Einbýli fyrir andvirði tveggja herbergja íbúðar í borginni

Þau Hrafnhildur Árnadóttir og Sigurður Steinar Ásgeirsson fluttu til Þorlákshafnar fyrir sjö árum ásamt tveimur sonum sínum. Þar gátu þau keypt einbýlishús með stórum garði og tvöföldum bílskúr fyrir andvirði tveggja herbergja blokkaríbúðar í Reykjavík. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 má heyra hversvegna fjölskyldur velja að flytja þangað úr borginni.

1744
06:24

Vinsælt í flokknum Um land allt