Forsætisnefnd komin að niðurstöðu í Klaustursmálinu Forsætisnefnd Alþingis hefur komist að niðurstöðu um álit siðanefndar vegna Klausturmálsins. Vinnu þeirra Haraldar Benediktssonar og Steinunnar Þóru Árnadóttur, sem skipuð voru tímabundið í forsætisnefnd til að fjalla um málið, er þó ekki lokið. Innlent 30. júlí 2019 18:20
Áform um breytingar á lögum auðvelda sameiningu sveitarfélaga Ein umsögn barst um fyrirhugaðar breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga frá Bæjarráði Akraneskaupstaðar. Innlent 29. júlí 2019 13:29
Miðflokksmenn skiluðu inn andsvörum Varaforsetar Alþingis taka nú málið fyrir. Innlent 29. júlí 2019 10:22
Sjálfstæðismenn tapa til Miðflokks Rúmlega fimmtungur þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn í alþingiskosningunum 2017 mundu nú kjósa Miðflokkinn. Formaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ánægður með að mælast undir kjörfylgi en þetta séu dæmigerðar sveiflur á miðju kjörtímabili. Innlent 29. júlí 2019 06:00
Fullyrðir að Bjarni Benediktsson hætti ekki í haust Friðjón segir ummæli fyrrum foringja Sjálfstæðisflokksins vonbrigði. Innlent 28. júlí 2019 13:00
Telur ekki viðeigandi að tjá sig að svo stöddu Forsætisnefnd hyggst taka málið fyrir í næstu viku en hefur gefið þingmönnunum sex, sem komu fyrir í upptökunni af samtali þeirra á Klaustur á síðasta ári, frest út vikuna til að bregðast við því. Innlent 23. júlí 2019 12:58
Siðanefnd skilar áliti um Klausturmálið til forsætisnefndar Siðanefnd Alþingis hefur skilað áliti sínu um Klausturmálið til forsætisnefndar. Þingmennirnir sex sem fram komu á upptökunni frest út vikuna til að bregðast við álitinu og mun forsætisnefnd taka málið fyrir í næstu viku. Innlent 22. júlí 2019 21:33
Jafnvægi milli þess að gæta almannahagsmuna og tryggja eignarétt Forsætisráðherra segir að pólitískur vilji sé hér á landi til að herða löggjöf um jarðarkaup auðmanna á Íslandi Innlent 21. júlí 2019 19:15
Segir að stýra þurfi því hvernig landið er nýtt Forsætisráðherra segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup auðmanna á Íslandi Innlent 21. júlí 2019 12:30
Fylgissveiflur áhugaverðar í ljósi þriðja orkupakkans Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei mælst með jafn lítið fylgi í skoðanakönnun MMR og í þeirri sem var gerð 17. júlí síðastliðinn. Innlent 19. júlí 2019 18:00
Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar en Miðflokkurinn sækir í sig veðrið Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 19 prósent í nýrri könnun MMR sem birt er í dag. Fylgi flokksins minnkar um rúm þrjú prósentustig frá mælingu MMR í júní. Innlent 19. júlí 2019 11:35
Horfir til Norðmanna og Dana þegar kemur að lagasetningu um kaup auðmanna á jörðum Ekki hefur verið ráðist í breytingar á lögum um jarðakaup hér á landi vegna ósamstöðu fyrri ríkistjórna segir samgöngu- og sveitastjórnarráðherra. Í sitjandi ríkistjórn ríki hins vegar samstaða og ráðherra boðar herta löggjöf um jarðakaup auðmanna. Innlent 18. júlí 2019 20:00
Frjálslyndi fyrir hina fáu? Sumir málsvarar ríkisstjórnarinnar kvarta nú sáran undan því að í almennri umræðu um pólitík er æ sjaldnar sett samasemmerki milli ríkisstjórnarinnar og frjálslyndra hugmynda, en því oftar milli hennar og fortíðar og milli hennar og gæslu sérhagsmuna. Skoðun 18. júlí 2019 07:00
Búið að fela sérfræðingi að gera lagabreytingatillögur um stórtæk jarðakaup Katrín Jakobsdóttir segir breiðan pólitískan vilja hér á landi til að herða löggjöf um jarðakaup auðmanna á Íslandi. Innlent 17. júlí 2019 18:51
