Ætla að halda viðræðum áfram um helgina Fundi forystumanna Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingarinnar lauk klukkan hálfsex í dag og hafa þeir tekið ákvörðun um að halda óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum áfram yfir helgina. Innlent 8. desember 2016 18:06
Lífeyrisiðgjöld opinberra starfsmanna hækka um áramótin verði ekki samið Fjármálaráðherra segir brýnt að Alþingi nái að samþykkja lög um jöfnun lífeyrisréttinda fyrir áramót, ella þurfi ríki og sveitarfélög að hækka lífeyrisiðgjöld verulega. Innlent 8. desember 2016 12:00
Morgundagurinn ræður úrslitum varðandi það hvort flokkarnir fimm fara í formlegar viðræður Það mun ráðast á morgun hvort að Píratar, Vinstri grænir, Samfylkingin, Viðreisn og Björt framtíð muni hefja formlegar viðræður um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Innlent 8. desember 2016 10:15
Þegar saklausir játa Venjulegt fólk á æ erfiðara með að ná fram rétti sínum fyrir dómstólum. Til þess liggja margar ástæður sem bandaríski dómarinn Jed Rakoff rakti nýverið í vikuritinu New York Review of Books. Lýsing hans á versnandi þjónustu réttarkerfisins við almenning á erindi við Íslendinga Fastir pennar 8. desember 2016 07:00
Hunsa ákvörðun og hækka ekki Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur að tillögu formanns ákveðið að þóknanir sem samtökin greiða til stjórnar og fulltrúa í ráðum og nefndum á vegum samtakanna hækki ekki í samræmi við síðustu ákvörðun kjararáðs frá 29. október. Innlent 8. desember 2016 07:00
Fjárlagafrumvarpið boðar styrjaldarástand Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir frumvarp til fjárlaga svo mikil vonbrigði að hamfarir og styrjaldarástand lýsi því best. Skera þurfi niður um rúma fimm milljarða til að ná endum saman. Frumvarpið var rætt á þingi í g Innlent 8. desember 2016 07:00
Á annan tug framkvæmda í hættu Fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar gengur í berhögg við samgönguáætlun. Svo virðist vera sem allir séu ósáttir við hve lítið fari til samgöngumála í frumvarpinu. Þingmenn Norðvesturkjördæmis ætla að þrýsta á um að Dýrafjar Innlent 8. desember 2016 07:00
Aldraðir eiga að geta lifað með reisn Ný ríkisstjórn verður að bæta kjör aldraðra og öryrkja verulega til viðbótar við þá litlu breytingu, sem samþykkt var á Alþingi áður en því var slitið fyrir kosningar. Þær breytingar, sem Alþingi samþykkti, byggðust á gömlum kröfum frá 2015 en þær eru löngu orðnar úreltar. Skoðun 8. desember 2016 07:00
Bjarni gagnrýnir ríkisstofnanir fyrir að kvarta undan fjárskorti Bjarni Benediktsson gagnrýndi ríkisstofnanir fyrir að ræða fjárskort við fjölmiðla. Innlent 7. desember 2016 20:58
Ríkið enn stórskuldugt þrátt fyrir stórbætta stöðu ríkissjóðs Þrátt fyrir betri tíð og stórbætta stöðu ríkissjóðs er ríkið ennþá stórskuldugt og greiðir himinháar fjárhæðir í skuldir á hverju ári. Innlent 7. desember 2016 20:24
3,8 milljarða áhrif skattalækkana „algjör lágmarksáhrif í stóra samhenginu“ Heildaráhrif þeirra lækkuna á tekjuskatti einstaklinga sem taka gildi um áramótin eru 3,8 milljarðar. Innlent 7. desember 2016 15:56
Bjarni mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs: „Þarf að hafa varann á því við erum enn skuldsett þjóð“ Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í dag. Innlent 7. desember 2016 15:20
