Forsetinn hvatti þjóðina til að forðast að „festast í þröngri rétthugsun“ Óvenju fámennt var við lágstemmda og hátíðlega athöfn á Alþingi í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson var settur í embætti forseta Íslands öðru sinni. Innlent 1. ágúst 2020 20:30
Fimm stjórnarskrárfrumvörp lögð fram á Alþingi í haust Forsætisráðherra leggur fram fimm frumvörp til breytinga á stjórnarskránni á haustþingi. Með því vill hún að þingið hafi góðan tíma til að vinna frumvörpin sem stjórnarskrárfrumvörp eru alltaf síðustu mál sem Alþingi afgreiðir fyrir kosningar sem verða 25. september á næsta ári. Innlent 25. júlí 2020 19:20
Sá eða þeir sem beri ábyrgð á stöðunni innan lögreglunnar á Suðurnesjum ætti að víkja Formaður allsherjarnefndar segir óþolandi fyrir þjóðina að horfa upp á síendurteknar deilur og illvíg átök hjá æðstu embættismönnum lögreglunnar. Sá eða þeir sem beri ábyrgð á stöðunni á Suðurnesjum ættu að víkja. Innlent 24. júlí 2020 18:30
Ríkisstjórnin mynduð um völd en ekki málefni og því verði kosningar að hausti Formaður Miðflokksins segir kosningar að hausti afleita hugmynd. Innlent 24. júlí 2020 17:21
Katrín stefnir á kosningar í september á næsta ári Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að alþingiskosningar fari fram þann 25. september á næsta ári. Innlent 24. júlí 2020 15:34
Gefur út spil byggt á raunverulegum formönnum flokka Spilið byggir á raunveruleika íslenskra stjórnmála og raunverulegum formönnum íslenskra flokka. Viðskipti innlent 21. júlí 2020 21:43
Tímabærar breytingar í frumvarpsdrögum um stjórnarskrá Umsagnarfrestur um frumvarpsdrögin rennur út á morgun en þau byggja á sameiginlegri vinnu formanna allra flokka sem sæti eiga á Alþingi. Innlent 21. júlí 2020 20:30
Bandaríski sendiherrann fær það óþvegið á samfélagsmiðlum Sakaður um rasisma og sagt að snauta heim til sín. Innlent 21. júlí 2020 11:08
Mun færri verða við innsetningu forseta Íslands en áður Mun færri verða viðstaddir innsetningu Guðna Th. Jóhannessonar í embætti forseta Íslands öðru sinni en venja er vegna kórónuveirufaraldursins. Þannig munu formenn flokkanna einir verða fulltrúar þingmanna við athöfnina. Innlent 18. júlí 2020 19:01
Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. Innlent 16. júlí 2020 10:48
Dánaraðstoð siðlaus að mati lækna Þó svo að stuðningur sé við líknardráp meðal almennings virðist heilbrigðsstarfsfólk vera því andsnúið. Innlent 14. júlí 2020 14:15
„Þessi dómsmálaráðherra bullar bara“ Björn Leví Gunnarsson telur dómsmálaráðherra fara með rangt mál í gagnrýni sinni á frumvarp Pírata um afglæpun neysluskammta fíkniefna. Innlent 12. júlí 2020 11:51
„Með samkennd og samúð farnast okkur ætíð betur en ella“ Þess var minnst á Þingvöllum í dag að hálf öld er liðin frá því forstætisráðherrahjónin fórust ásamt dóttursyni sínum þegar eldur kom upp í sumarbústað ráðherrans. Innlent 10. júlí 2020 19:18
Pistill djákna fjarlægður af vefsvæði Fréttablaðsins Jón Þórisson ritstjóri segir pistilinn ekki standast þær kröfur sem gerðar eru til slíks efnis. Innlent 10. júlí 2020 16:57
Bruninn á Þingvöllum reiðarslag fyrir þjóðina Hálf öld frá hinum skelfilega bruna á Þingvöllum þegar eldur braust út í ráðherrabústaðnum þar. Innlent 10. júlí 2020 15:02
Smári og Kári karpa: Mannskaðanálgun við rekstur samfélagsins Smári McCarthy telur samskiptin við Íslenska erfðagreiningu opinbera grafalvarlega bresti í samfélagsgerðinni. Innlent 8. júlí 2020 14:41
