Steingrímur hryggur yfir skattalækkunarhugmyndum Bjarna Ben Segir ummæli fjármálaráðherra „um það bil það vitlausasta sem hægt er að segja við þessar aðstæður“. Innlent 10. júní 2015 16:34
Karl bað Árna Pál afsökunar á ummælum Sagði að formaður Samfylkingarinnar hefði unnið með hag kröfuhafa að leiðarljósi. Innlent 10. júní 2015 16:23
Tæpum 36 milljónum varið í ráðherrabíla á kjörtímabilinu Utanríkisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa fengið nýja bíla. Innlent 10. júní 2015 16:17
„Lágkúra“ og „ódrengskapur“ á Alþingi Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, var vægast sagt ósáttur við ummæli sem Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, lét falla á þingi í dag. Innlent 10. júní 2015 14:56
Segir Íslendinga nýskriðna úr „fjárhagslegum torfkofum“ „Ég óttast það að Íslendingar fari aftur að líta á lán sem ókeypis peninga og atkvæðaseðla sem lottómiða,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson. Innlent 9. júní 2015 12:30
Forsætisráðherra 62 daga erlendis það sem af er kjörtímabilinu Hefur ferðast fyrir tæpar 17 milljónir króna. Innlent 9. júní 2015 12:16
Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík. Innlent 9. júní 2015 11:50
„Þjóðin er arðrænd“ Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér. Innlent 9. júní 2015 11:23
„Við áttum bara að hlusta á blaðamannafundinn“ Ríkisstjórnin ráðgerði ekki að kynna frumvörp um losun hafta sérstaklega fyrir stjórnarandstöðunni en forseti Alþingis beitti sér fyrir því að kynningarfundur var haldinn sem boðað var til með níu mínútna fyrirvara. Innlent 8. júní 2015 16:45
Stjórnarandstaðan fagnar frumvörpum um losun fjármagnshafta Þingmenn stjórnarandstöðunnar segjast reiðubúnir til að vinna með ríkisstjórninni að losun haftanna. Innlent 8. júní 2015 15:59
Sigmundur Davíð í viðtali á Sky News Forsætisráðherra útskýrir fyrir hinum enskumælandi heimi aðgerðir ríkisstjórnarinnar til losunar gjaldeyrishafta. Innlent 8. júní 2015 14:00
„Vera Framsóknar í skýjaborgum í tvö ár er þjóðinni dýr“ „Þetta er miklu nær því sem að Samfylkingin lagði til fyrir síðustu kosningar en það sem Framsóknarflokkurinn lagði til,“ segir Árni Páll Árnason. Viðskipti innlent 8. júní 2015 13:26
Annar ritstjóri DV segir frétt blaðsins um stöðugleikaskatt góða blaðamennsku Eggert Skúlason svarar ummælum Steingríms J. Sigfússonar sem þingmaðurinn lét falla í pontu í gærkvöld. Innlent 8. júní 2015 10:22
BBC, Reuters og Wall Street Journal fjalla um höftin Alþingi kom saman í gærkvöld til að samþykkja frumvarp efnahags- og viðskiptanefndar er miða að því að styðja við fyrirhugaðar aðgerðir stjórnvalda til losunar fjármagnshafta. Innlent 8. júní 2015 09:03
Gjaldeyrishöftin hert í bili Alþingi samþykkti í gærkvöldi breytingar á lögum um gjaldeyrishöft. Fyrirbyggjandi aðgerð til að koma í veg fyrir peningaútstreymi áður en afnám hafta hefst. Innlent 8. júní 2015 08:15
Vill að Sigmundur útskýri leka í DV Vill að forsætisráðherra biðji stjórnarandstöðuna afsökunar eftir að hafa sakað hana um að skemma fyrir við afnám hafta. Innlent 7. júní 2015 22:37
Lestu frumvarpið sem kvöldfundurinn á Alþingi snýst um Fundur var settur á Alþingi í kvöld klukkan 22 þar sem til umræðu er frumvarp til laga um breytingar á gjaldeyrismálum. Innlent 7. júní 2015 22:13
Lögunum ætlað að mæta hættum sem gætu grafið undan aðgerðum stjórnvalda Lestu lögin sem voru samþykkt á Alþingi í kvöld og taka gildi þegar í stað. Innlent 7. júní 2015 22:12
Boða til blaðamannafundar vegna afnáms gjaldeyrishafta Fer fram í Hörpu í hádeginu á morgun. Innlent 7. júní 2015 19:54
Bein útsending klukkan 22: Afnám hafta á dagskrá Alþingis Boðað hefur verið til þingfundar þar sem reikna má með því að Bjarni Benediktsson kynni frumvörp er varða afnám tæplega sjö ára gjaldeyrishafta. Innlent 7. júní 2015 18:31
„Hvað getum við framsóknarmenn gert þó við vöknum fyrr en aðrir?“ Ýmsir þingmenn vilja breyta fyrirkomulagi dagskrárliðarins Innlent 5. júní 2015 13:25
Yngsti þingmaðurinn skólaði þá eldri í kurteisi Segir óþolandi að sitja undir bölvi og dónaskap annara þingmanna í sinn garð og samflokksmanna. Innlent 5. júní 2015 13:17
Steingrímur J. tekur undir hugmyndir um kvennaþing Karlkyns þingmenn víki sæti og konur skipi þingið á hátíðarfundi 19. júní. Innlent 5. júní 2015 11:23
„Ég heyri að fólk er orðið ótrúlega þreytt“ Stefnumótunarfundur Viðreisnar, nýs stjórnmálaafls, fer fram á Grand hótel í dag. Innlent 4. júní 2015 15:44
Stjórnmálaskýrendur klóra sér í kollinum yfir íslenskri pólitík Fordæmalausar fylgissveiflur gera það að verkum að ekki er hægt að treysta á gamalgróin sannindi um hegðun kjósenda. Allir flokkar eru í krísu nema Píratar sem mæl Innlent 4. júní 2015 12:00
Forstjóri ÁTVR áhyggjufullur: „Mörgum líður ekki vel“ Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR, segir að sér hafi liðið eins og bagga á þjóðfélaginu vegna neikvæðrar umræðum um ÁTVR. Viðskipti innlent 4. júní 2015 10:45
Hvernig liti kvennaþingið út? Ragnheiður Ríkharðsdóttir kynnti á dögunum hugmynd um aðeins konur á Alþingi. Hér má sjá hvernig þessi róttæka hugmynd myndi breyta þinginu nú. Innlent 4. júní 2015 07:00
Þröngþingi Íslendinga Staðan á þingi bendir til þess að þingmenn og ráðherrar hugsi um þrönga hagsmuni sína frekar en almannahag. Skoðun 4. júní 2015 07:00
Blessað stríðið Heimsstyrjöldin síðari lyfti heimsbúskapnum upp úr djúpri kreppu sem hafði staðið nær óslitið í tíu ár, 1929-1939. Skoðun 4. júní 2015 00:01
Starfsmenn FME ánægðari en áður Síðastliðin þrjú ár hefur fjöldi starfsmanna og starfsmannavelta verið nokkuð stöðug, segir í ársskýrslu Fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 3. júní 2015 08:00