Bein útsending: Bjarni Benediktsson mælir fyrir fjárlagafrumvarpinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælir fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á fundi Alþingis sem hefst klukkan 13:30. Innlent 7. desember 2016 13:15
Ríkisstjórnarleysið kunni að hafa góð áhrif á fjárlögin Forseti Alþingis segir öllum til hagsbóta að klára fjárlög fyrir jól Innlent 7. desember 2016 12:53
Forstjóri LHG: Ísland varðskipalaust 165 daga ársins, þyrlu skilað og starfsmönnum sagt upp „Nú erum við komin á þann stað að við munum falla fram af bjarginu,“ segir Georg Lárusson. Innlent 7. desember 2016 12:05
Launahækkanir kennara kosta Árborg 147 milljónir króna Um er ræða 119 stöðugildi kennara á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri. Innlent 7. desember 2016 10:04
Allir flokkar hafa kosið sér þingflokksformann Þeir flokkar sem eiga fulltrúa á Alþingi hafa allir kosið sér þingflokksformann Innlent 6. desember 2016 20:45
Nýr þingmaður fékk fjárlagafrumvarpið í hendurnar: „Shit just got serious“ Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, leyfði Twitter að skyggnast bak við tjöldin við þingsetninguna í dag. Innlent 6. desember 2016 20:15
Forsetinn með hugann við stjórnarmyndun: „Í tíð Kristjáns virtist sumum stjórnmálaleiðtogum ... ósárt um að enginn árangur næðist“ Forseti Íslands segir að nú sé lag að bæta vinnubrögð á Alþingi og endurreisa virðingu þess því fleira hafi hrunið en bankar haustið 2008. Innlent 6. desember 2016 18:30
Steingrímur nýr forseti Alþingis Reynsluboltinn var einn í kjöri og minnti á mikilvægi góðs samstarfsanda. Innlent 6. desember 2016 17:15
Vantar fimmtán milljarða til að fjármagna samgönguáætlun Mikið misræmi er á milli þingsályktunar um samgönguáætlun 2015-2018, sem Alþingi samþykkti í október 2016. Innlent 6. desember 2016 17:05
Hildur inn fyrir Ólöfu Gegnir þingmennsku fyrir Sjálfstæðisflokkinn í fjarveru Ólafar Nordal. Innlent 6. desember 2016 17:00
500 milljónir í nýjar skrifstofur fyrir þingmenn Tilkynnt verður um sigurvegara í hönnunarsamkeppninni fyrir áramót. Innlent 6. desember 2016 16:46
Framlög til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða hækka um hálfan milljarð Mikið hefur verið rætt um nauðsyn þess að setja aukið fé í uppbyggingu innviða í ferðaþjónustu með tilheyrandi fjölgun ferðamanna sem koma hingað til lands. Innlent 6. desember 2016 16:22
Gert ráð fyrir tæpum 30 milljarða afgangi í fjárlagafrumvarpinu Í frumvarpinu er boðað að sérstök áhersla verði lögð á heilbrigðis-, mennta- og löggæslumál. Innlent 6. desember 2016 16:00
Guðni Th. brýndi fyrir þingmönnum að endurheimta traust á Alþingi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands setti í dag 146. löggjafaþing Íslendinga. Innlent 6. desember 2016 14:46
Alþingi sett í miðri stjórnarmyndun í dag Leiðtogar flokkanna sammála um að gefa sér tíma fram að helgi eða inn í helgina til að komast að því hvort þeir hefji formlegar viðræður. Innlent 6. desember 2016 12:43
Bein útsending frá setningu Alþingis Vísir er með beina útsendingu frá setningu 146. löggjafarþings Íslendinga. Innlent 6. desember 2016 12:30
Setning Alþingis: Áslaug Arna mætir með ömmu upp á arminn Setning Alþingis er á morgun og mæta sumir með maka, aðrir með ömmur. Innlent 5. desember 2016 23:57
Katrín fékk umboð til formlegra viðræðna Katrín fékk umboð til formlegra viðræðna frá þingflokki VG. Innlent 5. desember 2016 19:13