúar 2017 11:00