Uppgangur Pírata ekki áhyggjuefni að mati Moody's Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. júlí 2015 16:37 Þingmenn Píratapartísins. vísir/vilhelm Árleg skýrsla matsfyrirtækisins Moody's um Ísland er komin út. Skýrslan er gefin út í kjölfar reglulegrar heimsóknar sérfæðinga fyrirtækisins til landsins í júní. Skýrsluna má nálgast hér. Niðurstöðum skýrslunnar svipar að mörgu leiti til niðurstaðna Standard & Poor's sem hækkaði lánshæfismat íslensku bankanna og ríkissjóðs í kjölfar trúverðugrar aðgerðaráætlunar stjórnvalda til losunar fjármagnshafta. Í skýrslunni kemur einnig fram að Moody's óttist ekki uppgang Píratapartísins. Í síðustu könnunum hafa Píratar ítrekað mælst stærsti flokkur landsins með allt að þriðjung kjósenda að baki sér. „Miðað við ummæli þingmanna Píratapartísins í umræðum Alþingis um aðgerðaráætlun stjórnvalda vegna losun fjármagnshafta, þar með talið notkun fjármagns sem mun falla í hlut ríkisins með útgöngugjaldi eða stöðugleikaskatti, er ekki talið líklegt að flokkurinn muni stuðla að óskynsamlegri nýtingu almannafjár komist hann til valda.“ Skýrsluna í heild sinni má lesa hér. Alþingi Tengdar fréttir Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17. júlí 2015 16:24 Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25. júní 2015 09:06 Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21. júlí 2015 16:01 Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Árleg skýrsla matsfyrirtækisins Moody's um Ísland er komin út. Skýrslan er gefin út í kjölfar reglulegrar heimsóknar sérfæðinga fyrirtækisins til landsins í júní. Skýrsluna má nálgast hér. Niðurstöðum skýrslunnar svipar að mörgu leiti til niðurstaðna Standard & Poor's sem hækkaði lánshæfismat íslensku bankanna og ríkissjóðs í kjölfar trúverðugrar aðgerðaráætlunar stjórnvalda til losunar fjármagnshafta. Í skýrslunni kemur einnig fram að Moody's óttist ekki uppgang Píratapartísins. Í síðustu könnunum hafa Píratar ítrekað mælst stærsti flokkur landsins með allt að þriðjung kjósenda að baki sér. „Miðað við ummæli þingmanna Píratapartísins í umræðum Alþingis um aðgerðaráætlun stjórnvalda vegna losun fjármagnshafta, þar með talið notkun fjármagns sem mun falla í hlut ríkisins með útgöngugjaldi eða stöðugleikaskatti, er ekki talið líklegt að flokkurinn muni stuðla að óskynsamlegri nýtingu almannafjár komist hann til valda.“ Skýrsluna í heild sinni má lesa hér.
Alþingi Tengdar fréttir Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17. júlí 2015 16:24 Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25. júní 2015 09:06 Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21. júlí 2015 16:01 Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17. júlí 2015 16:24
Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25. júní 2015 09:06
Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21. júlí 2015 16:01