Agla ánægð að vera komin heim í Kópavog

Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir er snúin aftur til Breiðabliks í Bestu deild kvenna eftir skammvinna dvöl hjá Hacken í Svíþjóð. Hún kveðst ánægð með að vera snúin heim.

415
01:47

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna