Guðjón Þórðar, Atli Eðvalds og Óli Þórðar á óskalista næstbesta liðsins í Færeyjum Guðjón Þórðarson, Atli Eðvaldsson og Ólafur Þórðarson koma allir til greina sem næsti þjálfari hjá færeyska úrvalsdeildarliðinu NSÍ frá Runavík sem er í þjálfaraleit og er með Íslandsvininn Jens Martin Knudsen sem einn af starfsmönnum sínum. Fótbolti 4. desember 2015 14:13
Eiður Smári spilar mögulega með Blikum á morgun Breiðablik mætir Víkingi í Bose-mótinu og gæti teflt fram einum besta leikmanni Íslands frá upphafi. Íslenski boltinn 4. desember 2015 13:23
Glenn áfram í Kópavoginum Jonathan Glenn hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 3. desember 2015 16:54
Betri leikmaður en fyrir ári Finnur Orri Margeirsson samdi í gær við annað íslenska stórliðið á einu ári en hann gerði þriggja ára samning við KR. Hann væri til í að spila aftur erlendis. Íslenski boltinn 3. desember 2015 06:30
Atli áfram hjá FH Mun skrifa undir nýjan samning við FH von bráðar. Íslenski boltinn 2. desember 2015 18:49
Finnur Orri: KR sýndi mér mestan áhuga Finnur Orri Margeirsson var kynntur til leiks hjá KR í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning við Vesturbæjarliðið. Íslenski boltinn 2. desember 2015 15:02
Finnur Orri búinn að skrifa undir hjá KR Finnur Orri Margeirsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður KR. Íslenski boltinn 2. desember 2015 14:08
Markahæsti leikmaður Fjarðabyggðar undanfarin tvö ár búinn að semja við Þrótt Framherjinn Brynjar Jónasson er genginn í raðir Þróttar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 2. desember 2015 13:37
Finnur Orri kynntur til leiks hjá KR KR-ingar hafa boðað til blaðamannafundir klukkan 14.00 í dag þar sem þeir munu kynnan nýjan leikmann félagsins. Íslenski boltinn 2. desember 2015 13:02
Hvert félag í Pepsi-deildinni fær 3,35 milljónir frá UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samkvæmt venju úthlutað hluta af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeildinni til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA. KSÍ leggur út fyrir 38 milljónum króna til viðbótar til annarra félaga. Íslenski boltinn 1. desember 2015 09:15
Kiko Insa sendir stjórn og þjálfurum Keflavíkur "kveðjur" í gegnum Twitter Kiko Insa, leikmaður Arema Cronus í Indónesíu, sendir þjálfurum og stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur kveðjur í gegnum Twitter-síðu sína í dag. Kiko lék með Keflavík fyrri hluta sumars. Íslenski boltinn 29. nóvember 2015 10:00
Gregg Ryder þjálfar Þrótt til ársins 2017 Gregg Ryder mun stýra Þrótturum í Pepsi-deildinni næsta sumar en hann var að framlengja samning sinn við Þróttara til 2017. Íslenski boltinn 27. nóvember 2015 13:06
Rasmus á leið frá KR Tvö lið búin að ná samkomulagi við KR um kaupverð á danska varnarmanninum. Íslenski boltinn 27. nóvember 2015 12:14
Stoðsendingakóngurinn til Sarpsborg Kristinn Jónsson, besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2015 að mati Fréttablaðsins, hefur yfirgefið Breiðblik og samið við norska úrvalsdeildarliðið Sarpsborg 08. Þetta kemur fram á Blikar.is og á heimasíðu norska liðsins. Íslenski boltinn 26. nóvember 2015 13:35
Valur fær rúmar 20 milljónir fyrir Pedersen Norska félagið Viking keypti danska sóknarmanninn á 1,5 milljónir norskra króna. Sport 26. nóvember 2015 11:15
Beitir fylgir Þorvaldi til Keflavíkur Markvörðurinn Beitir Ólafsson hefur söðlað um og mun leika með Keflavík næstu tvö árin. Íslenski boltinn 25. nóvember 2015 17:46
Pedersen seldur til Noregs Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar, Patrick Pedersen, verður ekki áfram í íslenska boltanum. Íslenski boltinn 25. nóvember 2015 15:46
Atli líklega áfram hjá FH Erlend lið hafa áhuga en ekkert lið hefur gert tilboð enn sem komið er. Íslenski boltinn 25. nóvember 2015 08:03
KR og FH mætast í þriðju umferð í Pepsi-deildinni Á formanna- og framkvæmdastjórafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ í dag var dregið í töfluröð í Pepsi-deild kvenna og karla og 1. og 2. deild karla. Fótbolti 21. nóvember 2015 14:27
Öruggt hjá KR gegn Víkingi KR-ingar voru ekki í neinum vandræðum með Víkinga er liðin mættust í Bose-bikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 19. nóvember 2015 21:45
Eyjólfur: Fengið að kíkja heim í mesta svartnættinu Eyjólfur Héðinsson kemur heim frá Midtjylland um áramótin en hann er búinn að skrifa undir samning við Stjörnuna. Fótbolti 19. nóvember 2015 11:00
Eyjólfur Héðinsson í Stjörnuna Garðbæingar ná í annan miðjumann fyrir baráttuna í Pepsi-deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 18. nóvember 2015 12:08
ÍBV birtir sannanir sínar gegn Fylki Forráðamenn ÍBV eru ekki sáttir við að Fylkir skuli reyna að bera af sér sakir þrátt fyrir dóm KSÍ í Sito-málinu svokallaða. Íslenski boltinn 17. nóvember 2015 17:45
Fylkir þarf að greiða sekt vegna Sito: „Félagið telur sig ekki hafa brotið af sér“ Fylkismenn segjast ekki geta borið ábyrgð á samskiptum milli umboðsmanna og leikmanna. Íslenski boltinn 17. nóvember 2015 15:38
Emil: Nokkuð viss um að vera með fast byrjunarliðssæti Emil Atlason spilar með Þrótti í Pepsi-deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Fótbolti 16. nóvember 2015 13:45
Emil Atlason samdi við Þrótt Nýliðarnir byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16. nóvember 2015 12:41
Baldur: KR sýndi lítinn sem engan áhuga | Kemur heim sem betri leikmaður Baldur Sigurðsson, sem gekk í raðir Stjörnunnar í dag, segir að KR hafi haft lítinn sem engan áhuga á að sækjast eftir starfskröfum Baldurs. Baldur skrifaði undir þriggja ára samning við Stjörnuna. Íslenski boltinn 14. nóvember 2015 13:31
Garðar Jó ráðinn spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis Garðar Jóhannsson hefur verið ráðinn spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis næstu þrjú árin, en félagið tilkynnti þetta á blaðamannafundi í morgun. Íslenski boltinn 14. nóvember 2015 12:51
Baldur Sigurðsson í Stjörnuna Baldur Sigurðsson er genginn í raðir Stjörnunnar, en þetta staðfesti hann í fótboltaþættinum Fótbolta.net á X-inu nú fyrir skömmu. Íslenski boltinn 14. nóvember 2015 12:26
Stjarnan og FH berjast um Baldur Samningur miðjumannsins hjá SönderjyskE í Danmörku á að renna út um áramótin. Íslenski boltinn 12. nóvember 2015 12:30