Benedikt áfram formaður Viðreisnar Fyrsta flokksþing Viðreisnar var haldið í dag. Innlent 24. september 2016 18:17
„Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. Innlent 24. september 2016 17:37
Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Framboðslisti var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Grand Hótel í dag. Innlent 24. september 2016 17:16
Eygló Harðardóttir: "Við verðum að gera breytingar“ Félags- og húsnæðismálaráðherra býður sig fram í varaformannsstöðu Framsóknarflokksins ef Sigmundur Davíð tapar formannskjörinu um næstu helgi. Innlent 24. september 2016 16:45
Eygló ætlar í varaformanninn tapi Sigmundur Davíð formannsslagnum Eygló tilkynnti þetta í stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni. Innlent 24. september 2016 16:06
Sigurður Ingi: Telur sig eiga góða möguleika að verða formaður Framsóknarflokksins Forsætisráðherra hlaut 100% kosningu í Suðurkjördæmi og er bjartsýnn á sigur gegn Sigmundi Davíð um formennsku Framsóknar. Innlent 24. september 2016 13:22
Margrét tekur ekki sæti á lista Samfylkingarinnar Margrét var færð niður um sæti vegna aldurs, en hún er 44 ára. Innlent 24. september 2016 12:22
Sigrún Magnúsdóttir: „Lúxusvandamál fyrir Framsóknarflokkinn“ Umhverfis- og auðlindaráðherra gefur ekki upp hvern hún mun kjósa. Vigdís Hauksdóttir á von á stórsigri Sigmundar Davíðs í kosningu til formanns. Innlent 24. september 2016 12:16
Sigurður Ingi mættur á kjördæmisþing Framsóknarflokksins Þingið hefst klukkan ellefu og þar mun framboðslisti flokksins í kjördæminu vera staðfestur. Innlent 24. september 2016 11:05
Jákvæðari andi í Alþingishúsinu Katrín Júlíusdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Jóhanna Sigmundsdóttir hverfa af þingi eftir mánuð. Þær segja frá eftirminnilegustu atburðunum á ferlinum og ræða um lífið eftir að þingstörfum lýkur. Innlent 24. september 2016 11:00
Umræður á fundinum voru erfiðar en hreinskilnar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hjó á hnútinn í Framsóknarflokknum í gær með því að bjóða sig fram til formanns flokksins. Prófessor í stjórnmálafræði segir óvenjuharkalegt uppgjör eiga sér stað innan flokksins. Innlent 24. september 2016 07:00
Skiptar skoðanir um íhaldssemi flokksins Ritari Sjálfstæðisflokksins telur ekki fót fyrir gagnrýni nokkurra stjórnarkvenna í Landssambandi sjálfstæðiskvenna sem sögðu sig úr flokknum vegna íhaldssemi hans í jafnréttismálum. Tvær þingkonur segja eitthvað til í gagnrýninni. Innlent 24. september 2016 07:00
Stjórnarandstaðan mun koma í veg fyrir LÍN-frumvarp Stjórnarandstaðan mun koma í veg fyrir að LÍN-frumvarp menntamálaráðherra verði samþykkt enda málið ekki nógu gott. Þetta segir þingmaður Pírata en frumvarpið var afgreitt úr allsherjar- og menntamálanefnd í dag. Innlent 23. september 2016 22:00
Sigurður Ingi tilkynnti þingflokknum ekki um framboð sitt á fundinum í dag Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins tilkynnti þingflokknum ekki um framboð sitt til formanns á þingflokksfundinum sem haldinn var í dag. Innlent 23. september 2016 20:56
Margir þingmenn Framsóknarflokksins telja æskilegt að kosið verði um formannsembættið Á löngum auka þingflokksfundi Framsóknarflokksins í dag kom fram óánægja þingmanna með svör Sigmundar Davíðs við Wintris-málinu. Innlent 23. september 2016 20:37
Sigurður Ingi: „Óheppilegt fyrir flokkinn að halda áfram í því andrúmi sem hann er í í dag“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir að það hafi verið erfið ákvörðun að bjóða sig fram til formanns flokksins en Vísir greindi frá framboði formannsins fyrr í kvöld. Innlent 23. september 2016 19:56
Sigurður Ingi býður sig fram til formanns Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður Framsóknarflokksins ætlar að bjóða sig fram til formanns flokksins. Þetta herma heimildir fréttastofu. Innlent 23. september 2016 19:08
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. Innlent 23. september 2016 18:46
Fréttamenn eltu Sigmund Davíð á röndum á meðan leitað var að bílstjóranum Það má segja að setið hafi verið um Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Framsóknarflokksins þegar hann fór af löngum þingflokksfundi flokksins á fimmta tímanum í dag. Innlent 23. september 2016 18:02
Þingflokkurinn lýsir yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Sigmundur Davíð var kampakátur eftir langan þingflokksfund Framsóknarmanna. Innlent 23. september 2016 16:46
Kári Stef og Katrín Jakobs báru af en Þorvaldur minnti á pabba Einars Áskels Oddvitar flokkanna tólf mættust í umræðum í sjónvarpssal RÚV í gærkvöldi og vöru fjörugar umræður í góða tvo klukkutíma. Lífið 23. september 2016 15:15
Ekki gert ráð fyrir framboði Sigurðar Inga í dagskrá Flokksþings Reyndar er ekki gert ráð fyrir því að neinn fari fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Innlent 23. september 2016 14:42
Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Innlent 23. september 2016 14:15
Krísufundur hjá Framsóknarflokknum Meirihluti þingmanna flokksins boðuðu til fundarins. Innlent 23. september 2016 13:26
Björt vill ekki að sitja undir kjaftæði miðaldra kalla Heldur sló í brýnu milli þeirra Jóns Gunnarssonar og Bjartar Ólafsdóttur í útvarpi í morgun. Innlent 23. september 2016 11:28
Samfylkingin samþykkir lista í Reykjavík Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Össur Skarphéðinsson, sitjandi þingmenn, munu leiða listana. Innlent 23. september 2016 11:02
Píratar ráku kosningastjóra vegna skoðanaágreinings Jóhann Kristjánsson, kosningastjóri Pírata, lét í gær af störfum. Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir að ástæðan sé sú að ágreiningur hafi verið um framkvæmd kosningabaráttunnar. Innlent 23. september 2016 07:00
Kári spurði hvernig frambjóðendur ætli að hunskast til að fjármagna heilbrigðiskerfið Kári Stefánsson spurði frambjóðendur hvernig þeir ætli að setja saman heildarstefnu um heilbrigðismál og hrinda henni í framkvæmd, komist þeir í ríkisstjórn, í kappræðunum á RÚV í kvöld. Innlent 22. september 2016 23:12
Bjarni: „Galið“ að hafa inngöngu í ESB á stefnuskránni fyrir kosningar Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í kappræðum RÚV í kvöld „ágætt“ að Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar gengist við því að flokkurinn hans vilji ganga inn í Evrópusambandið en varpaði jafnframt fram þeirri spurningu hvers vegna væri verið að ræða inngöngu í ESB nú. Innlent 22. september 2016 22:00
Listi Samfylkingar í Suðurkjördæmi samþykktur Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson skipar annað sæti listans. Innlent 22. september 2016 21:57