Björn Ingi segir Kára kominn í fýlu og einhver verði að kyngja ælunni Björn Ingi Hrafnsson Viljanum er kominn í startholurnar fyrir upplýsingafundinn á morgun. Innlent 6. júlí 2020 21:55
„Ekki einungis fíklar sem neyta fíkniefna“ Prófessor í afbrotafræði segir vaxandi stuðning við nýjar leiðir í baráttunni gegn fíkniefnum. Hann segir að það séu ekki einungis fíklar sem neyta fíkniefna en sú staðreynd sé hugsanleg fyrirstaða fyrir því að ganga alla leið í afglæpavæðingu fíkniefna. Innlent 5. júlí 2020 14:30
Hinsta kveðjan dýrari eftir lagabreytingu Útfarakostnaður sem aðstandendur látinna þurfa að bera eykst með nýjum lögum sem samþykkt voru í vikunni. Innlent 4. júlí 2020 18:45
Áslaug Arna segir frumvarp Pírata um „afglæpavæðingu“ ekki nothæft Dómsmálaráðherra segir frumvörp ekki ályktun félagasamtaka. Innlent 2. júlí 2020 13:14
Svar við grein Kolbeins Óttarssonar Proppé Í gær birti Kolbeinn Óttarsson Proppé grein á Vísi.is þar sem hann fer rangt með staðreyndir – viljandi að því er virðist, hagræðir sannleikanum og sakar „andstæðinginn“ um sömu taktík og hann sjálfur er að beita. Skoðun 2. júlí 2020 12:30
Nýtt myndband frá KSÍ reynist umdeilt: „Þessi þjóðrembings-ósköp hönnuð af instagram æskunni“ Umdeilt myndband frá Brandenburg og KSÍ. Meðan Sigmundur Davíð er hrifinn talar prófessor HR um Blut and Boden. Innlent 2. júlí 2020 11:17
Fjárhagslegt tjón samfélagsins – ein af mörgum neikvæðum afleiðingum refsistefnu í vímuefnamálum Í vikunni kaus Alþingi um lagafrumvarp sem átti í stuttu máli að hafa þær afleiðingar að hætt yrði að refsa neytendum vímuefna fyrir vörslu neysluskammta. Frumvarpið var fellt með 28 atkvæðum gegn 18. Aðrir sátu hjá eða voru fjarverandi. Skoðun 2. júlí 2020 11:00
Verður að standa við stóru orðin Formaður Viðreisnar kveðst ekki eiga von á öðru en að fjármagn verði tryggt vegna laga um að sálfræðiþjónusta falli undir greiðsluþátttökukerfi sjúkratrygginga. Innlent 1. júlí 2020 14:32
Birting draga um breytingar á stjórnarskrá feli ekki í sér skuldbindingu fyrir formenn stjórnmálaflokka Drög að frumvarpi um breytingar á afmörkuðum hluta stjórnarskrár Íslands voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í gær. Innlent 1. júlí 2020 13:12
8.700 störf á næstu fimm árum: „Ekki bara karlar í vörubílum, ýtum og gröfum“ „Við leggjum af stað í þessu ríkisstjórnarsamstarfi með þá vitneskju að við höfum gert of lítið. Við höfðum ekki sinnt, í langan tíma, viðhaldi og uppbyggingu eða vexti í kerfinu,“ sagði samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um samgöngumál í Bítinu í morgun. Innlent 1. júlí 2020 12:06
Segir fólk hringja á öllum tímum sólarhrings með ásökunum um mannvonsku Kolbeinn Óttarsson Proppé segist hafa verulegar áhyggjur af pólaríseringu sem einkenni íslensk stjórnmál. Innlent 1. júlí 2020 11:47
Þingmaður fær hvítt duft inn um lúgu til sín Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður harmar að stjórnmálin séu komin á þennan stað. Innlent 30. júní 2020 14:26
Til skoðunar að breyta lögum í kjölfar brunans Velferðarnefnd boðaði félagsmálaráðherra til fundar í dag vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Mikil umræða hefur skapast í samfélaginu vegna aðbúnaðar erlends verkafólks sem leigi jafnvel íbúðir við óviðunandi aðstæður. Innlent 30. júní 2020 13:12
Þrjú af fimm málum frá stjórnarandstöðu samþykkt Forseti Alþingis segir þingið hafi staðist erfitt próf í vetur en um þrjátíu mál voru samþykkt á vorþingi sem tengjast kórónuveirufaraldrinum. Innlent 30. júní 2020 12:37