Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 3-4 Víkingur | Víkingssigur í sjö marka leik á Akureyri Sjö mörk voru skoruð þegar KA og Víkingur mættust í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla. Íslenski boltinn 23. júní 2019 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 5-1 | Stjarnan skein í Garðabæ Stjarnan sigraði Fylki örugglega 5-1 í Pepsi Max deild karla í dag með 5-1 sigri þar sem fjögur af mörkum Stjörnunnar komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 23. júní 2019 19:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Grindavík 1-0 | Mikilvægur sigur Valsmanna Valur er með sjö stig rétt fyrir ofan fallsæti en Grindavík er með þremur stigum meira. Valsmenn komast upp að hlið Grindvíkinga með sigri. Íslenski boltinn 23. júní 2019 18:45
Rúnar Páll: Þórarinn Ingi var sárkvalinn Þórarinn Ingi Valdimarsson meiddist illa í leik Stjörnunnar og Fylkis í dag. Íslenski boltinn 23. júní 2019 18:41
Þórarinn Ingi meiddist illa og var fluttur á bráðamóttöku Eyjamaðurinn meiddist illa í leik Stjörnunnar og Fylkis. Íslenski boltinn 23. júní 2019 17:01
Jóhannes Karl: Allt saman virkilega svekkjandi Þjálfari ÍA var óánægður með frammistöðu sinna manna gegn HK á Akranesi. Íslenski boltinn 22. júní 2019 20:09
Sjáðu mörkin úr sigrum Kópavogsliðanna Tíunda umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í dag með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 22. júní 2019 19:56
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - HK 0-2 | Ófarir Skagamanna halda áfram HK-ingar fara heim með 3 stig eftir afar bragðdaufan leik á meðan ÍA tapar sínum fjórða leik í röð. Íslenski boltinn 22. júní 2019 19:30
Sindri Snær: Hundrað prósent víti í bæði skiptin Fyrirliði ÍBV var ekki sáttur með úrslitin gegn Breiðabliki. Hann sagði dómara leiksins hafa verið Eyjamönnum óhliðhollur. Íslenski boltinn 22. júní 2019 16:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Blikar aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. Íslenski boltinn 22. júní 2019 15:45
Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum: Stórsöngvarar og Gary Martin Stefán Árni Pálsson heimsótti Meistaravelli þegar KR og Val áttust við. Íslenski boltinn 22. júní 2019 13:45
Fimleikafélagið: Ræðir gælunafnið, lyftingaræfingar með Heimi Guðjóns og samband sitt og Atla Guðna Böðvar Böðvarsson er til umfjöllunar í nýjasta þættinum af Fimleikafélaginu. Íslenski boltinn 22. júní 2019 08:00
„Spila eins lengi og líkaminn leyfir en vil ekki haltra um golfvellina“ Kári Árnason er kominn aftur heim í Víking R. eftir 15 ára dvöl erlendis. Íslenski boltinn 21. júní 2019 16:54
Kári kominn aftur í Víking Kári Árnason skrifaði í dag undir samning við Víking sem gildir til ársloka 2020. Íslenski boltinn 21. júní 2019 15:21
Tíu aðrar misheppnaðar titilvarnir Vísir fer yfir misheppnaðar titilvarnir síðustu ára í efstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 21. júní 2019 10:30
Segja Kára kynntan hjá Víkingi í dag Kári Árnason verður kynntur sem leikmaður Víkings Reykjavíkur í dag samkvæmt frétt RÚV. Íslenski boltinn 21. júní 2019 09:13
Pepsi Max-mörkin: Haukur Páll er ótrúlega seinheppinn Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, er með óheppnari leikmönnum Pepsi Max-deildar karla en enn eina ferðina þurfti hann að fara af velli vegna meiðsla í gær. Íslenski boltinn 20. júní 2019 14:30
Atli: Þetta er bara aukaspyrna Sigurmark KR gegn Valsmönnum í gær var frábært en aðdragandi marksins var umdeildur enda töldu margir að KR hefði aldrei átt að fá aukaspyrnuna sem liðið skoraði úr. Íslenski boltinn 20. júní 2019 13:00
Besta byrjun KR-inga síðan þeir urðu síðast Íslandsmeistarar KR er á miklu skriði og komið á topp Pepsi Max-deildar karla. Liðið hefur ekki byrjað jafn vel síðan 2013, þegar það varð síðast Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 20. júní 2019 12:30
Börkur: Ólafur er besti þjálfari sem til er á Íslandi Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir ekki koma til greina að reka Ólaf Jóhannesson sem þjálfara Vals þó svo illa gangi þessa dagana. Ólafur fær fullan stuðning frá stjórninni. Íslenski boltinn 20. júní 2019 11:17
Sjáðu frábært aukaspyrnumark Pablo og öll hin mörk kvöldsins Sjáðu öll fimm mörkin úr stórleiknum. Íslenski boltinn 19. júní 2019 22:12
Hannes: Stendur ekki einn stafur í mínum samningi um brúðkaupið hans Gylfa Sig Hannes lét gamminn geysa í kvöld. Íslenski boltinn 19. júní 2019 22:07
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Valur 3-2 │ Mögnuð endurkoma KR KR á toppinn. Íslenski boltinn 19. júní 2019 22:00
Óli Jó: Erum í fallbaráttu og verðum að virða það Óli Jó var ómyrkur í máli í kvöld. Íslenski boltinn 19. júní 2019 21:30
Stjörnumenn ekki byrjað verr síðan þeir komust aftur upp í efstu deild Uppskera Stjörnunnar í fyrstu níu umferðum Pepsi Max-deildar karla hefur verið rýr. Íslenski boltinn 19. júní 2019 16:30
Segja að Hannes verði í markinu gegn KR í kvöld Það er risaleikur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er KR tekur á móti Valsmönnum. Hannes Þór Halldórsson er sagður snúa aftur í mark Vals eftir góða helgi við Como-vatnið á Ítalíu. Íslenski boltinn 19. júní 2019 12:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. Íslenski boltinn 18. júní 2019 22:30
Ágúst: Sagði að Aron myndi klára leikinn Þjálfari Breiðabliks hrósaði Aroni Bjarnasyni eftir sigurinn á Stjörnunni. Íslenski boltinn 18. júní 2019 22:00
Sjáðu glæsimörk Arons og Guðjóns sem skutu Blikum á toppinn Breiðablik er á toppnum í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 18. júní 2019 21:28
200. leikur Andra sem skráði sig á spjöld sögunnar Miðjumaðurinn frábæri kominn í tvö hundruð leiki. Íslenski boltinn 18. júní 2019 20:00