Elín Hirst ósátt við hegðun mótmælenda á Austurvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2015 10:00 Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mótmælendur þurfa að sýna meiri yfirvegun og vera málefnalegri. Talið er að á þriðja þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til að mótmæla frammistöðu stjórnvalda. Elín tók mynd af Alþingishúsinu þegar hún mætti til vinnu í morgun en þar má sjá starfsmenn þrífa húsið að utan. Elín segir að mótmælin í gær hafi ekki verið til fyrirmyndar, eins og ofast áður nú í seinni tíð.Alþingishúsið þrifið eftir mótmælin í gær. Eggjum var kastað í glugga og veggi hússins, en mótmælin í gær voru því miður...Posted by Elin Hirst on Wednesday, May 27, 2015„Mótmæli eru hluti af lýðræðinu og styð það að kjósendur mótmæli því sem þeir mislíkar hjá stjórnvöldum en það verður að gera af yfirvegun og málefnalega; skemmdarverk og ofbeldi eiga alls ekki heima í þessu samhengi.“ Mótmælafundurinn hófst klukkan 17 þar sem fluttar voru ræður og boðið var upp á tónlistaratriði. Í kjölfar fundarins fór hluti mótmælanda í átt að Alþingishúsinu og lét í sér heyra. Um þrjátíu lögreglumenn stóðu vaktina við þinghúsið og var einn mótmælandi handtekinn þegar hann fór framhjá öryggisgrindverkum og hélt í átt að þinghúsinu.Upptöku frá fundinum má sjá í spilaranum að ofan. Alþingi Tengdar fréttir Krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar: Vill leyfa óánægjuröddum þjóðarinnar að heyrast Fundarstjórinn segist búast við fleirum en þeim sem hafa boðað komu sína á Facebook. 26. maí 2015 12:15 Mótmælandi handtekinn á Austurvelli Reyndi að komast inn í þinghúsið en var yfirbugaður af nokkrum lögregluþjónum. 26. maí 2015 18:29 „Bylting“ í beinni: Mótmælendur mæta á Austurvöll Skipuleggjandi segir ólgu virðast liggja í öllum hornum, krókum og kimum samfélagsins. 26. maí 2015 16:33 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mótmælendur þurfa að sýna meiri yfirvegun og vera málefnalegri. Talið er að á þriðja þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til að mótmæla frammistöðu stjórnvalda. Elín tók mynd af Alþingishúsinu þegar hún mætti til vinnu í morgun en þar má sjá starfsmenn þrífa húsið að utan. Elín segir að mótmælin í gær hafi ekki verið til fyrirmyndar, eins og ofast áður nú í seinni tíð.Alþingishúsið þrifið eftir mótmælin í gær. Eggjum var kastað í glugga og veggi hússins, en mótmælin í gær voru því miður...Posted by Elin Hirst on Wednesday, May 27, 2015„Mótmæli eru hluti af lýðræðinu og styð það að kjósendur mótmæli því sem þeir mislíkar hjá stjórnvöldum en það verður að gera af yfirvegun og málefnalega; skemmdarverk og ofbeldi eiga alls ekki heima í þessu samhengi.“ Mótmælafundurinn hófst klukkan 17 þar sem fluttar voru ræður og boðið var upp á tónlistaratriði. Í kjölfar fundarins fór hluti mótmælanda í átt að Alþingishúsinu og lét í sér heyra. Um þrjátíu lögreglumenn stóðu vaktina við þinghúsið og var einn mótmælandi handtekinn þegar hann fór framhjá öryggisgrindverkum og hélt í átt að þinghúsinu.Upptöku frá fundinum má sjá í spilaranum að ofan.
Alþingi Tengdar fréttir Krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar: Vill leyfa óánægjuröddum þjóðarinnar að heyrast Fundarstjórinn segist búast við fleirum en þeim sem hafa boðað komu sína á Facebook. 26. maí 2015 12:15 Mótmælandi handtekinn á Austurvelli Reyndi að komast inn í þinghúsið en var yfirbugaður af nokkrum lögregluþjónum. 26. maí 2015 18:29 „Bylting“ í beinni: Mótmælendur mæta á Austurvöll Skipuleggjandi segir ólgu virðast liggja í öllum hornum, krókum og kimum samfélagsins. 26. maí 2015 16:33 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar: Vill leyfa óánægjuröddum þjóðarinnar að heyrast Fundarstjórinn segist búast við fleirum en þeim sem hafa boðað komu sína á Facebook. 26. maí 2015 12:15
Mótmælandi handtekinn á Austurvelli Reyndi að komast inn í þinghúsið en var yfirbugaður af nokkrum lögregluþjónum. 26. maí 2015 18:29
„Bylting“ í beinni: Mótmælendur mæta á Austurvöll Skipuleggjandi segir ólgu virðast liggja í öllum hornum, krókum og kimum samfélagsins. 26. maí 2015 16:33