Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Hefur trú á að sykurskattur verði að lögum

Heilbrigðisráðherra segir sykurskatt einn besta hvata í kerfinu til að hjálpa fólki að velja hollan mat. Það ásamt heilsueflingu og geðrækt á öllum skólastigum sé góð leið til að stemma stigu við offitu.

Innlent
Fréttamynd

Skattaafsláttur vegna hlutabréfa á dagskrá

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins stefna að því að leggja fram frumvarp í næstu viku sem miðar að innleiðingu skattaafsláttar vegna hlutabréfakaupa. Ætlað að hvetja til þátttöku almennings á hlutabréfamarkaði og auka þannig virkni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ræða breytta forgangsröðun við breytingar á stjórnarskrá

Formenn stjórnmálaflokkanna íhuga nú að setja umbætur á ákvæðum um dómsvald í stjórnarskrá í forgang en áður var fyrirhugað að breytingar á þeim kafla stjórnarskrár yrðu endurskoðaðar á næsta kjörtímabili auk kafla um Alþingi og alþingiskosningar, mannréttindi og fleira.

Innlent
Fréttamynd

Mælt fyrir frumvarpi um neyslurými í annað sinn

Landlæknir getur veitt sveitarfélagi leyfi til að stofna og reka neyslurými þar sem varsla og meðferð ávana- og fíkniefna er heimil, eða svo kölluð neyslurými, samkvæmt frumvarpi sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti fyrir í dag.

Innlent
Fréttamynd

Af­reka­skrá Vinstri grænna

Ríkisstjórnin hyggst veikja Samkeppniseftirlitið á þann veg að eftirleiðis geti fyrirtæki metið sjálf hvort samkeppni milli þeirra sé næg...

Skoðun
Fréttamynd

Þriðjungi færri stjórnarfrumvörp komin til þingsins

Þriðjungi færri stjórnarfrumvörp hafa verið lögð fyrir á Alþingi í ár en á sama tíma í fyrra. Þá hafa ráðherrar aðeins mælt fyrir þriðjungi þeirra mála sem ættu að vera fram komin samkvæmt þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Verið að „fínpússa“ fjölmiðlafrumvarpið

Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, verður lagt fram á Alþingi en stefnt er að því að það verði nú á haustþingi. Vinnu við frumvarpið í ráðuneytinu er ekki lokið.

Innlent
Fréttamynd

Undrast meint samráðsleysi um samgönguáætlun

Þingmaður Framsóknarflokksins kveðst undrandi yfir umræðu um meint samráðsleysi við kynningu endurskoðaðrar samgönguáætlunar. Ólíklegt þykir að það takist að afgreiða málið fyrir áramót.

Innlent
Fréttamynd

Jón segir uppbyggingu varaflugvalla ekki þola bið

Varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar og fyrrverandi samgönguráðherra segir uppbyggingu varaflugvalla á Akureyri og Egilsstöðum ekki þola bið. Breyta þurfi fyrirliggjandi samgönguáætlun og þar með fjárlögum næsta árs til að framkvæmdir geti hafist.

Innlent