Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Hættið þessu fokki* við samningaborðið

„Stuðla þarf að því að starfsmenn ríkisins búi við svipuð starfskjör, þar á meðal launakerfi, launastig og launaþróun og þekkist á hinum almenna vinnumarkaði svo ríkið geti til frambúðar staðist samkeppnina við aðra hluta vinnumarkaðarins“.

Skoðun
Fréttamynd

Lonníettulausnir

Stjórnmálamenn virðast ófærir um að finna lausnir til að bregðast við minnkandi trausti kjósenda sinna.

Skoðun
Fréttamynd

Stórslysi verður að afstýra!

Frumvarp sjávarútvegsráðherra um úthlutun makrílkvóta, sem einungis er hægt að segja upp með sex ára fyrirvara, er lævís tilraun til varanlegs framsals á verðmætri sameign íslensku þjóðarinnar til örfárra, handvalinna útgerðarfyrirtækja.

Skoðun
Fréttamynd

Makríll og markaðslausnir

Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar vill að fiskistofnarnir séu í þjóðareigu. Það stendur líka í lögum að fiskistofnarnir séu sameign þjóðarinnar. Slíkt ákvæði ætti jafnframt að eiga sér stoð í stjórnarskránni.

Skoðun
Fréttamynd

Eignarréttarfyrirvarinn og makrílfrumvarpið

Fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl og virðist veigamesti tilgangur frumvarpsins að koma á skipulagi við stjórn makrílveiða sem líkist um margt meginreglum aflamarkskerfisins. Sá munur er þó á fyrirliggjandi

Skoðun
Fréttamynd

Alþingi eða gaggó?

"Síðustu kosningar eru klassískt dæmi þess að vinsælu krakkarnir lofuðu að bjóða lúðunum í flottu partýin og lúðarnir trúðu því,“ skrifar Valgerður Árnadóttir.

Skoðun
Fréttamynd

Reynt að gleðja alla en enginn ánægður

Frumvarp um makríl hefur vakið deilur innan þings sem utan. Reynt að fara bil beggja en enginn virðist vera ánægður. Óvíst um stuðning við frumvarpið á þingi. Um 30 þúsund manns hafa skrifað undir kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu.

Innlent
Fréttamynd

Nota hærri skatta til kælingar

Níundi áratugurinn genginn aftur með köldu vori og átökum á vinnumarkaði, sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna við upphaf umræðna um ástandið á vinnumarkaði á Alþingi síðdegis í gær.

Innlent
Fréttamynd

Sigmundur Davíð: Lausnin fólgin í samstöðu verkalýðsfélaga

Ríkisstjórnin mun ekki kasta eldiviði á verðbólgubál með inngripi inn í kjaraviðræður sem tryggi þær krónutöluhækkanir sem verkalýðshreyfingin hefur farið fram á, heldur stuðla að áframhaldandi verðmætasköpun ef aðilar vinnumarkaðarins ná saman um skynsamlega kjarasamninga.

Innlent
Fréttamynd

Verkföll sögð óumflýjanleg

33 sáttamál eru í vinnslu hjá ríkissáttasemjara. Lítið þokast í viðræðum stóru félaganna og verkföll vofa yfir. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, telur ríkisstjórnina frekar þvælast fyrir en að liðka fyrir samningaviðræðum.

Innlent