Arna Sif fagnaði EM-sætinu með tveimur mörkum | Torsótt hjá Grindavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2017 21:08 Arna Sif skoraði tvívegis í öruggum sigri á HK/Víkingi. vísir/ernir ÍBV, Stjarnan, Valur og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld.Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV á Haukum.Stjarnan vann 3-2 sigur á Þór/KA í frábærum leik í Garðabænum. Valur og Grindavík mættu bæði liðum úr 1. deild en sigrarnir voru mis torsóttir. Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fagnaði sæti í íslenska EM-hópnum með því að skora tvö mörk í 5-0 sigri Vals á HK/Víkingi. Stalla hennar í íslenska landsliðinu, Elín Metta Jensen, var einnig á skotskónum. Anisa Raquel Guajardo og Stefanía Ragnarsdóttir komust einnig á blað í kvöld. Sú fyrrnefnda hefur nú skorað í fjórum leikjum í röð. Valur hefur unnið síðustu sjö leiki sína í deild og bikar með markatölunni 29-2. Í hálfleik benti fátt til þess að Grindavík myndi lenda í vandræðum með að landa sigri gegn Tindastóli, enda staðan 3-0. Elena Brynjarsdóttir kom Grindavík yfir á 33. mínútu og hún bætti svo öðru marki við á 41. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Ísabel Jasmín Almarsdóttir þriðja mark Grindvíkinga og staða þeirra orðin afar vænleg. Stólarnir gáfust ekki upp og á 69. mínútu minnkaði Emily Key muninn. Og þremur mínútum fyrir leikslok skoraði hún öðru sinni og hleypti mikilli spennu í leikinn. En nær komst Tindastóll þó ekki og Grindavík vann 3-2 sigur. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45 Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld. 23. júní 2017 19:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 3-2 | Stjörnukonur fyrstar til að vinna Þór/KA í sumar Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-2 sigur á Þór/KA. 23. júní 2017 20:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við stóðum af okkur storminn“ Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
ÍBV, Stjarnan, Valur og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld.Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV á Haukum.Stjarnan vann 3-2 sigur á Þór/KA í frábærum leik í Garðabænum. Valur og Grindavík mættu bæði liðum úr 1. deild en sigrarnir voru mis torsóttir. Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fagnaði sæti í íslenska EM-hópnum með því að skora tvö mörk í 5-0 sigri Vals á HK/Víkingi. Stalla hennar í íslenska landsliðinu, Elín Metta Jensen, var einnig á skotskónum. Anisa Raquel Guajardo og Stefanía Ragnarsdóttir komust einnig á blað í kvöld. Sú fyrrnefnda hefur nú skorað í fjórum leikjum í röð. Valur hefur unnið síðustu sjö leiki sína í deild og bikar með markatölunni 29-2. Í hálfleik benti fátt til þess að Grindavík myndi lenda í vandræðum með að landa sigri gegn Tindastóli, enda staðan 3-0. Elena Brynjarsdóttir kom Grindavík yfir á 33. mínútu og hún bætti svo öðru marki við á 41. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Ísabel Jasmín Almarsdóttir þriðja mark Grindvíkinga og staða þeirra orðin afar vænleg. Stólarnir gáfust ekki upp og á 69. mínútu minnkaði Emily Key muninn. Og þremur mínútum fyrir leikslok skoraði hún öðru sinni og hleypti mikilli spennu í leikinn. En nær komst Tindastóll þó ekki og Grindavík vann 3-2 sigur. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45 Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld. 23. júní 2017 19:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 3-2 | Stjörnukonur fyrstar til að vinna Þór/KA í sumar Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-2 sigur á Þór/KA. 23. júní 2017 20:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við stóðum af okkur storminn“ Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45
Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld. 23. júní 2017 19:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 3-2 | Stjörnukonur fyrstar til að vinna Þór/KA í sumar Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-2 sigur á Þór/KA. 23. júní 2017 20:45