Sigurður Ingi: „Óhjákvæmilegt að horfa til kosninga“ Hefur áður lýst því yfir að hann vildi mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og VG. Innlent 15. september 2017 09:07
Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. Innlent 15. september 2017 08:03
Næsta skref að Bjarni skili umboðinu til forseta Íslands Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segir stórtíðindi að ræða þegar ríkisstjórn falli. Þetta er í þriðja skiptið á innan við áratug sem ríkisstjórn hrökklast frá völdum. Innlent 15. september 2017 07:55
Fjölbreytt flóra á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar Ný mál og endurflutt eru boðuð frá ríkisstjórninni en málaskrá hennar var birt í gær. Nýjar stofnanir, brotthvarf annarra og nýjar leiðir til tekjuöflunar eru á boðstólum. Innlent 15. september 2017 06:00
Viðreisn vill kosningar sem fyrst Þingflokkur Viðreisnar fundaði í Austurstræti frá klukkan rúmlega 1 eftir miðnætti til um klukkan 4. Innlent 15. september 2017 05:48
Eiginhagsmunir ráðherra kornið sem fyllti mælinn hjá Bjartri framtíð Guðlaug Kristjánsdóttir, stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, segir að mikil eining hafi verið á stjórnarfundir flokksins í kvöld þar sem samþykkt var að slíta stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokk og Viðreisn. Innlent 15. september 2017 00:43
Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. Innlent 15. september 2017 00:06
Þetta eru málin sem ríkisstjórnin ætlar að leggja fram Alls eru 188 mál á þingmálaskrá ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar fyrir þing sem var að hefjast. Innlent 14. september 2017 12:45
Allir í sínu fínasta pússi á þingsetningarathöfninni Eins og við var að búast voru allir flottir í tauinu á þingsetningarathöfninni á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með þegar forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn mættu til Alþingis í sínu fínasta pússi. Tíska og hönnun 14. september 2017 11:30
Bein útsending: Fjárlagafrumvarpið rætt á Alþingi Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga ársins 2018 hefst á Alþingi í dag klukkan 10:30. Innlent 14. september 2017 10:15
Stál í stál á þingi í stjórnarskrármálinu Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna greinir á um hvernig túlka megi orð forseta Íslands um stjórnarskrárbreytingar í ræðu við þingsetningu. Formaður Framsóknarflokksins leggur áherslu á breytingar í skrefum. Píratar vara við bútasaumi Innlent 14. september 2017 07:00
Ungir jafnaðarmenn mótmæltu á þingpöllunum Þeir héldu á borða með skilaboðunum „Virðið barnasáttmálann.“ Innlent 13. september 2017 22:29
Sagði Bjarna skamma stéttarfélög fyrir að krefjast kjarabóta Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gaf lítið fyrir orð Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um komandi kjaraviðræður. Innlent 13. september 2017 22:08
Lýðræðisþátttaka nánast eins ávanabindandi og Candy Crush Birgitta Jónsdóttir spólaði 30 ár fram í tímann í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. Innlent 13. september 2017 22:02
Sér fyrir sér að heilu landshlutarnir verði eitt sveitarfélag Ráðherrann lagði út frá því í ræðu sinni að hér á landi væru sveitarfélög sem væru meira en 70 talsins. Innlent 13. september 2017 21:50
„Við þurfum að hafa faðminn galopinn“ Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, gerði geðheilbrigðismál að umtalsefni á Alþingi í kvöld. Innlent 13. september 2017 21:17
Engu líkara en ríkisstjórnin sé á sjálfstýringu Sigurður Ingi Gunnarsson sagði í ræðu sinni á Alþingi að landsmenn vilji fjölbreytta þjónustu í takt við þarfir á hverjum tíma óháð búsetu. Innlent 13. september 2017 20:30
Forsætisráðherra segir vinnumarkaðslíkanið á Íslandi ónýtt Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, flutti stefnuræðu sína fyrir komandi þingvetur á Alþingi upp úr klukkan hálfátta í kvöld. Innlent 13. september 2017 20:00
„Hér á Íslandi þarf stjórnvöld sem treysta sér til að útrýma fátækt“ Katrínu Jakobsdóttur formanni Vinstri grænna var tíðrætt um fátækt og misskiptingu í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra. Innlent 13. september 2017 20:00
Óvinsæl ríkisstjórn hlýtur að vera samvinnufús við stjórnarandstöðuna Forystufólk í stjórnarandstöðu segir vel hægt að bæta meiri fjármunum til uppbyggingar heilbrigðis-, velferðar- og samgöngukerfisins en gert sé ráð fyrir í fjárlögum ríkisstjórnarinnar. Innlent 13. september 2017 19:15
Þessi taka til máls í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra Bjarni Benediktsson forsætisráðherra heldur stefnuræðu sína í kvöld klukkan 19:30. Innlent 13. september 2017 10:44
Afgangurinn verði 19 milljörðum meiri Áhersla er lögð á græna skatta í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Gert er ráð fyrir að afgangur á fjárlögum verði 19 milljörðum meiri en ráðgert var þegar frumvarp yfirstandandi árs var lagt fram. Innlent 13. september 2017 06:00
Segir framlög til velferðarmála aukin í fjárlagafrumvarpi og það vinni gegn þenslu Virðisaukaskattur á ferðaþjónustuna verður ekki hækkaður um mitt næsta ár eins og til stóð, heldur hækkar hann hinn 1. janúar árið 2019. Innlent 12. september 2017 20:15
Forsetinn sendi Alþingi ótvíræð skilaboð varðandi stjórnarskrána Forseti Íslands skorar á Alþingi að breyta stjórnarskránni og lögum hvað varðar völd forseta, og þá alveg sérstaklega um aðkomu hans að því að fólk fái uppreist æru. Innlent 12. september 2017 19:00
Birgitta aftur þingflokksformaður Pírata Birgitta Jónsóttir hefur verið kosin þingflokksformaður Pírata. Hún tekur við af Einari Brynjólfssyni sem tók við af Ástu Guðrúnu Helgadóttir í maí síðastliðnum. Innlent 12. september 2017 14:30
Bein útsending: Fjármálaráðherra kynnir fjárlagafrumvarp fyrir árið 2018 Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra mun í dag kynna frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018. Innlent 12. september 2017 08:30
Prófsteinn á stjórnarsamstarfið Fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar verða lögð fram á fimmtudag. Útlit er fyrir átakavetur á Alþingi. Fjármál ríkisins verða allsráðandi út árið en seinnipart vetrar gætu sveitarstjórnarkosningarnar litað þingstörf. Innlent 12. september 2017 06:00
Kjör ellilífeyrisþega hafa batnað að sögn ráðherra Ellilífeyriskerfið hefur verið eflt verulega og fyrirhugað er að halda því áfram, segir í aðsendri grein Þorsteins Víglundssonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, sem birtist í blaðinu í dag. Innlent 12. september 2017 06:00
Styttist í skil á fjölmiðlaskýrslu „Ég vil skila skýrslu til ráðherra í þessum mánuði,“ segir Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar sem fjallar um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla. Innlent 12. september 2017 06:00
Bókhald ráðuneytanna opnað almenningi Almenningur getur nú skoðað yfirlit greiddra reikninga úr bókhaldi ráðuneyta í rauntíma á vefnum opnirreikningar.is. Innlent 11. september 2017 15:51