Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-0 | Fjórði sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann sinn fjórða leik í röð þegar Víkingur R. kom í heimsókn á Samsung-völlinn í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 4. ágúst 2016 23:15
Hólmbert Aron: Ég þurfti breytingu Hólmbert Aron Friðjónsson lék sinn fyrsta leik í búningi Stjörnunnar eftir félagaskiptin frá KR. Hann var sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi í kvöld, en hann kom inn á 83.mínútu leiksins. Íslenski boltinn 4. ágúst 2016 22:49
Milos: Eigum ekki að spila ef þeir geta ekki skipulagt mót með almennilegum dómurum Milos Milojevic var ósáttur eftir tap Víkinga á Samsung velli í kvöld og var harðorður í garð KSÍ þegar Vísir talaði við hann að leik loknum. Íslenski boltinn 4. ágúst 2016 22:40
Selfoss rúllaði yfir Leikni | Haukar með annan sigurinn í röð Fjórtánda umferð Inkasso-deildar karla hófst í kvöld með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 4. ágúst 2016 21:15
Atli Hrafn seldur til Fulham Einn efnilegasti leikmaður KR hefur verið seldur til Englands. Íslenski boltinn 4. ágúst 2016 12:32
Tímamót hjá Atla Viðari og Gunnleifi Atli Viðar tók fram úr Inga Birni Albertssyni sem sá leikmaður sem flest mörk hefur skorað fyrir eitt lið í efstu deild karla. Íslenski boltinn 4. ágúst 2016 09:00
Ejub: Trúði varla vítadómnum "Við áttum ekki góðan leik, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Þeir refsa okkur og þetta var erfitt eftir annað markið,“ sagði Ejub Purisevic þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir tapið gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 23:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 3-1 | Þriðja tap Ólsara í röð Valur fékk mikilvæg stig á heimavelli í kvöld en Ólsarar töpuðu sínum þriðja leik í röð. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Þróttur 2-1 | Jeppe tryggði KR-ingum stigin þrjú KR-ingar unnu nauman 2-1 sigur á Þrótt í kvöld en með sigrinum náði KR að skilja sig frá botnbaráttu Pepsi-deildarinnar í bili. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 22:30
Atli Viðar: Ákveðnir að gera þetta að góðu tímabili Atli Viðar Björnsson kann fáar skýringar á því af hverju honum gengur svona vel að skora á móti ÍA en hann hefur nú gert sex mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Skagamönnum. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 1-3 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Skagamanna | Sjáðu mörkin Atli Viðar Björnsson skoraði tvö mörk þegar FH bar sigurorð af ÍA, 1-3, í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 1-1 | Fylkismenn ná í dýrmætt stig Blikar og Fylkismenn gerði 1-1 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á Kópavogsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 21:30
Bjarni: Þessi dómari á greinilega eftir að læra mikið í bransanum Bjarni Jóhannsson segir að það hafi verið sárgrætilegt fyrir Eyjamenn að tapa fyrir Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 21:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fjölnir 0-2 | Loksins sigur hjá Fjölni | Sjáðu mörkin Fjölnir skaust upp í annað sæti Pepsi-deildarinnar en ÍBV er enn að daðra við fallbaráttuna. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 20:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 18:45
Arnar Bragi í Fylki Fylkir heldur áfram að styrkja sig fyrir lokaátökin í Pepsi-deildinni og fékk nýjan leikmann í morgun. Íslenski boltinn 2. ágúst 2016 10:10
Selfoss og Keflavík gerðu markalaust jafntefli | Sigurbergur klúðraði víti Selfoss og Keflavík gerðu markalaust jafntefli í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Selfossi. Íslenski boltinn 1. ágúst 2016 21:15
Króatískur sóknarmaður til Víkinga Víkingur R. hefur samið við Króatann Josip Fucek. Íslenski boltinn 31. júlí 2016 21:30
Hólmbert kominn í Garðabæinn Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. Íslenski boltinn 31. júlí 2016 20:40
Óvissa um framtíð Hólmberts Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður. Íslenski boltinn 31. júlí 2016 20:12
Stoltur af þessu Sóknarmaðurinn Martin Lund Pedersen, leikmaður Fjölnis, er stoðsendingahæstur í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 30. júlí 2016 06:00
Óttar Magnús um dvölina hjá Ajax: Einveran var erfið Víkingurinn Óttar Magnús Karlsson hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 29. júlí 2016 19:15
Guðmundur Böðvar lánaður heim Fjölnir hefur lánað miðjumanninn Guðmund Böðvar Guðjónsson til ÍA út tímabilið. Íslenski boltinn 29. júlí 2016 16:30
Fyrrum leikmaður Getafe til Ólafsvíkur Slóvenski miðvörðurinn Denis Kramar er genginn í raðir Víkings Ó. Íslenski boltinn 28. júlí 2016 14:37
Tapa Eyjamenn sjötta árið í röð í síðasta leik fyrir Þjóðhátíð? Eyjamenn eru örugglega orðnir langþreyttir á því að tapa síðasta leik fyrir Þjóðhátíð en það gæti gerst sjötta árið í röð við Hástein í kvöld. Íslenski boltinn 28. júlí 2016 14:00
Grunur um veðmálasvindl hjá leikmanni í 2. deild Fyrr í sumar var leikmaður látinn fara frá liði í 2. deildinni hér á landi vegna gruns um veðmálasvindl. Íslenski boltinn 28. júlí 2016 12:20
Færeyskur landsliðsmaður í FH Íslandsmeistarar FH hafa gert samning við færeyska landsliðsmanninn Kaj Leo í Bartalsstovu um að leika með liðinu út tímabilið. Íslenski boltinn 28. júlí 2016 12:00
Alexander Veigar bjargaði stigi fyrir Grindvíkinga Grindavík og Huginn skildu jöfn, 2-2, í síðasta leik kvöldsins í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 27. júlí 2016 22:36
Haukar með fullt hús gegn KA | Mikilvægur sigur HK Fjórum leikjum í 13. umferð Inkasso-deild karla er lokið. Íslenski boltinn 27. júlí 2016 21:43
Fyrsti sigur Fram í mánuð | Þórsarar í frjálsu falli Þrjú mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós þegar Fram og Þór áttust við í Laugardalnum í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í 13. umferð og höfðu heimamenn betur, 2-1. Íslenski boltinn 27. júlí 2016 20:18