Forseti Alþingis hittir forseta Kína á morgun Forseti Alþingis segir eðlilegt að Íslendingar haldi uppi góðum samskiptum við Kína sem á næstu árum muni búa yfir stærsta hagkerfi heims. Innlent 9. janúar 2018 19:30
Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. Innlent 9. janúar 2018 07:30
ASÍ: Ráðstöfunartekjur hátekjuhópa hækka sexfalt meira en lág- og millitekjufólks Segja þær skattbreytingar sem tóku gildi um síðustu áramót hafi hækkað ráðstöfunartekjur hátekjufólks um 78 þúsund krónur en ráðstöfunartekjur lág-og millitekjufólks hækka um 12 þúsund krónur. Innlent 8. janúar 2018 10:45
Brynjar Níelsson aftur á Facebook á morgun Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við því að snúa aftur á Facebook á morgun. Innlent 7. janúar 2018 17:57
Segir hóp um traust á stjórnmálum skref í rétta átt Þingmaður Pírata telur stjórnmálamenn geta gert ýmislegt nú strax til að bæta traust almennings í garð stjórnmálastéttarinnar. Innlent 7. janúar 2018 12:01
Ekki nóg til að hækka laun Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á SAk hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum. Innlent 6. janúar 2018 13:49
Starfshópur um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað starfshóp um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu. Innlent 5. janúar 2018 14:08
Segir 345 prósenta hækkun skapa alvarlegt ástand Til stendur að breyta fyrirkomulagi veiðileyfagjalda og afkomutengja þau. Innlent 3. janúar 2018 06:00
Hjúkrunarfræðingar á Akureyri verr launaðir en kollegar í suðri Sjúkrahúsið á Akureyri þarf 165 milljónir króna aukalega á fjárlögum næsta árs til að laun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg því sem gerist á LSH. Nefndarmenn í fjárlaganefnd segja stöðuna ótæka og vilja taka á vandanum. Innlent 3. janúar 2018 06:00
Ásmundur hyggst ganga Suðurkjördæmi enda á milli Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur strengt það áramótaheit að ganga Suðurkjördæmi enda á milli. Innlent 2. janúar 2018 14:44
Jóna Sólveig lætur af embætti varaformanns Viðreisnar Hún segist ekki vera hætt afskiptum af stjórnmálum en að hún telji rétt að beina athyglinni tímabundið að öðrum verkefnum. Innlent 2. janúar 2018 11:08
Harðákveðinn í að hætta í vor Ísólfur Gylfi, sem sat um árabil á þingi fyrir Framsóknarflokkinn og er nú sveitarstjóri Rangárþings eystra, hefur verið í sveitarstjórnar- og landsmálapólitík frá árinu 1990. Innlent 2. janúar 2018 07:00
Skilaboð frá stjórnmálaflokkum andstæð lögum SMS-skilaboð til kjósenda frá Flokki fólksins og Miðflokknum í aðdraganda síðustu kosninga voru óheimil samkvæmt niðurstöðu Póst- og fjarskiptastofnunnar Innlent 30. desember 2017 07:00
Brutu lög með því að senda 138 þúsund óumbeðin SMS Flokkur fólksins og Miðflokkurinn sendu á annað hundrað þúsund SMS til landsmanna í aðdraganda kosninga. Innlent 29. desember 2017 16:29
Fjárlög gætu dregist inn í nóttina Vonandi er þetta í síðasta skiptið í einhver ár þar sem við lendum í svona löguðu, segir forseti Alþingis. Innlent 29. desember 2017 15:21
Bandormurinn samþykktur Nokkuð hart var tekist á í umræðu um tillögu minnihlutans sem vildu að barnabætur myndu skerðast við lágmarkslaun. Innlent 29. desember 2017 14:01
Foreldrar langveikra barna fá desemberuppbót Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót, að hámarki 53.123 kr. Innlent 29. desember 2017 07:08
Ísland og Færeyjar deila um kolmunna Samningaviðræður Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan efnahagslögsögu landanna hafa siglt í strand að hluta. Innlent 29. desember 2017 06:00
Lagt til að 76 einstaklingar fái ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd lagði fram frumvarp þar sem lagt er til að 76 einstaklingar fái ríkisborgararétt. Innlent 28. desember 2017 15:14
Stefnt að því að afgreiða fjárlagafrumvarpið úr þinginu annað kvöld "Við klárum bara það sem er tengt áramótunum, fjárlögin, fjáraukalögin og tekjubandorminn,“ segir Steingrímur. Innlent 28. desember 2017 06:00
Katrín nálgast ríkisstjórnarsamstarfið eins og húsfélag "Maður reynir bara að vera í sambandi, passa að vera með á nótunum um hvað flestir eru að gera og að við séum eins mikið samstillt og mögulegt er,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Innlent 25. desember 2017 14:58
Stofnaði Miðflokkinn og gaf Sigmundi Davíð Í maí 2009 stofnaði Tryggvi Agnarsson Miðflokkinn. Átta árum síðar veitti hann Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni leyfi til að eignast félagið. Innlent 23. desember 2017 07:00
Gengið á afgang fjárlaga næsta árs með viðbótarútgjöldum Heildarútgjöld ríkissjóðs aukast um sextíu og sex milljarða króna á næsta ári samkvæmt tillögum meirihluta fjárlaganefndar sem hækkaði útgjöldin um tvo milljarða miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Innlent 22. desember 2017 19:30
Flokkarnir fengið tvo milljarða frá ríkinu frá 2010 Á árunum 2010 til 2016 hefur ríkissjóður veitt rúmlega tvo milljarða króna í framlög til stjórnmálaflokka sem náð hafa kjöri á þing eða að lágmarki 2,5 prósentum atkvæða. Innlent 22. desember 2017 08:00
Ógn við lýðræðið að virkir geti tekið yfir dagskrá þingsins Lektor við Háskólann í Reykjavík fer hörðum orðum um aðdraganda þingrofs og vinnulag við brottfall uppreistar æru í nýrri grein í tímariti Lögréttu. Innlent 22. desember 2017 07:00
Ungir kjósendur tóku við sér Aukin kosningaþátttaka var í öllum aldurshópum í alþingiskosningum í október, en mest var aukningin á meðal 18-19 ára, eða fyrstu kjósenda. Þar hækkaði hlutfall um 9,5 prósentustig, eða úr 68,7 prósentum árið 2016 í 75,2 prósent árið 2017. Þetta kemur fram í Hagtíðindum Hagstofu Íslands um alþingiskosningarnar 28. október síðastliðin. Innlent 22. desember 2017 07:00
Gefa ekki upp afstöðu sína til Sigríðar Krafa er um það í grasrót Vinstri grænna að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra víki í ljósi niðurstöðu Hæstaréttar um að hún hafi brotið lög við skipan dómara við Landsrétt. Tveir þingmenn VG gefa ekki upp afstöðu sína. Innlent 22. desember 2017 06:00
Miklar annir á Alþingi á síðustu dögunum fyrir hátíðarnar Keppst við að ljúka yfirferðum nefnda á helstu frumvörpum ríkisstjórnarinnar. Innlent 21. desember 2017 19:45
Sex þúsund fermetra nýbygging Alþingis rís á kjörtímabilinu Kostar þrjá milljarða og Alþingi sagt spara hátt í tvö hundruð milljónir króna á ári í húsaleigu. Innlent 21. desember 2017 18:58