Tölur um verðmæti jarða liggja ekki fyrir hjá Ríkiseignum Heildarverðmæti jarða í eigu ríkisins er ekki skráð hjá Ríkiseignum segir Snævar Guðmundsson framkvæmdastjóri Innlent 16. júlí 2019 06:00
„Með miklum ólíkindum að sjá vangaveltur um brot á siðareglum ráðherra“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir það með miklum ólíkindum að sjá vangaveltur um brot á siðareglum ráðherra í tengslum við það að hann hafi verið kjörinn varaformaður bankaráðs Asíska innviðafjárfestingabankans, AIIB. Innlent 15. júlí 2019 13:30
Ríkisjarðir Haraldur Benediktsson, fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis, vakti nýlega máls á mikilvægu atriði skynsamlegrar byggðafestu þegar hann hvatti til stórátaks í sölu ríkisjarða. Skoðun 15. júlí 2019 07:00
Willum Þór dæmdi á Símamótinu Metfjöldi stelpna tók um helgina þátt í Símamótinu á völlum Breiðabliks í Kópavogi. Foreldrar tóku sem fyrr virkan þátt utan vallar og jafnvel innan líka en athygli vakti að formaður fjárlaganefndar, Willum Þór Þórsson, tók að sér dómgæslu í nokkrum leikjum. Lífið 15. júlí 2019 06:30
Segir búskap á ríkisjörðum staðna vegna óvissu um sölu Haraldur Benediktsson, þingmaður, segir búskap á ríkisjörðum víða í stöðnun vegna óvissu um framtíðina. Hann vill sjá skipulagt átak í sölu bújarða ríkisins, sem eru um Innlent 15. júlí 2019 06:00
Framsóknarmenn fengju kjöt í karrí Af öllum stjórnmálaleiðtogum myndu flestir vilja fara út að borða með Katrínu Jakobsdóttur. Hún heldur þemaboð og leggur mikið upp úr trúverðugleika hvers boðs. Lífið 13. júlí 2019 09:00
Styður sáttatillögu Haraldar um sæstreng og þjóðaratkvæðagreiðslu Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist styðja hugmynd flokksbróður síns, Haraldar Benediktssonar, um þriðja orkupakkann. Innlent 10. júlí 2019 15:14
Vinstri græn eiga leik Nýjar yfirlýsingar um að setja eigi meira fé í málaflokk flóttafólks og rýmka reglur um efnismeðferð eru í sjálfu sér ánægjulegar en fela ekki í sér varanlega lausn á málefnum flóttabarna. Skoðun 8. júlí 2019 07:00
Flýtimeðferð Íslendingar trúa því að þeir séu sérstakir átaksmenn, afkastamiklir akkorðsmenn; oft er vísað í vertíðarstemminguna. Skoðun 8. júlí 2019 07:00
Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Dómsmálaráðherra segir að þrátt fyrir ástandið í Landsrétti hafi verið rétt ákvörðun að skjóta málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins Innlent 7. júlí 2019 18:15
Segir að hlusta verði á viðvörunarorð þess efnis að verðmæti bankanna geti rýrnað á næstu árum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir óhjákvæmilegt að ráðast í sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum tveimur Innlent 6. júlí 2019 12:30
Endurvekur útlendinganefnd með utanaðkomandi aðstoð Dómsmálaráðherra breytti í dag reglugerð um útlendinga þannig að fjölskyldurnar tvær sem átti að vísa úr landi eiga rétt á efnismeðferð sinna umsókna. Innlent 5. júlí 2019 18:45
Dómsmálaráðherra breytir reglugerð um útlendinga vegna barna á flótta Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, dómsmálaráðherra, gaf í dag út breytingar á reglugerð um útlendinga. Innlent 5. júlí 2019 16:45
Dómsmálaráðherra leggur til að mál sem snerta börn fái forgang Starfandi dómsmálaráðherra, mun leggja fram tillögu í ríkisstjórn á þriðjudag að hælisumsóknum fólks með börn verði forgangsraðað. Innlent 5. júlí 2019 12:26
Óánægja með vinstrislagsíðu stjórnar Mikils pirrings gætir í grasrót Sjálfstæðisflokksins með forystu flokksins. Áhyggjur flokksmanna snúa frekar að vinstrislagsíðu stjórnarinnar en deilunni um þriðja orkupakkann og gagnrýni uppgjafaformanna flokksins, sá skjálfti er að mestu hjaðnaður. Innlent 5. júlí 2019 06:15